Farsælt fjölmenningarlegt skólastarf : hvað má af því læra?

Í þessari ritgerð er fjallað um farsælt fjölmenningarlegt skólastarf. Gerð var eigindleg rannsókn í þremur skólum, tveimur í Reykjavík og einum í London. Tekið var viðtal við þrettán kennara og þrjá skólastjórnendur. Lögð var áhersla á að draga fram það sem best hefur reynst í starfi skólanna og skó...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðlaug Ólafsdóttir
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/8889