Amma Þuríður og þjóðsagnaferðin : námsefni með áherslu á samþættingu námsgreina

Þetta verkefni er lokaverkefni mitt til B.Ed. gráðu við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Verkefnið er tvíþætt. Annars vegar er námsefni sem ætlað er fyrir 3. og 4. bekk grunnskóla ásamt kennsluleiðbeiningum. Hins vegar er greinargerð þar sem gerð er fræðilega grein fyrir námsefninu. Viðfangsefni n...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þorbjörg Dagný Kristbjörnsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/9580
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/9580
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/9580 2023-05-15T13:08:44+02:00 Amma Þuríður og þjóðsagnaferðin : námsefni með áherslu á samþættingu námsgreina Þorbjörg Dagný Kristbjörnsdóttir Háskólinn á Akureyri 2011-06-28 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/9580 is ice http://hdl.handle.net/1946/9580 Kennaramenntun Grunnskólar Þjóðsögur Samfélagsfræði Grenndarkennsla Kennsluefni Kennsluleiðbeiningar Thesis Bachelor's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:54:15Z Þetta verkefni er lokaverkefni mitt til B.Ed. gráðu við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Verkefnið er tvíþætt. Annars vegar er námsefni sem ætlað er fyrir 3. og 4. bekk grunnskóla ásamt kennsluleiðbeiningum. Hins vegar er greinargerð þar sem gerð er fræðilega grein fyrir námsefninu. Viðfangsefni námsefnisins eru þjóðsögur en þær eru notaðar til að samþætta íslensku, samfélagsgreinar og grenndarkennslu undir einu þema. Samþætting og þemanám bjóða upp á þverfaglega nálgun á ýmis viðfangsefni og geta hjálpað til við einstaklingsmiðun og aukið áhuga nemenda á viðfangsefninu. Lítið sem ekkert er til af sambærilegu námsefni í dag og því má ætla að þörfin á því sé til staðar. Aðalnámskrá grunnskóla leggur áherslu á fjölbreytta kennsluhætti og að nemendur fái færi á að kynnast þeim menningararfi sem þjóðsögur eru auk þess sem aukin áhersla er á umhverfismennt í skólastarfi dagsins í dag. Í verkefninu er nálgunin við umhverfismennt í gegnum grenndarkennslu því ætla má að betra sé að byggja upp þekkingu nemenda og skilning á því nærtæka sem finna má í nágrenni þeirra og færa síðan út kvíarnar yfir í hið víðtæka og fjarlægara eins og umhverfismál á heimsvísu. Í greinargerðinni er fjallað um námsefnisgerð, einstaklingsmiðun, þemanám og þjóðsögur auk þess sem fjallað er um grenndarkennslu og námsefnið sem hannað var og námskenningar sem því tengjast. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Kennaramenntun
Grunnskólar
Þjóðsögur
Samfélagsfræði
Grenndarkennsla
Kennsluefni
Kennsluleiðbeiningar
spellingShingle Kennaramenntun
Grunnskólar
Þjóðsögur
Samfélagsfræði
Grenndarkennsla
Kennsluefni
Kennsluleiðbeiningar
Þorbjörg Dagný Kristbjörnsdóttir
Amma Þuríður og þjóðsagnaferðin : námsefni með áherslu á samþættingu námsgreina
topic_facet Kennaramenntun
Grunnskólar
Þjóðsögur
Samfélagsfræði
Grenndarkennsla
Kennsluefni
Kennsluleiðbeiningar
description Þetta verkefni er lokaverkefni mitt til B.Ed. gráðu við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Verkefnið er tvíþætt. Annars vegar er námsefni sem ætlað er fyrir 3. og 4. bekk grunnskóla ásamt kennsluleiðbeiningum. Hins vegar er greinargerð þar sem gerð er fræðilega grein fyrir námsefninu. Viðfangsefni námsefnisins eru þjóðsögur en þær eru notaðar til að samþætta íslensku, samfélagsgreinar og grenndarkennslu undir einu þema. Samþætting og þemanám bjóða upp á þverfaglega nálgun á ýmis viðfangsefni og geta hjálpað til við einstaklingsmiðun og aukið áhuga nemenda á viðfangsefninu. Lítið sem ekkert er til af sambærilegu námsefni í dag og því má ætla að þörfin á því sé til staðar. Aðalnámskrá grunnskóla leggur áherslu á fjölbreytta kennsluhætti og að nemendur fái færi á að kynnast þeim menningararfi sem þjóðsögur eru auk þess sem aukin áhersla er á umhverfismennt í skólastarfi dagsins í dag. Í verkefninu er nálgunin við umhverfismennt í gegnum grenndarkennslu því ætla má að betra sé að byggja upp þekkingu nemenda og skilning á því nærtæka sem finna má í nágrenni þeirra og færa síðan út kvíarnar yfir í hið víðtæka og fjarlægara eins og umhverfismál á heimsvísu. Í greinargerðinni er fjallað um námsefnisgerð, einstaklingsmiðun, þemanám og þjóðsögur auk þess sem fjallað er um grenndarkennslu og námsefnið sem hannað var og námskenningar sem því tengjast.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Þorbjörg Dagný Kristbjörnsdóttir
author_facet Þorbjörg Dagný Kristbjörnsdóttir
author_sort Þorbjörg Dagný Kristbjörnsdóttir
title Amma Þuríður og þjóðsagnaferðin : námsefni með áherslu á samþættingu námsgreina
title_short Amma Þuríður og þjóðsagnaferðin : námsefni með áherslu á samþættingu námsgreina
title_full Amma Þuríður og þjóðsagnaferðin : námsefni með áherslu á samþættingu námsgreina
title_fullStr Amma Þuríður og þjóðsagnaferðin : námsefni með áherslu á samþættingu námsgreina
title_full_unstemmed Amma Þuríður og þjóðsagnaferðin : námsefni með áherslu á samþættingu námsgreina
title_sort amma þuríður og þjóðsagnaferðin : námsefni með áherslu á samþættingu námsgreina
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/9580
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/9580
_version_ 1766117049054003200