Málfræðileg og líffræðileg kynjanotkun í máli ungmenna

Málfræðilega formdeildin kyn er ummyndunarþáttur í fornöfnum og lýsingarorðum í íslensku tungumáli. Samkvæmt því eiga þau að vera í samsvarandi kyni og nafnorð sem þau vísa til innan setninga. Málfræðilegt kyn nafnorðs er þó í sumum tilfellum ekki í samræmi við líffræðilegt kyn þess fyrirbæris sem þ...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Birkir Freyr Jóhannesson
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/9330
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/9330
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/9330 2023-05-15T18:07:00+02:00 Málfræðileg og líffræðileg kynjanotkun í máli ungmenna Birkir Freyr Jóhannesson Háskóli Íslands 2011-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/9330 is ice http://hdl.handle.net/1946/9330 Grunnskólakennarafræði Málnotkun Unglingar Kyneinkenni Thesis Bachelor's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:49:48Z Málfræðilega formdeildin kyn er ummyndunarþáttur í fornöfnum og lýsingarorðum í íslensku tungumáli. Samkvæmt því eiga þau að vera í samsvarandi kyni og nafnorð sem þau vísa til innan setninga. Málfræðilegt kyn nafnorðs er þó í sumum tilfellum ekki í samræmi við líffræðilegt kyn þess fyrirbæris sem það vísar til, sem getur valdið togstreitu hjá málnotendum. Í þessari rannsókn beini ég sjónum mínum að því hvort það sé tilhneiging hjá þátttakendum að vísa til slíkra nafnorða með líffræðilegri samsvörun en ekki málfræðilegri. Tilgáta rannsóknarinnar er sú að strákar séu líklegri en stelpur til að gera slíkar málfræðilegar villur. Hundrað þátttakendur í 8., 9. og 10. bekk í tveimur grunnskólum í Reykjavík tóku þátt í rannsókninni en sex þeirra merktu ekki við kyn sitt. Því er unnið úr svörum 94 þátttakenda. Af þeim voru stelpur sextíu og ein og strákar þrjátíu og þrír. Niðurstaða rannsóknarinnar sýnir að það er meiri tilhneiging hjá strákum til að svara á rangan hátt með tilliti til málfræðilegs kyns, en hún er ekki marktæk vegna lágs hlutfalls stráka á meðal þátttakenda. Það kemur einnig fram að þegar líffræðilegt kyn nafnorðs er aðeins eitt eru meiri líkur á að vísað sé til þess með eftirfarandi lýsingarorði eða fornafni, jafnvel þótt málfræðilegt kyn orðsins sé ekki í samræmi við það. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Grunnskólakennarafræði
Málnotkun
Unglingar
Kyneinkenni
spellingShingle Grunnskólakennarafræði
Málnotkun
Unglingar
Kyneinkenni
Birkir Freyr Jóhannesson
Málfræðileg og líffræðileg kynjanotkun í máli ungmenna
topic_facet Grunnskólakennarafræði
Málnotkun
Unglingar
Kyneinkenni
description Málfræðilega formdeildin kyn er ummyndunarþáttur í fornöfnum og lýsingarorðum í íslensku tungumáli. Samkvæmt því eiga þau að vera í samsvarandi kyni og nafnorð sem þau vísa til innan setninga. Málfræðilegt kyn nafnorðs er þó í sumum tilfellum ekki í samræmi við líffræðilegt kyn þess fyrirbæris sem það vísar til, sem getur valdið togstreitu hjá málnotendum. Í þessari rannsókn beini ég sjónum mínum að því hvort það sé tilhneiging hjá þátttakendum að vísa til slíkra nafnorða með líffræðilegri samsvörun en ekki málfræðilegri. Tilgáta rannsóknarinnar er sú að strákar séu líklegri en stelpur til að gera slíkar málfræðilegar villur. Hundrað þátttakendur í 8., 9. og 10. bekk í tveimur grunnskólum í Reykjavík tóku þátt í rannsókninni en sex þeirra merktu ekki við kyn sitt. Því er unnið úr svörum 94 þátttakenda. Af þeim voru stelpur sextíu og ein og strákar þrjátíu og þrír. Niðurstaða rannsóknarinnar sýnir að það er meiri tilhneiging hjá strákum til að svara á rangan hátt með tilliti til málfræðilegs kyns, en hún er ekki marktæk vegna lágs hlutfalls stráka á meðal þátttakenda. Það kemur einnig fram að þegar líffræðilegt kyn nafnorðs er aðeins eitt eru meiri líkur á að vísað sé til þess með eftirfarandi lýsingarorði eða fornafni, jafnvel þótt málfræðilegt kyn orðsins sé ekki í samræmi við það.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Birkir Freyr Jóhannesson
author_facet Birkir Freyr Jóhannesson
author_sort Birkir Freyr Jóhannesson
title Málfræðileg og líffræðileg kynjanotkun í máli ungmenna
title_short Málfræðileg og líffræðileg kynjanotkun í máli ungmenna
title_full Málfræðileg og líffræðileg kynjanotkun í máli ungmenna
title_fullStr Málfræðileg og líffræðileg kynjanotkun í máli ungmenna
title_full_unstemmed Málfræðileg og líffræðileg kynjanotkun í máli ungmenna
title_sort málfræðileg og líffræðileg kynjanotkun í máli ungmenna
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/9330
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/9330
_version_ 1766178809654018048