Fjölskyldur á flótta : áhrif eldgossins á Heimaey á íbúa hennar

Vestmannaeyingar þurftu fyrirvaralaust að flýja heimabyggð sína þann 23. janúar 1973 þegar eldgos hófst á Heimaey. Markmið ritgerðarinnar er að fá heildstæða mynd af því starfi sem innt var af hendi þá mánuði sem gosið stóð, þeirri uppbyggingu sem fylgdi í kjölfarið, kanna aðstæður Eyjafólksins á go...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðbjörg Helgadóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/9521
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/9521
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/9521 2023-05-15T16:33:58+02:00 Fjölskyldur á flótta : áhrif eldgossins á Heimaey á íbúa hennar Guðbjörg Helgadóttir Háskólinn á Akureyri 2011-06-27 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/9521 is ice http://hdl.handle.net/1946/9521 Nútímafræði Eldgos Heimaey Þjóðfélagsbreytingar Thesis Bachelor's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:57:55Z Vestmannaeyingar þurftu fyrirvaralaust að flýja heimabyggð sína þann 23. janúar 1973 þegar eldgos hófst á Heimaey. Markmið ritgerðarinnar er að fá heildstæða mynd af því starfi sem innt var af hendi þá mánuði sem gosið stóð, þeirri uppbyggingu sem fylgdi í kjölfarið, kanna aðstæður Eyjafólksins á gostímanum, auk ástæðna þess að fólk flutti til baka. Aðaláherslan er lögð á félagslega hlið eldsumbrotanna, til að mynda hina umfangsmiklu fólksflutninga á ríflega 5000 Vestmannaeyingum til meginlandsins, móttöku og skráningu er þangað kom, húsnæðis- atvinnu- og skólamál, félagsleg vandamál og eins hvernig Eyjabúum gekk að aðlagast á nýjum dvalarstöðum sínum. Einnig er fjallað um þann samhug og þá styrki sem Vestmannaeyingar urðu aðnjótandi víða að úr heiminum og rætt um íbúaþróun Vestmannaeyjakaupstaðar og þá uppbyggingu sem þar fór fram og endurreisn samfélagsins í kjölfar gossins. Tekin voru sex viðtöl við ellefu einstaklinga sem sögðu frá reynslu sinni og upplifun á gostímanum ásamt ástæðum þess að þeir ákváðu að flytja til baka að gosi loknu eða vera um kyrrt á fastalandinu. Greiningin leiðir í ljós að vandamál Vestmannaeyinga, þá 162 daga sem gosið stóð, voru margvísleg og víða var pottur brotinn. Mest bar á húsnæðisvanda þeirra og vóg sá þáttur greinilega þungt í ákvörðun fólks um að flytja aftur til Eyja að gosi loknu, en einnig komu atvinnumál við sögu er ákvörðun var tekin. Mikið var gert til að aðstoða Vestmannaeyinga, allt frá hinu mikla hreinsunarstarfi til almennrar endurreisnar samfélagsins, en óvíst er hvernig farið hefði fyrir þeim og samfélaginu á Heimaey ef ekki hefði komið til óeigingjarnt starf sjálfboðaliða víðs vegar um heiminn. Thesis Heimaey Skemman (Iceland) Baka ENVELOPE(-17.367,-17.367,66.050,66.050) Heimaey ENVELOPE(-22.486,-22.486,65.099,65.099) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Nútímafræði
Eldgos
Heimaey
Þjóðfélagsbreytingar
spellingShingle Nútímafræði
Eldgos
Heimaey
Þjóðfélagsbreytingar
Guðbjörg Helgadóttir
Fjölskyldur á flótta : áhrif eldgossins á Heimaey á íbúa hennar
topic_facet Nútímafræði
Eldgos
Heimaey
Þjóðfélagsbreytingar
description Vestmannaeyingar þurftu fyrirvaralaust að flýja heimabyggð sína þann 23. janúar 1973 þegar eldgos hófst á Heimaey. Markmið ritgerðarinnar er að fá heildstæða mynd af því starfi sem innt var af hendi þá mánuði sem gosið stóð, þeirri uppbyggingu sem fylgdi í kjölfarið, kanna aðstæður Eyjafólksins á gostímanum, auk ástæðna þess að fólk flutti til baka. Aðaláherslan er lögð á félagslega hlið eldsumbrotanna, til að mynda hina umfangsmiklu fólksflutninga á ríflega 5000 Vestmannaeyingum til meginlandsins, móttöku og skráningu er þangað kom, húsnæðis- atvinnu- og skólamál, félagsleg vandamál og eins hvernig Eyjabúum gekk að aðlagast á nýjum dvalarstöðum sínum. Einnig er fjallað um þann samhug og þá styrki sem Vestmannaeyingar urðu aðnjótandi víða að úr heiminum og rætt um íbúaþróun Vestmannaeyjakaupstaðar og þá uppbyggingu sem þar fór fram og endurreisn samfélagsins í kjölfar gossins. Tekin voru sex viðtöl við ellefu einstaklinga sem sögðu frá reynslu sinni og upplifun á gostímanum ásamt ástæðum þess að þeir ákváðu að flytja til baka að gosi loknu eða vera um kyrrt á fastalandinu. Greiningin leiðir í ljós að vandamál Vestmannaeyinga, þá 162 daga sem gosið stóð, voru margvísleg og víða var pottur brotinn. Mest bar á húsnæðisvanda þeirra og vóg sá þáttur greinilega þungt í ákvörðun fólks um að flytja aftur til Eyja að gosi loknu, en einnig komu atvinnumál við sögu er ákvörðun var tekin. Mikið var gert til að aðstoða Vestmannaeyinga, allt frá hinu mikla hreinsunarstarfi til almennrar endurreisnar samfélagsins, en óvíst er hvernig farið hefði fyrir þeim og samfélaginu á Heimaey ef ekki hefði komið til óeigingjarnt starf sjálfboðaliða víðs vegar um heiminn.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Guðbjörg Helgadóttir
author_facet Guðbjörg Helgadóttir
author_sort Guðbjörg Helgadóttir
title Fjölskyldur á flótta : áhrif eldgossins á Heimaey á íbúa hennar
title_short Fjölskyldur á flótta : áhrif eldgossins á Heimaey á íbúa hennar
title_full Fjölskyldur á flótta : áhrif eldgossins á Heimaey á íbúa hennar
title_fullStr Fjölskyldur á flótta : áhrif eldgossins á Heimaey á íbúa hennar
title_full_unstemmed Fjölskyldur á flótta : áhrif eldgossins á Heimaey á íbúa hennar
title_sort fjölskyldur á flótta : áhrif eldgossins á heimaey á íbúa hennar
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/9521
long_lat ENVELOPE(-17.367,-17.367,66.050,66.050)
ENVELOPE(-22.486,-22.486,65.099,65.099)
ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
geographic Baka
Heimaey
Mikla
geographic_facet Baka
Heimaey
Mikla
genre Heimaey
genre_facet Heimaey
op_relation http://hdl.handle.net/1946/9521
_version_ 1766023732339408896