Sjómannagarðurinn í Ólafsvík: endurhönnun út frá sögu garðsins og sjósóknar í bænum

Verkefnið fjallar um endurhönnun á Sjómannagarðinum í Ólafsvík. Markmiðið með verkefninu er að endurhanna garðinn út frá sögu hans og sjósóknar í bænum. Í upphafi var tekin fyrir saga Ólafsvíkur og saga og þróun garðsins en litlar upplýsingar eru til um hann. Með hjálp fjölda viðtala, vettvangsferða...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Valgerður Hlín Kristmannsdóttir 1988-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/9291
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/9291
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/9291 2023-05-15T17:52:44+02:00 Sjómannagarðurinn í Ólafsvík: endurhönnun út frá sögu garðsins og sjósóknar í bænum Valgerður Hlín Kristmannsdóttir 1988- Landbúnaðarháskóli Íslands 2011-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/9291 is ice http://hdl.handle.net/1946/9291 Ólafsvík Garðamenning Saga Thesis Bachelor's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:59:20Z Verkefnið fjallar um endurhönnun á Sjómannagarðinum í Ólafsvík. Markmiðið með verkefninu er að endurhanna garðinn út frá sögu hans og sjósóknar í bænum. Í upphafi var tekin fyrir saga Ólafsvíkur og saga og þróun garðsins en litlar upplýsingar eru til um hann. Með hjálp fjölda viðtala, vettvangsferða og loftmynda var varpað ljósi á þróun og sögu garðsins í máli og myndum. Margar greiningar voru gerðar á núverandi mynd Sjómannagarðsins til þess að fá betri sýn á ástand hans. Greiningar voru meðal annars gerðar á gróðurfari, veðurfari, halla og sjónlínum. SVÓT og Kevin Lynch greiningum var einnig beitt. Íslenskir almenningsgarðar og erlendir sjómannagarðar voru skoðaðir og uppbygging þeirra og notkun borin saman við Sjómannagarðinn í Ólafsvík. Út frá greiningunum, sögunni og skoðun annarra garða komu fram ákveðnar hönnunarniðurstöður sem notaðar voru sem forsendur við endurhönnun garðsins. Hönnunin er sett fram með greinagerð, teikningu og þrívíddarmyndum. Thesis Ólafsvík Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Hjálp ENVELOPE(-19.857,-19.857,64.113,64.113) Lynch ENVELOPE(-57.683,-57.683,-63.783,-63.783)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ólafsvík
Garðamenning
Saga
spellingShingle Ólafsvík
Garðamenning
Saga
Valgerður Hlín Kristmannsdóttir 1988-
Sjómannagarðurinn í Ólafsvík: endurhönnun út frá sögu garðsins og sjósóknar í bænum
topic_facet Ólafsvík
Garðamenning
Saga
description Verkefnið fjallar um endurhönnun á Sjómannagarðinum í Ólafsvík. Markmiðið með verkefninu er að endurhanna garðinn út frá sögu hans og sjósóknar í bænum. Í upphafi var tekin fyrir saga Ólafsvíkur og saga og þróun garðsins en litlar upplýsingar eru til um hann. Með hjálp fjölda viðtala, vettvangsferða og loftmynda var varpað ljósi á þróun og sögu garðsins í máli og myndum. Margar greiningar voru gerðar á núverandi mynd Sjómannagarðsins til þess að fá betri sýn á ástand hans. Greiningar voru meðal annars gerðar á gróðurfari, veðurfari, halla og sjónlínum. SVÓT og Kevin Lynch greiningum var einnig beitt. Íslenskir almenningsgarðar og erlendir sjómannagarðar voru skoðaðir og uppbygging þeirra og notkun borin saman við Sjómannagarðinn í Ólafsvík. Út frá greiningunum, sögunni og skoðun annarra garða komu fram ákveðnar hönnunarniðurstöður sem notaðar voru sem forsendur við endurhönnun garðsins. Hönnunin er sett fram með greinagerð, teikningu og þrívíddarmyndum.
author2 Landbúnaðarháskóli Íslands
format Thesis
author Valgerður Hlín Kristmannsdóttir 1988-
author_facet Valgerður Hlín Kristmannsdóttir 1988-
author_sort Valgerður Hlín Kristmannsdóttir 1988-
title Sjómannagarðurinn í Ólafsvík: endurhönnun út frá sögu garðsins og sjósóknar í bænum
title_short Sjómannagarðurinn í Ólafsvík: endurhönnun út frá sögu garðsins og sjósóknar í bænum
title_full Sjómannagarðurinn í Ólafsvík: endurhönnun út frá sögu garðsins og sjósóknar í bænum
title_fullStr Sjómannagarðurinn í Ólafsvík: endurhönnun út frá sögu garðsins og sjósóknar í bænum
title_full_unstemmed Sjómannagarðurinn í Ólafsvík: endurhönnun út frá sögu garðsins og sjósóknar í bænum
title_sort sjómannagarðurinn í ólafsvík: endurhönnun út frá sögu garðsins og sjósóknar í bænum
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/9291
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(-19.857,-19.857,64.113,64.113)
ENVELOPE(-57.683,-57.683,-63.783,-63.783)
geographic Gerðar
Hjálp
Lynch
geographic_facet Gerðar
Hjálp
Lynch
genre Ólafsvík
genre_facet Ólafsvík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/9291
_version_ 1766160453068652544