Hönnun og smíði fyrir 4-6 ára börn

Fjallað er um möguleika hönnunar- og smíðakennslu í leikskólum, sem ekki er hluti af námssviðum Aðalnámskrár leikskóla í dag. Velt er upp hvernig leikur spilar stórt hlutverk í kennslu yngri barna og hvernig hægt er að nota hann í hönnunar- og smíðakennslu. Farið er yfir sögu hönnunar- og smíðakenns...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðrún St. Guðbrandsdóttir 1972-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/9427
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/9427
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/9427 2023-05-15T18:06:58+02:00 Hönnun og smíði fyrir 4-6 ára börn Guðrún St. Guðbrandsdóttir 1972- Háskóli Íslands 2011-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/9427 is ice http://hdl.handle.net/1946/9427 Grunnskólakennarafræði Leikskólar Smíðakennsla Kennsluverkefni Thesis Bachelor's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:55:42Z Fjallað er um möguleika hönnunar- og smíðakennslu í leikskólum, sem ekki er hluti af námssviðum Aðalnámskrár leikskóla í dag. Velt er upp hvernig leikur spilar stórt hlutverk í kennslu yngri barna og hvernig hægt er að nota hann í hönnunar- og smíðakennslu. Farið er yfir sögu hönnunar- og smíðakennslu og fjallað um helstu fræðimenn þeirra greina. Fjallað er um uppeldisleg gildi hönnunar- og smíðakennslu og hvaða aðferðir henta við kennslu. Teknar er saman áherslur úr námsviðum Aðalnámskrá leikskóla og þær tengdar við kennslu í hönnun og smíði. Höfundur fjallar jafnframt um reynslu sína af smíðakennslu í leikskóla og reynslu tveggja annarra leikskóla í Reykjavík af kennslu í hönnun og smíði. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Grunnskólakennarafræði
Leikskólar
Smíðakennsla
Kennsluverkefni
spellingShingle Grunnskólakennarafræði
Leikskólar
Smíðakennsla
Kennsluverkefni
Guðrún St. Guðbrandsdóttir 1972-
Hönnun og smíði fyrir 4-6 ára börn
topic_facet Grunnskólakennarafræði
Leikskólar
Smíðakennsla
Kennsluverkefni
description Fjallað er um möguleika hönnunar- og smíðakennslu í leikskólum, sem ekki er hluti af námssviðum Aðalnámskrár leikskóla í dag. Velt er upp hvernig leikur spilar stórt hlutverk í kennslu yngri barna og hvernig hægt er að nota hann í hönnunar- og smíðakennslu. Farið er yfir sögu hönnunar- og smíðakennslu og fjallað um helstu fræðimenn þeirra greina. Fjallað er um uppeldisleg gildi hönnunar- og smíðakennslu og hvaða aðferðir henta við kennslu. Teknar er saman áherslur úr námsviðum Aðalnámskrá leikskóla og þær tengdar við kennslu í hönnun og smíði. Höfundur fjallar jafnframt um reynslu sína af smíðakennslu í leikskóla og reynslu tveggja annarra leikskóla í Reykjavík af kennslu í hönnun og smíði.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Guðrún St. Guðbrandsdóttir 1972-
author_facet Guðrún St. Guðbrandsdóttir 1972-
author_sort Guðrún St. Guðbrandsdóttir 1972-
title Hönnun og smíði fyrir 4-6 ára börn
title_short Hönnun og smíði fyrir 4-6 ára börn
title_full Hönnun og smíði fyrir 4-6 ára börn
title_fullStr Hönnun og smíði fyrir 4-6 ára börn
title_full_unstemmed Hönnun og smíði fyrir 4-6 ára börn
title_sort hönnun og smíði fyrir 4-6 ára börn
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/9427
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/9427
_version_ 1766178726477824000