Samspil holdafars, hreyfingar og þreks sjö ára grunnskólabarna í Reykjavík

Þessi ritgerð fjallar um hreyfingu, þrek og holdafar sjö ára barna. Þátttakendur í verkefninu voru nemendur í öðrum bekk úr þremur grunnskólum í Reykjavík. Markmið verkefnisins var að kanna hvaða áhrif hreyfing, þrek og holdafar höfðu á hvert annað og munur á samspili þessara þátta á milli kynja kan...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ágústa Tryggvadóttir
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/920