Samspil holdafars, hreyfingar og þreks sjö ára grunnskólabarna í Reykjavík

Þessi ritgerð fjallar um hreyfingu, þrek og holdafar sjö ára barna. Þátttakendur í verkefninu voru nemendur í öðrum bekk úr þremur grunnskólum í Reykjavík. Markmið verkefnisins var að kanna hvaða áhrif hreyfing, þrek og holdafar höfðu á hvert annað og munur á samspili þessara þátta á milli kynja kan...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ágústa Tryggvadóttir
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/920
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/920
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/920 2023-05-15T18:06:58+02:00 Samspil holdafars, hreyfingar og þreks sjö ára grunnskólabarna í Reykjavík Ágústa Tryggvadóttir Háskóli Íslands 2007-09-13T09:17:24Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/920 is ice http://hdl.handle.net/1946/920 Líkamsþyngd Hreyfing Þrek Börn Kannanir Thesis Bachelor's 2007 ftskemman 2022-12-11T06:58:52Z Þessi ritgerð fjallar um hreyfingu, þrek og holdafar sjö ára barna. Þátttakendur í verkefninu voru nemendur í öðrum bekk úr þremur grunnskólum í Reykjavík. Markmið verkefnisins var að kanna hvaða áhrif hreyfing, þrek og holdafar höfðu á hvert annað og munur á samspili þessara þátta á milli kynja kannaður. Eftirfarandi mælingarnar voru gerðar: Þyngdar- og hæðarmælingar til að finna út líkamsþyngdarstuðul. Heildarsumma húðfellinga var mæld með klípumælingum og þrek var mælt með stöðluðu þrekprófi og hreyfing var mæld með hreyfimælum. Þetta verkefni er aðeins lítið brot af umfangsmikilli íhlutunarrannsókn sem Erlingur Jóhannsson og fleiri (2006) vinna nú að og stendur sú rannsókn yfir í tvö ár, frá 2006-2008. Helstu niðurstöður verkefnisins voru þær að ekki fundust nein tengsl á milli hreyfingar og þreks annars vegar og hreyfingar og holdafars hins vegar. Aftur á móti fundust tengsl á milli holdafars og þreks og virðast börn sem eru í þyngra lagi hafa lélegra þrek heldur en börn í kjörþyngd. Drengir hreyfðu sig marktækt meira en stúlkur um virka daga og alla dagana í heild en ekki fannst marktækur munur á milli kynja um helgar. Offita og hreyfingaleysi á meðal barna er sífellt að aukast bæði á Íslandi og annars staðar og í kjölfarið hafa sprottið upp sjúkdómar tengdir þessu vandamáli. Mikilvægt er að vinna að öflugu heilsuverndarstarfi til að fyrirbyggja þau vandamál sem fylgja offitu og hreyfingaleysi. Einhvers konar vakning þarf að eiga sér stað í þjóðfélaginu um holla lífshætti, eins og um nauðsyn hreyfingar og mikilvægi kjörþyngdar. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Drengir ENVELOPE(-20.242,-20.242,63.453,63.453) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Holla ENVELOPE(17.179,17.179,69.195,69.195) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Líkamsþyngd
Hreyfing
Þrek
Börn
Kannanir
spellingShingle Líkamsþyngd
Hreyfing
Þrek
Börn
Kannanir
Ágústa Tryggvadóttir
Samspil holdafars, hreyfingar og þreks sjö ára grunnskólabarna í Reykjavík
topic_facet Líkamsþyngd
Hreyfing
Þrek
Börn
Kannanir
description Þessi ritgerð fjallar um hreyfingu, þrek og holdafar sjö ára barna. Þátttakendur í verkefninu voru nemendur í öðrum bekk úr þremur grunnskólum í Reykjavík. Markmið verkefnisins var að kanna hvaða áhrif hreyfing, þrek og holdafar höfðu á hvert annað og munur á samspili þessara þátta á milli kynja kannaður. Eftirfarandi mælingarnar voru gerðar: Þyngdar- og hæðarmælingar til að finna út líkamsþyngdarstuðul. Heildarsumma húðfellinga var mæld með klípumælingum og þrek var mælt með stöðluðu þrekprófi og hreyfing var mæld með hreyfimælum. Þetta verkefni er aðeins lítið brot af umfangsmikilli íhlutunarrannsókn sem Erlingur Jóhannsson og fleiri (2006) vinna nú að og stendur sú rannsókn yfir í tvö ár, frá 2006-2008. Helstu niðurstöður verkefnisins voru þær að ekki fundust nein tengsl á milli hreyfingar og þreks annars vegar og hreyfingar og holdafars hins vegar. Aftur á móti fundust tengsl á milli holdafars og þreks og virðast börn sem eru í þyngra lagi hafa lélegra þrek heldur en börn í kjörþyngd. Drengir hreyfðu sig marktækt meira en stúlkur um virka daga og alla dagana í heild en ekki fannst marktækur munur á milli kynja um helgar. Offita og hreyfingaleysi á meðal barna er sífellt að aukast bæði á Íslandi og annars staðar og í kjölfarið hafa sprottið upp sjúkdómar tengdir þessu vandamáli. Mikilvægt er að vinna að öflugu heilsuverndarstarfi til að fyrirbyggja þau vandamál sem fylgja offitu og hreyfingaleysi. Einhvers konar vakning þarf að eiga sér stað í þjóðfélaginu um holla lífshætti, eins og um nauðsyn hreyfingar og mikilvægi kjörþyngdar.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Ágústa Tryggvadóttir
author_facet Ágústa Tryggvadóttir
author_sort Ágústa Tryggvadóttir
title Samspil holdafars, hreyfingar og þreks sjö ára grunnskólabarna í Reykjavík
title_short Samspil holdafars, hreyfingar og þreks sjö ára grunnskólabarna í Reykjavík
title_full Samspil holdafars, hreyfingar og þreks sjö ára grunnskólabarna í Reykjavík
title_fullStr Samspil holdafars, hreyfingar og þreks sjö ára grunnskólabarna í Reykjavík
title_full_unstemmed Samspil holdafars, hreyfingar og þreks sjö ára grunnskólabarna í Reykjavík
title_sort samspil holdafars, hreyfingar og þreks sjö ára grunnskólabarna í reykjavík
publishDate 2007
url http://hdl.handle.net/1946/920
long_lat ENVELOPE(-20.242,-20.242,63.453,63.453)
ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(17.179,17.179,69.195,69.195)
geographic Drengir
Gerðar
Holla
Reykjavík
geographic_facet Drengir
Gerðar
Holla
Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/920
_version_ 1766178719149326336