Ne bis in idem: Áhrif breyttrar dómaframkvæmdar Mannréttindadómstóls Evrópu.

Meginreglan um tvöfalt refsinæmi, ne bis in idem, er ekki nýmæli á Íslandi, enda telst hún til grundvallarreglna í réttarkerfum allra siðmenntaðra þjóða. Regluna er nú að finna í einhverri mynd í þremur gildandi lagabálkum, hér verður sérstaklega tekin til skoðunar 7. viðauki við mannréttindasáttmál...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jóhann K. Guðmundsson 1980-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/9339
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/9339
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/9339 2023-05-15T16:52:53+02:00 Ne bis in idem: Áhrif breyttrar dómaframkvæmdar Mannréttindadómstóls Evrópu. Jóhann K. Guðmundsson 1980- Háskólinn í Reykjavík 2011-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/9339 is ice http://hdl.handle.net/1946/9339 Dómsvald Mannréttindadómstóll Evrópu Lögfræði Meistaraprófsritgerðir Thesis Master's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:57:43Z Meginreglan um tvöfalt refsinæmi, ne bis in idem, er ekki nýmæli á Íslandi, enda telst hún til grundvallarreglna í réttarkerfum allra siðmenntaðra þjóða. Regluna er nú að finna í einhverri mynd í þremur gildandi lagabálkum, hér verður sérstaklega tekin til skoðunar 7. viðauki við mannréttindasáttmála Evrópu, sem er hluti af lögum nr. 62. frá 19. maí 1994. Í 1. mgr. 4. gr. 7. viðauka við mannréttindasáttmála Evrópu er mælt fyrir um bann við endurtekinni málsmeðferð vegna refsiverðar háttsemi. Eitt af skilyrðunum til þess að aðilar njóti verndar reglunnar er að málsmeðferðin snúi að sama broti. Í nýlegum dómi í máli Zolotukhin gegn Rússlandi vék Mannréttindadómstóll Evrópu í veigamiklum atriðum frá fyrri fordæmum sínum við skýringu á hugtakinu sama brot. Breytt skýring Mannréttindadómstólsins leiddi því til rýmkunar á gildissviði ne bis in idem ákvæðis 1. mgr. 4. gr. 7. viðauka við mannréttindasáttmála Evrópu. Í þessari ritgerð verður leitast við að gera grein fyrir þeirri vernd er borgarar njóta á Íslandi og hvaða áhrif, ef nokkur, hafði dómur Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Zolotukhin á þá vernd? Til þess að nálgast þetta markmið verður gerð grein fyrir inntaki reglunnar og hvernig hún hefur verið leidd í lög hér á landi. Sérstaklega verður fjallað um áhrif stefnumarkandi dóms í máli Zolotukhin á meginregluna um ne bis in idem. Litið verður til dómaframkvæmdar á Íslandi til þess að athuga hvort íslenskir dómar veita sömu vernd og Mannréttindadómstóll Evrópu, fyrir og eftir dóm í máli Zolotukhin. Af dómaframkvæmd eftir dóm í máli Zolotukhin er leidd sú niðurstaða að Hæstiréttur telji vera óvissa um gildissvið 1. mgr. 4. gr. 7. viðauka við mannréttindasáttmála Evrópu og beiti ákvæðinu til samræmis við þau fordæmi sem lágu fyrir áður en dómur féll í máli Zolotukhin. The legal concept of double jeopardy, ne bis in idem, is no novelty in Iceland, since it included as a basic right in the legal systems of all civilized nations. Concept is now found in some form in three acts. The focus of this thesis is on the ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Dómsvald
Mannréttindadómstóll Evrópu
Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
spellingShingle Dómsvald
Mannréttindadómstóll Evrópu
Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Jóhann K. Guðmundsson 1980-
Ne bis in idem: Áhrif breyttrar dómaframkvæmdar Mannréttindadómstóls Evrópu.
topic_facet Dómsvald
Mannréttindadómstóll Evrópu
Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
description Meginreglan um tvöfalt refsinæmi, ne bis in idem, er ekki nýmæli á Íslandi, enda telst hún til grundvallarreglna í réttarkerfum allra siðmenntaðra þjóða. Regluna er nú að finna í einhverri mynd í þremur gildandi lagabálkum, hér verður sérstaklega tekin til skoðunar 7. viðauki við mannréttindasáttmála Evrópu, sem er hluti af lögum nr. 62. frá 19. maí 1994. Í 1. mgr. 4. gr. 7. viðauka við mannréttindasáttmála Evrópu er mælt fyrir um bann við endurtekinni málsmeðferð vegna refsiverðar háttsemi. Eitt af skilyrðunum til þess að aðilar njóti verndar reglunnar er að málsmeðferðin snúi að sama broti. Í nýlegum dómi í máli Zolotukhin gegn Rússlandi vék Mannréttindadómstóll Evrópu í veigamiklum atriðum frá fyrri fordæmum sínum við skýringu á hugtakinu sama brot. Breytt skýring Mannréttindadómstólsins leiddi því til rýmkunar á gildissviði ne bis in idem ákvæðis 1. mgr. 4. gr. 7. viðauka við mannréttindasáttmála Evrópu. Í þessari ritgerð verður leitast við að gera grein fyrir þeirri vernd er borgarar njóta á Íslandi og hvaða áhrif, ef nokkur, hafði dómur Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Zolotukhin á þá vernd? Til þess að nálgast þetta markmið verður gerð grein fyrir inntaki reglunnar og hvernig hún hefur verið leidd í lög hér á landi. Sérstaklega verður fjallað um áhrif stefnumarkandi dóms í máli Zolotukhin á meginregluna um ne bis in idem. Litið verður til dómaframkvæmdar á Íslandi til þess að athuga hvort íslenskir dómar veita sömu vernd og Mannréttindadómstóll Evrópu, fyrir og eftir dóm í máli Zolotukhin. Af dómaframkvæmd eftir dóm í máli Zolotukhin er leidd sú niðurstaða að Hæstiréttur telji vera óvissa um gildissvið 1. mgr. 4. gr. 7. viðauka við mannréttindasáttmála Evrópu og beiti ákvæðinu til samræmis við þau fordæmi sem lágu fyrir áður en dómur féll í máli Zolotukhin. The legal concept of double jeopardy, ne bis in idem, is no novelty in Iceland, since it included as a basic right in the legal systems of all civilized nations. Concept is now found in some form in three acts. The focus of this thesis is on the ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Jóhann K. Guðmundsson 1980-
author_facet Jóhann K. Guðmundsson 1980-
author_sort Jóhann K. Guðmundsson 1980-
title Ne bis in idem: Áhrif breyttrar dómaframkvæmdar Mannréttindadómstóls Evrópu.
title_short Ne bis in idem: Áhrif breyttrar dómaframkvæmdar Mannréttindadómstóls Evrópu.
title_full Ne bis in idem: Áhrif breyttrar dómaframkvæmdar Mannréttindadómstóls Evrópu.
title_fullStr Ne bis in idem: Áhrif breyttrar dómaframkvæmdar Mannréttindadómstóls Evrópu.
title_full_unstemmed Ne bis in idem: Áhrif breyttrar dómaframkvæmdar Mannréttindadómstóls Evrópu.
title_sort ne bis in idem: áhrif breyttrar dómaframkvæmdar mannréttindadómstóls evrópu.
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/9339
long_lat ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
geographic Veita
geographic_facet Veita
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/9339
_version_ 1766043348522500096