Viðhorf og þekking foreldra á SMT-skólafærni

Atferlisvandamál grunnskólabarna geta haft slæm áhrif á námsárangur og spá meðal annars fyrir um andfélagslega- og afbrotahegðun á unglings- og fullorðinsárum. Því er mikilvægt að skólar taki á hegðunarfrávikum barna. SMT-skólafærni er heildstætt kerfi sem nær yfir alla nemendur á öllum svæðum skóla...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Biretha Vitalis Joensen, Lilja Sverrisdóttir 1967-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Agi
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/9526
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/9526
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/9526 2023-05-15T13:08:29+02:00 Viðhorf og þekking foreldra á SMT-skólafærni Biretha Vitalis Joensen Lilja Sverrisdóttir 1967- Háskólinn á Akureyri 2011-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/9526 is ice http://hdl.handle.net/1946/9526 Sálfræði Grunnskólanemar Hegðunarvandamál Agi Matstæki Foreldrar Viðhorfskannanir Thesis Bachelor's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:57:56Z Atferlisvandamál grunnskólabarna geta haft slæm áhrif á námsárangur og spá meðal annars fyrir um andfélagslega- og afbrotahegðun á unglings- og fullorðinsárum. Því er mikilvægt að skólar taki á hegðunarfrávikum barna. SMT-skólafærni er heildstætt kerfi sem nær yfir alla nemendur á öllum svæðum skólans. Megináhersla kerfisins er að bæta námsfærni, aga, hegðun og félagsfærni barna og unglinga í öruggu umhverfi. Samkvæmt SMT-skólafærni eru það foreldrar og skóli sem gegna lykilhlutverki þegar kemur að bættir hegðun og góðri frammistöðu hjá nemendum og er því nauðsynlegt að gott samstarf ríki milli foreldra og skóla. Þess vegna er mikilvægt að skoða viðhorf og þekkingu foreldra til SMT-skólafærni skólans. Þátttakendur rannsóknarinnar voru 157 foreldrar í einum grunnskóla á Akureyri sem hóf innleiðingu kerfisins haustið 2006. Stuðst var við spurningalista Kristínar Elvu Viðarsdóttur, sálfræðings og svöruðu foreldrar 34 atriðum sem mældu viðhorf og þekkingu þeirra á SMT-skólafærni. Niðurstöður úr rannsókninni sýndu að foreldrar voru almennt ánægðir með kerfið og skildu flestir hvernig það virkar. Um 60% foreldra höfðu lesið sér til um SMT-skólafærni og helmingur þeirra vildi fá meiri fræðslu. Niðurstöður þessarar rannsóknar um viðhorf og þekkingu foreldra á SMT-skólafærni geta komið skólanum að gagni í áframhaldandi vinnu við agakerfið. Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sálfræði
Grunnskólanemar
Hegðunarvandamál
Agi
Matstæki
Foreldrar
Viðhorfskannanir
spellingShingle Sálfræði
Grunnskólanemar
Hegðunarvandamál
Agi
Matstæki
Foreldrar
Viðhorfskannanir
Biretha Vitalis Joensen
Lilja Sverrisdóttir 1967-
Viðhorf og þekking foreldra á SMT-skólafærni
topic_facet Sálfræði
Grunnskólanemar
Hegðunarvandamál
Agi
Matstæki
Foreldrar
Viðhorfskannanir
description Atferlisvandamál grunnskólabarna geta haft slæm áhrif á námsárangur og spá meðal annars fyrir um andfélagslega- og afbrotahegðun á unglings- og fullorðinsárum. Því er mikilvægt að skólar taki á hegðunarfrávikum barna. SMT-skólafærni er heildstætt kerfi sem nær yfir alla nemendur á öllum svæðum skólans. Megináhersla kerfisins er að bæta námsfærni, aga, hegðun og félagsfærni barna og unglinga í öruggu umhverfi. Samkvæmt SMT-skólafærni eru það foreldrar og skóli sem gegna lykilhlutverki þegar kemur að bættir hegðun og góðri frammistöðu hjá nemendum og er því nauðsynlegt að gott samstarf ríki milli foreldra og skóla. Þess vegna er mikilvægt að skoða viðhorf og þekkingu foreldra til SMT-skólafærni skólans. Þátttakendur rannsóknarinnar voru 157 foreldrar í einum grunnskóla á Akureyri sem hóf innleiðingu kerfisins haustið 2006. Stuðst var við spurningalista Kristínar Elvu Viðarsdóttur, sálfræðings og svöruðu foreldrar 34 atriðum sem mældu viðhorf og þekkingu þeirra á SMT-skólafærni. Niðurstöður úr rannsókninni sýndu að foreldrar voru almennt ánægðir með kerfið og skildu flestir hvernig það virkar. Um 60% foreldra höfðu lesið sér til um SMT-skólafærni og helmingur þeirra vildi fá meiri fræðslu. Niðurstöður þessarar rannsóknar um viðhorf og þekkingu foreldra á SMT-skólafærni geta komið skólanum að gagni í áframhaldandi vinnu við agakerfið.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Biretha Vitalis Joensen
Lilja Sverrisdóttir 1967-
author_facet Biretha Vitalis Joensen
Lilja Sverrisdóttir 1967-
author_sort Biretha Vitalis Joensen
title Viðhorf og þekking foreldra á SMT-skólafærni
title_short Viðhorf og þekking foreldra á SMT-skólafærni
title_full Viðhorf og þekking foreldra á SMT-skólafærni
title_fullStr Viðhorf og þekking foreldra á SMT-skólafærni
title_full_unstemmed Viðhorf og þekking foreldra á SMT-skólafærni
title_sort viðhorf og þekking foreldra á smt-skólafærni
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/9526
long_lat ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
geographic Akureyri
Vinnu
geographic_facet Akureyri
Vinnu
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/9526
_version_ 1766093246589566976