Félagslegur auður og myndun tengsla í framhaldsskólum á Akureyri

Verkefnið er lokað Viðfangsefni þessa lokaverkefnis verður að skoða hvaða mismunandi eiginleikar eru til staðar í uppbyggingu kennslu og félagsstarfs í framhaldsskólunum tveimur á Akureyri sem stuðla að uppsöfnun félagslegs auðs og myndun tengsla. Veigamesti munurinn er að í öðrum þeirra er notast v...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ómar Örn Karlsson
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/9509
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/9509
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/9509 2023-05-15T13:08:21+02:00 Félagslegur auður og myndun tengsla í framhaldsskólum á Akureyri Ómar Örn Karlsson Háskólinn á Akureyri 2011-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/9509 is ice http://hdl.handle.net/1946/9509 Þjóðfélagsfræði Framhaldsskólanemar Félagsþroski Félagslíf Thesis Bachelor's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:52:48Z Verkefnið er lokað Viðfangsefni þessa lokaverkefnis verður að skoða hvaða mismunandi eiginleikar eru til staðar í uppbyggingu kennslu og félagsstarfs í framhaldsskólunum tveimur á Akureyri sem stuðla að uppsöfnun félagslegs auðs og myndun tengsla. Veigamesti munurinn er að í öðrum þeirra er notast við bekkjarkerfi, þar sem lítil hreyfing er á nemendum milli kennslustunda og eingöngu boðið upp á bóknám en í hinum skólanum er áfangakerfi, þar sem mikil hreyfing er á nemendum milli kennslustunda, og mjög fjölbreytt námsframboð. Litið verður á þætti eins og félagsstarf, félagslífs, hefðir, sögu, tengslamyndum, traust, hjálpsemi og samvinnu innan skólanna. Magn tengsla verður athugað og reynt að ákvarða hvort þau séu sterk eða veik, samkvæmt skilgreiningum Granovetter og brúandi eða bindandi tengsl félagslegs auðs, samkvæmt skilgreiningum Putnam. Leitast var við að athuga hvort veik brúandi tengsl mynduðust þar sem áfangakerfi er notað og fjölbreytt námsumhverfi er til staðar sem myndi þá veita aðgengi að fólki með mismunandi kunnáttu. Það kom þó í ljóst að bekkjakerfið virtist vera mikilvægasta atriðið bæði fyrir myndun mismunandi og sterkari tengsla sem svo virðast leiða af sér meiri félagslegan auð fólginn í trausti, hjálpsemi og samvinnu. Einnig gætu hefðir, saga og stolt komið að gagni. Spurningalistar og eigindleg viðtöl voru notuð við öflun gagna. Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Þjóðfélagsfræði
Framhaldsskólanemar
Félagsþroski
Félagslíf
spellingShingle Þjóðfélagsfræði
Framhaldsskólanemar
Félagsþroski
Félagslíf
Ómar Örn Karlsson
Félagslegur auður og myndun tengsla í framhaldsskólum á Akureyri
topic_facet Þjóðfélagsfræði
Framhaldsskólanemar
Félagsþroski
Félagslíf
description Verkefnið er lokað Viðfangsefni þessa lokaverkefnis verður að skoða hvaða mismunandi eiginleikar eru til staðar í uppbyggingu kennslu og félagsstarfs í framhaldsskólunum tveimur á Akureyri sem stuðla að uppsöfnun félagslegs auðs og myndun tengsla. Veigamesti munurinn er að í öðrum þeirra er notast við bekkjarkerfi, þar sem lítil hreyfing er á nemendum milli kennslustunda og eingöngu boðið upp á bóknám en í hinum skólanum er áfangakerfi, þar sem mikil hreyfing er á nemendum milli kennslustunda, og mjög fjölbreytt námsframboð. Litið verður á þætti eins og félagsstarf, félagslífs, hefðir, sögu, tengslamyndum, traust, hjálpsemi og samvinnu innan skólanna. Magn tengsla verður athugað og reynt að ákvarða hvort þau séu sterk eða veik, samkvæmt skilgreiningum Granovetter og brúandi eða bindandi tengsl félagslegs auðs, samkvæmt skilgreiningum Putnam. Leitast var við að athuga hvort veik brúandi tengsl mynduðust þar sem áfangakerfi er notað og fjölbreytt námsumhverfi er til staðar sem myndi þá veita aðgengi að fólki með mismunandi kunnáttu. Það kom þó í ljóst að bekkjakerfið virtist vera mikilvægasta atriðið bæði fyrir myndun mismunandi og sterkari tengsla sem svo virðast leiða af sér meiri félagslegan auð fólginn í trausti, hjálpsemi og samvinnu. Einnig gætu hefðir, saga og stolt komið að gagni. Spurningalistar og eigindleg viðtöl voru notuð við öflun gagna.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Ómar Örn Karlsson
author_facet Ómar Örn Karlsson
author_sort Ómar Örn Karlsson
title Félagslegur auður og myndun tengsla í framhaldsskólum á Akureyri
title_short Félagslegur auður og myndun tengsla í framhaldsskólum á Akureyri
title_full Félagslegur auður og myndun tengsla í framhaldsskólum á Akureyri
title_fullStr Félagslegur auður og myndun tengsla í framhaldsskólum á Akureyri
title_full_unstemmed Félagslegur auður og myndun tengsla í framhaldsskólum á Akureyri
title_sort félagslegur auður og myndun tengsla í framhaldsskólum á akureyri
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/9509
long_lat ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
geographic Akureyri
Veita
geographic_facet Akureyri
Veita
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/9509
_version_ 1766084251313242112