Ne bis in idem: Áhrif breyttrar dómaframkvæmdar Mannréttindadómstóls Evrópu.

Meginreglan um tvöfalt refsinæmi, ne bis in idem, er ekki nýmæli á Íslandi, enda telst hún til grundvallarreglna í réttarkerfum allra siðmenntaðra þjóða. Regluna er nú að finna í einhverri mynd í þremur gildandi lagabálkum, hér verður sérstaklega tekin til skoðunar 7. viðauki við mannréttindasáttmál...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jóhann K. Guðmundsson 1980-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/9339