Tvítyngi : mikilvægi móðurmáls

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Eftirfarandi verkefni er unnið sem lokaverkefni til B.Ed.-prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri, á vormisseri, 2004. Tilgangurinn var að kynnast kenningum og rannsóknum um stöðu og aðlögun nýrra íbúa að meirihlutamenningu samfélags...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðbjörg Halldóra Ólafsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2004
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/944
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/944
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/944 2023-05-15T13:08:43+02:00 Tvítyngi : mikilvægi móðurmáls Guðbjörg Halldóra Ólafsdóttir Háskólinn á Akureyri 2004 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/944 is ice http://hdl.handle.net/1946/944 Leikskólar Tvítyngi Fjölmenning Thesis Bachelor's 2004 ftskemman 2022-12-11T06:58:52Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Eftirfarandi verkefni er unnið sem lokaverkefni til B.Ed.-prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri, á vormisseri, 2004. Tilgangurinn var að kynnast kenningum og rannsóknum um stöðu og aðlögun nýrra íbúa að meirihlutamenningu samfélagsins. Í verkefninu er byrjað á að skilgreina helstu hugtök sem tengjast tvítyngi. Því næst er fjallað um fjölmenninguna, þar sem komið er inn á hina ýmsu þætti, s.s. kennslu tvítyngdra barna, mikilvægi móðurmáls, félagslega þætti tvítyngis og lagalegar forsendur fyrir tvítyngiskennslu og stefnumótun í málum þessum er háttað á nokkrum stöðum á landinu. Í verkefni þessu er einnig fjallað um leiðir þær sem eru farnar og lögð drög að skólastarfi í fjölmenningarskóla. Seinni hluti verkefnisins er tekið á sjálfsmynd og tengsl hennar við móðurmál og menningu og sérstöðu þeirra sem tilheyra tveimur menningarheimum.Viðtöl voru tekin við foreldra tvítyngdra barna, og kannað sjónarmið foreldra á aðstæðum þeirra í einum leikskóla. Helstu niðurstöður verkefnisins eru þær að mikilvægt er að vita að málörvun barna getur auðveldlega þróast í gegnum tjáningu og leik, að virkja félagslega og fjölmenningarlega færni barna og þannig undirbúið þau undir áframhaldandi skólagöngu í framtíðinni. Það barn er fær að læra og þroska móðurmál sitt þannig að það nái fullum tökum á að lesa, skrifa og viðhalda þeirri þekkingu nær frekar að þroskast á eðlilegastan hátt. Komi kennsla á erlendu máli í veg fyrir að móðurmál barna fái að þróast, getur það leitt til þess að rætur móðurmálsins visni. Líkurnar verði því meiri á að börnin nái jafnvel ekki að lesa hvorugt málið með góðu móti og flosni því fyrr úr skóla en ella. Börnin hafi þá aðeins takmörkuð tök á tveimur tungumálum og hvorugt þeirra verði rótfast. Í viðtölum við foreldra kom fram að væntingar til leikskólans og grunnskólans voru að þeirra mati afar góðar og fannst það gott mál að börnin kynntust íslenskri menningu jafnframt sinni menningu, en tóku þó fram að það væri ekki leikskólans að ... Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Drög ENVELOPE(-15.375,-15.375,66.036,66.036) Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Leikskólar
Tvítyngi
Fjölmenning
spellingShingle Leikskólar
Tvítyngi
Fjölmenning
Guðbjörg Halldóra Ólafsdóttir
Tvítyngi : mikilvægi móðurmáls
topic_facet Leikskólar
Tvítyngi
Fjölmenning
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Eftirfarandi verkefni er unnið sem lokaverkefni til B.Ed.-prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri, á vormisseri, 2004. Tilgangurinn var að kynnast kenningum og rannsóknum um stöðu og aðlögun nýrra íbúa að meirihlutamenningu samfélagsins. Í verkefninu er byrjað á að skilgreina helstu hugtök sem tengjast tvítyngi. Því næst er fjallað um fjölmenninguna, þar sem komið er inn á hina ýmsu þætti, s.s. kennslu tvítyngdra barna, mikilvægi móðurmáls, félagslega þætti tvítyngis og lagalegar forsendur fyrir tvítyngiskennslu og stefnumótun í málum þessum er háttað á nokkrum stöðum á landinu. Í verkefni þessu er einnig fjallað um leiðir þær sem eru farnar og lögð drög að skólastarfi í fjölmenningarskóla. Seinni hluti verkefnisins er tekið á sjálfsmynd og tengsl hennar við móðurmál og menningu og sérstöðu þeirra sem tilheyra tveimur menningarheimum.Viðtöl voru tekin við foreldra tvítyngdra barna, og kannað sjónarmið foreldra á aðstæðum þeirra í einum leikskóla. Helstu niðurstöður verkefnisins eru þær að mikilvægt er að vita að málörvun barna getur auðveldlega þróast í gegnum tjáningu og leik, að virkja félagslega og fjölmenningarlega færni barna og þannig undirbúið þau undir áframhaldandi skólagöngu í framtíðinni. Það barn er fær að læra og þroska móðurmál sitt þannig að það nái fullum tökum á að lesa, skrifa og viðhalda þeirri þekkingu nær frekar að þroskast á eðlilegastan hátt. Komi kennsla á erlendu máli í veg fyrir að móðurmál barna fái að þróast, getur það leitt til þess að rætur móðurmálsins visni. Líkurnar verði því meiri á að börnin nái jafnvel ekki að lesa hvorugt málið með góðu móti og flosni því fyrr úr skóla en ella. Börnin hafi þá aðeins takmörkuð tök á tveimur tungumálum og hvorugt þeirra verði rótfast. Í viðtölum við foreldra kom fram að væntingar til leikskólans og grunnskólans voru að þeirra mati afar góðar og fannst það gott mál að börnin kynntust íslenskri menningu jafnframt sinni menningu, en tóku þó fram að það væri ekki leikskólans að ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Guðbjörg Halldóra Ólafsdóttir
author_facet Guðbjörg Halldóra Ólafsdóttir
author_sort Guðbjörg Halldóra Ólafsdóttir
title Tvítyngi : mikilvægi móðurmáls
title_short Tvítyngi : mikilvægi móðurmáls
title_full Tvítyngi : mikilvægi móðurmáls
title_fullStr Tvítyngi : mikilvægi móðurmáls
title_full_unstemmed Tvítyngi : mikilvægi móðurmáls
title_sort tvítyngi : mikilvægi móðurmáls
publishDate 2004
url http://hdl.handle.net/1946/944
long_lat ENVELOPE(-15.375,-15.375,66.036,66.036)
ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
geographic Akureyri
Drög
Mati
geographic_facet Akureyri
Drög
Mati
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/944
_version_ 1766113780639465472