Skólaval í Garðabæ : viðhorf og skoðanir foreldra barna í 1. bekk

Markmið þessarar rannsóknar var að kanna hug og viðhorf foreldra sex ára barna í Garðabæ til skólavals. Skólaval hefur verið við lýði í Garðabæ frá árinu 2004 og hafa foreldrar frá þeim tíma haft frjálst val um í hvaða skóla innan bæjarins börn þeirra fara. Lítið hefur verið vitað um viðhorf foreldr...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ólöf S. Sigurðardóttir
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/8859