Hönnun og smíði fyrir 4-6 ára börn

Fjallað er um möguleika hönnunar- og smíðakennslu í leikskólum, sem ekki er hluti af námssviðum Aðalnámskrár leikskóla í dag. Velt er upp hvernig leikur spilar stórt hlutverk í kennslu yngri barna og hvernig hægt er að nota hann í hönnunar- og smíðakennslu. Farið er yfir sögu hönnunar- og smíðakenns...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðrún St. Guðbrandsdóttir 1972-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/9427
Description
Summary:Fjallað er um möguleika hönnunar- og smíðakennslu í leikskólum, sem ekki er hluti af námssviðum Aðalnámskrár leikskóla í dag. Velt er upp hvernig leikur spilar stórt hlutverk í kennslu yngri barna og hvernig hægt er að nota hann í hönnunar- og smíðakennslu. Farið er yfir sögu hönnunar- og smíðakennslu og fjallað um helstu fræðimenn þeirra greina. Fjallað er um uppeldisleg gildi hönnunar- og smíðakennslu og hvaða aðferðir henta við kennslu. Teknar er saman áherslur úr námsviðum Aðalnámskrá leikskóla og þær tengdar við kennslu í hönnun og smíði. Höfundur fjallar jafnframt um reynslu sína af smíðakennslu í leikskóla og reynslu tveggja annarra leikskóla í Reykjavík af kennslu í hönnun og smíði.