Mergæxli á Íslandi 2000 - 2009

Inngangur: Mergæxli er illkynja, ólæknandi sjúkdómur sem stafar af fjölgun einstofna plasmafrumna í beinmerg, er 1% allra æxla á Íslandi og kemur einna helst fram í einstaklingum eldri en 65 ára. Undanfarið hafa nýjar meðferðir verið þróaðar og sjúklingar yngri en 70 ára gangast flestir undir háskam...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ingigerður Sólveig Sverrisdóttir 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/9124
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/9124
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/9124 2023-05-15T13:08:36+02:00 Mergæxli á Íslandi 2000 - 2009 Ingigerður Sólveig Sverrisdóttir 1988- Háskóli Íslands 2011-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/9124 is ice http://hdl.handle.net/1946/9124 Læknisfræði Blóðsjúkdómar Æxli Thesis Bachelor's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:53:25Z Inngangur: Mergæxli er illkynja, ólæknandi sjúkdómur sem stafar af fjölgun einstofna plasmafrumna í beinmerg, er 1% allra æxla á Íslandi og kemur einna helst fram í einstaklingum eldri en 65 ára. Undanfarið hafa nýjar meðferðir verið þróaðar og sjúklingar yngri en 70 ára gangast flestir undir háskammtameðferð með eigin stofnfrumuígræðslu. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna lifun sjúklinga sem greindust með mergæxli á Íslandi á árunum 2000-2009 með tilliti til áhættuþátta, aldurs við greiningu og meðferðar og bera saman við fyrri rannsókn. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin er afturskyggn og nær til allra sem greindust með mergæxli á árunum 2000 – 2009. Krabbameinsskrá veitti upplýsingar um nýgreind tilfelli og klínískar upplýsingar fengust úr sjúkraskrám Landspítala, Sjúkrahússins á Akureyri og Læknasetursins. Útbúinn var gagnagrunnur með fyrrnefndum upplýsingum og lifun skoðuð með tilliti til aldurs, tegundar einstofna mótefnis, ISS stigunarkerfis og meðferðar. Gerð voru Kaplan – Meier gröf til þess að kanna hvort marktækur munur væri á lifun milli hópa og lifun einstaklinga úr fyrri rannsókn borin saman við niðurstöður þessarar rannsóknar. Niðurstöður: Alls greindust 148 einstaklingar á tímabilinu, 76 karlmenn og 72 konur. Árlegt aldursstaðlað nýgengi á árunum 2000 – 2009 er 4,1 fyrir karla og 3,2 fyrir konur af hverjum 100.000. Meðalaldur við greiningu var 70,2 ár. Helstu einkenni við greiningu voru þreyta (58,1%), verkir í stoðkerfi (27,7%) og þyngdartap (9,5%). Alls 61 einstaklingur fékk meðferð með nýju lifi, bortezómíð (Velcade®) og var 50% lifun þeirra 74 mánuðir borið saman við 29 hjá þeim sem fengu ekki bortezómíð (p<0,001). Alls 42 fengu stofnfrumuígræðslu og er meðallifun þeirra 88,8 mánuðir borið saman við 42,8 mánuði hjá þeim sem fengu ekki slíka meðferð (p<0,001) en 50% lifun er ekki náð. Þeir sjúklingar sem fengu bortezómíð en ekki stofnfrumumeðferð, 65 ára og eldri, reyndust lifa í 50 mánuði borið saman við 33 í fyrri rannsókn (p=0,03). Ekki reyndist vera marktækur munur á lifun ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Meier ENVELOPE(-45.900,-45.900,-60.633,-60.633) Náð ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Læknisfræði
Blóðsjúkdómar
Æxli
spellingShingle Læknisfræði
Blóðsjúkdómar
Æxli
Ingigerður Sólveig Sverrisdóttir 1988-
Mergæxli á Íslandi 2000 - 2009
topic_facet Læknisfræði
Blóðsjúkdómar
Æxli
description Inngangur: Mergæxli er illkynja, ólæknandi sjúkdómur sem stafar af fjölgun einstofna plasmafrumna í beinmerg, er 1% allra æxla á Íslandi og kemur einna helst fram í einstaklingum eldri en 65 ára. Undanfarið hafa nýjar meðferðir verið þróaðar og sjúklingar yngri en 70 ára gangast flestir undir háskammtameðferð með eigin stofnfrumuígræðslu. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna lifun sjúklinga sem greindust með mergæxli á Íslandi á árunum 2000-2009 með tilliti til áhættuþátta, aldurs við greiningu og meðferðar og bera saman við fyrri rannsókn. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin er afturskyggn og nær til allra sem greindust með mergæxli á árunum 2000 – 2009. Krabbameinsskrá veitti upplýsingar um nýgreind tilfelli og klínískar upplýsingar fengust úr sjúkraskrám Landspítala, Sjúkrahússins á Akureyri og Læknasetursins. Útbúinn var gagnagrunnur með fyrrnefndum upplýsingum og lifun skoðuð með tilliti til aldurs, tegundar einstofna mótefnis, ISS stigunarkerfis og meðferðar. Gerð voru Kaplan – Meier gröf til þess að kanna hvort marktækur munur væri á lifun milli hópa og lifun einstaklinga úr fyrri rannsókn borin saman við niðurstöður þessarar rannsóknar. Niðurstöður: Alls greindust 148 einstaklingar á tímabilinu, 76 karlmenn og 72 konur. Árlegt aldursstaðlað nýgengi á árunum 2000 – 2009 er 4,1 fyrir karla og 3,2 fyrir konur af hverjum 100.000. Meðalaldur við greiningu var 70,2 ár. Helstu einkenni við greiningu voru þreyta (58,1%), verkir í stoðkerfi (27,7%) og þyngdartap (9,5%). Alls 61 einstaklingur fékk meðferð með nýju lifi, bortezómíð (Velcade®) og var 50% lifun þeirra 74 mánuðir borið saman við 29 hjá þeim sem fengu ekki bortezómíð (p<0,001). Alls 42 fengu stofnfrumuígræðslu og er meðallifun þeirra 88,8 mánuðir borið saman við 42,8 mánuði hjá þeim sem fengu ekki slíka meðferð (p<0,001) en 50% lifun er ekki náð. Þeir sjúklingar sem fengu bortezómíð en ekki stofnfrumumeðferð, 65 ára og eldri, reyndust lifa í 50 mánuði borið saman við 33 í fyrri rannsókn (p=0,03). Ekki reyndist vera marktækur munur á lifun ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Ingigerður Sólveig Sverrisdóttir 1988-
author_facet Ingigerður Sólveig Sverrisdóttir 1988-
author_sort Ingigerður Sólveig Sverrisdóttir 1988-
title Mergæxli á Íslandi 2000 - 2009
title_short Mergæxli á Íslandi 2000 - 2009
title_full Mergæxli á Íslandi 2000 - 2009
title_fullStr Mergæxli á Íslandi 2000 - 2009
title_full_unstemmed Mergæxli á Íslandi 2000 - 2009
title_sort mergæxli á íslandi 2000 - 2009
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/9124
long_lat ENVELOPE(-45.900,-45.900,-60.633,-60.633)
ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
geographic Akureyri
Meier
Náð
geographic_facet Akureyri
Meier
Náð
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/9124
_version_ 1766101099017666560