Endurlífgunborgarhluta: umbreyting iðnaðarsvæðis í vistvæna íbúabyggð.

Markmið þessa verkefnis var að leita svara við eftirfarandi spurningu: Hvernig er hægt að glæða gamalt iðnaðarsvæði við Elliðavog í Reykjavík lífi út frá hugmyndafræði sjálfbærrar þróunar, fjölga íbúum og um leið stuðla að bættum lífsgæðum ? Til að nálgast verkefnið var hugtakið sjálfbærni skilgrein...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Edda Ívarsdóttir 1979-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/9432
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/9432
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/9432 2023-05-15T18:07:00+02:00 Endurlífgunborgarhluta: umbreyting iðnaðarsvæðis í vistvæna íbúabyggð. Edda Ívarsdóttir 1979- Landbúnaðarháskóli Íslands 2011-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/9432 is ice http://hdl.handle.net/1946/9432 Þéttbýlisþróun Sjálfbæri Lýðheilsa Auðlindir Thesis Bachelor's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:58:51Z Markmið þessa verkefnis var að leita svara við eftirfarandi spurningu: Hvernig er hægt að glæða gamalt iðnaðarsvæði við Elliðavog í Reykjavík lífi út frá hugmyndafræði sjálfbærrar þróunar, fjölga íbúum og um leið stuðla að bættum lífsgæðum ? Til að nálgast verkefnið var hugtakið sjálfbærni skilgreint og lykilatriði vistvænnar og sjálfbærrar byggðar. Skoðuð eru dæmi um vistvæna og sjálfbæra byggð í borgum og bæjum erlendis og það litla sem gert hefur verið hér á landi. Gerð er grein fyrir stöðu hverfisins í dag og síðan er farið í greiningarvinnu þar sem lögð er áhersla á þætti sem tengjast hugmyndafræði sjálfbærni. Reynt var að svara spurningunni með því að nýta niðurstöður greiningarvinnu sem grunn í hönnunar – og skipulagsvinnu byggðri á hugmyndafræði sjálfbærrar þróunar. Í hönnunartillögunni er gert ráð fyri blandaðri byggð þar sem, atvinnustarfsemi, íbúðir og félagsleg borgarrými eru í fyrirrúmi. Húsin sem fyrir eru verði að mestu látin halda sér, vatns- og orkunotkun minnkuð, matvælaframleiðsla verður færð inn í hverfið og græn svæði aukin. Vægi bifreiða innan hverfisins verður minnkað og hjólandi og gangandi vegfarendur settir í forgang. Lykilatriði hönnunarinnar eru dregin fram og útskýrð á sjónarænan hátt með teikningum og myndum. Allar breytingarnar eiga að skapa aukin lífsgæði og gera hverfið að fyrirmynd fyrir ábyrgan lífsstíl og dæmi um getu til aðgerða sem er eitt meginhlutverk hugmyndafræði sjálfbærni. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933) Græn ENVELOPE(15.534,15.534,67.487,67.487)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Þéttbýlisþróun
Sjálfbæri
Lýðheilsa
Auðlindir
spellingShingle Þéttbýlisþróun
Sjálfbæri
Lýðheilsa
Auðlindir
Edda Ívarsdóttir 1979-
Endurlífgunborgarhluta: umbreyting iðnaðarsvæðis í vistvæna íbúabyggð.
topic_facet Þéttbýlisþróun
Sjálfbæri
Lýðheilsa
Auðlindir
description Markmið þessa verkefnis var að leita svara við eftirfarandi spurningu: Hvernig er hægt að glæða gamalt iðnaðarsvæði við Elliðavog í Reykjavík lífi út frá hugmyndafræði sjálfbærrar þróunar, fjölga íbúum og um leið stuðla að bættum lífsgæðum ? Til að nálgast verkefnið var hugtakið sjálfbærni skilgreint og lykilatriði vistvænnar og sjálfbærrar byggðar. Skoðuð eru dæmi um vistvæna og sjálfbæra byggð í borgum og bæjum erlendis og það litla sem gert hefur verið hér á landi. Gerð er grein fyrir stöðu hverfisins í dag og síðan er farið í greiningarvinnu þar sem lögð er áhersla á þætti sem tengjast hugmyndafræði sjálfbærni. Reynt var að svara spurningunni með því að nýta niðurstöður greiningarvinnu sem grunn í hönnunar – og skipulagsvinnu byggðri á hugmyndafræði sjálfbærrar þróunar. Í hönnunartillögunni er gert ráð fyri blandaðri byggð þar sem, atvinnustarfsemi, íbúðir og félagsleg borgarrými eru í fyrirrúmi. Húsin sem fyrir eru verði að mestu látin halda sér, vatns- og orkunotkun minnkuð, matvælaframleiðsla verður færð inn í hverfið og græn svæði aukin. Vægi bifreiða innan hverfisins verður minnkað og hjólandi og gangandi vegfarendur settir í forgang. Lykilatriði hönnunarinnar eru dregin fram og útskýrð á sjónarænan hátt með teikningum og myndum. Allar breytingarnar eiga að skapa aukin lífsgæði og gera hverfið að fyrirmynd fyrir ábyrgan lífsstíl og dæmi um getu til aðgerða sem er eitt meginhlutverk hugmyndafræði sjálfbærni.
author2 Landbúnaðarháskóli Íslands
format Thesis
author Edda Ívarsdóttir 1979-
author_facet Edda Ívarsdóttir 1979-
author_sort Edda Ívarsdóttir 1979-
title Endurlífgunborgarhluta: umbreyting iðnaðarsvæðis í vistvæna íbúabyggð.
title_short Endurlífgunborgarhluta: umbreyting iðnaðarsvæðis í vistvæna íbúabyggð.
title_full Endurlífgunborgarhluta: umbreyting iðnaðarsvæðis í vistvæna íbúabyggð.
title_fullStr Endurlífgunborgarhluta: umbreyting iðnaðarsvæðis í vistvæna íbúabyggð.
title_full_unstemmed Endurlífgunborgarhluta: umbreyting iðnaðarsvæðis í vistvæna íbúabyggð.
title_sort endurlífgunborgarhluta: umbreyting iðnaðarsvæðis í vistvæna íbúabyggð.
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/9432
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
ENVELOPE(15.534,15.534,67.487,67.487)
geographic Reykjavík
Halda
Svæði
Græn
geographic_facet Reykjavík
Halda
Svæði
Græn
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/9432
_version_ 1766178804923891712