Heilsuefling barnshafandi kvenna

Verkefni þetta er megindleg rannsókn með nýsköpun og fjallar um færni barnshafandi kvenna í eðlilegri meðgöngu við athafnir daglegs lífs og þjónustu sem þær fá í mæðravernd. Tilgangur þess, sem byggir á kanadísku hugmyndafræðinni um eflingu iðju og hugmyndafræði heilsueflingar, er fjórþættur. Með sp...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Ásta Margrét Rögnvaldsdóttir, Valgý Arna Eiríksdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/8802
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/8802
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/8802 2023-05-15T13:08:36+02:00 Heilsuefling barnshafandi kvenna Ásta Margrét Rögnvaldsdóttir Valgý Arna Eiríksdóttir Háskólinn á Akureyri 2011-05-30 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/8802 is ice http://hdl.handle.net/1946/8802 Iðjuþjálfun Meðganga Heilsuefling Megindlegar rannsóknir Thesis Bachelor's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:59:03Z Verkefni þetta er megindleg rannsókn með nýsköpun og fjallar um færni barnshafandi kvenna í eðlilegri meðgöngu við athafnir daglegs lífs og þjónustu sem þær fá í mæðravernd. Tilgangur þess, sem byggir á kanadísku hugmyndafræðinni um eflingu iðju og hugmyndafræði heilsueflingar, er fjórþættur. Með spurningalista er í fyrsta lagi kannað hvernig barnshafandi konur upplifi áhrif meðgöngunnar á færni og hvaða þættir hafi áhrif, í öðru lagi fengin yfirsýn yfir þjónustuna sem þær fá og í þriðja lagi könnuð þörf á frekari þjónustu í tengslum við rétta líkamsbeitingu, aðlögun á umhverfi og jafnvægi í daglegu lífi. Að lokum er hannað heilsueflandi námskeið í tengslum við þessa þrjá þætti, byggða á niðurstöðum listans og gagnreyndum heimildum. Spurningalisti sem rannsakendur hönnuðu sjálfir var notaður við gagnaöflun. Áætlað var að leggja listann fyrir 50 barnshafandi konur, á höfuðborgarsvæðinu, á Akureyri og í Hveragerði sem valdar voru með þægindaúrtaki og var svarhlutfall 100%. Við gagnagreiningu var notuð lýsandi tölfræði og niðurstöður settar fram á myndrænan hátt. Rannsóknin er fyrsta sinnar tegundar hér á landi og erlendis svo vitað sé. Niðurstöður hennar gáfu vísbendingar um að þörf sé á aukinni þjónustu í tengslum við rétta líkamsbeitingu, orkusparandi aðferðir, aðlögun á umhverfi og jafnvægi í daglegu lífi, sem tilheyrir m.a. verkahring iðjuþjálfa. Niðurstöður sýndu einnig að meðgangan hefur nokkur eða mikil áhrif á færni barnshafandi kvenna við ákveðnar athafnir, sem er í samræmi við erlendar rannsóknir. Konurnar virtust þó nýta sér takmarkað úrræði til að bregðast við breytingum sem henni fylgja. Þessar niðurstöður geta komið að gagni við þróun þjónustu við barnshafandi konur og voru þær nýttar við hönnun námskeiðsins, sem er nýsköpunarhluti þessa verkefnis. Þessari íhlutun er ætlað að auka andlega og líkamlega vellíðan barnshafandi kvenna og viðhalda um leið færni þeirra á meðgöngu. Lykilhugtök: Aðlögun á umhverfi, eðlileg meðganga, færni við daglegar athafnir, heilsuefling, jafnvægi í daglegu lífi og rétt ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Hveragerði ENVELOPE(-21.186,-21.186,64.000,64.000) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Iðjuþjálfun
Meðganga
Heilsuefling
Megindlegar rannsóknir
spellingShingle Iðjuþjálfun
Meðganga
Heilsuefling
Megindlegar rannsóknir
Ásta Margrét Rögnvaldsdóttir
Valgý Arna Eiríksdóttir
Heilsuefling barnshafandi kvenna
topic_facet Iðjuþjálfun
Meðganga
Heilsuefling
Megindlegar rannsóknir
description Verkefni þetta er megindleg rannsókn með nýsköpun og fjallar um færni barnshafandi kvenna í eðlilegri meðgöngu við athafnir daglegs lífs og þjónustu sem þær fá í mæðravernd. Tilgangur þess, sem byggir á kanadísku hugmyndafræðinni um eflingu iðju og hugmyndafræði heilsueflingar, er fjórþættur. Með spurningalista er í fyrsta lagi kannað hvernig barnshafandi konur upplifi áhrif meðgöngunnar á færni og hvaða þættir hafi áhrif, í öðru lagi fengin yfirsýn yfir þjónustuna sem þær fá og í þriðja lagi könnuð þörf á frekari þjónustu í tengslum við rétta líkamsbeitingu, aðlögun á umhverfi og jafnvægi í daglegu lífi. Að lokum er hannað heilsueflandi námskeið í tengslum við þessa þrjá þætti, byggða á niðurstöðum listans og gagnreyndum heimildum. Spurningalisti sem rannsakendur hönnuðu sjálfir var notaður við gagnaöflun. Áætlað var að leggja listann fyrir 50 barnshafandi konur, á höfuðborgarsvæðinu, á Akureyri og í Hveragerði sem valdar voru með þægindaúrtaki og var svarhlutfall 100%. Við gagnagreiningu var notuð lýsandi tölfræði og niðurstöður settar fram á myndrænan hátt. Rannsóknin er fyrsta sinnar tegundar hér á landi og erlendis svo vitað sé. Niðurstöður hennar gáfu vísbendingar um að þörf sé á aukinni þjónustu í tengslum við rétta líkamsbeitingu, orkusparandi aðferðir, aðlögun á umhverfi og jafnvægi í daglegu lífi, sem tilheyrir m.a. verkahring iðjuþjálfa. Niðurstöður sýndu einnig að meðgangan hefur nokkur eða mikil áhrif á færni barnshafandi kvenna við ákveðnar athafnir, sem er í samræmi við erlendar rannsóknir. Konurnar virtust þó nýta sér takmarkað úrræði til að bregðast við breytingum sem henni fylgja. Þessar niðurstöður geta komið að gagni við þróun þjónustu við barnshafandi konur og voru þær nýttar við hönnun námskeiðsins, sem er nýsköpunarhluti þessa verkefnis. Þessari íhlutun er ætlað að auka andlega og líkamlega vellíðan barnshafandi kvenna og viðhalda um leið færni þeirra á meðgöngu. Lykilhugtök: Aðlögun á umhverfi, eðlileg meðganga, færni við daglegar athafnir, heilsuefling, jafnvægi í daglegu lífi og rétt ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Ásta Margrét Rögnvaldsdóttir
Valgý Arna Eiríksdóttir
author_facet Ásta Margrét Rögnvaldsdóttir
Valgý Arna Eiríksdóttir
author_sort Ásta Margrét Rögnvaldsdóttir
title Heilsuefling barnshafandi kvenna
title_short Heilsuefling barnshafandi kvenna
title_full Heilsuefling barnshafandi kvenna
title_fullStr Heilsuefling barnshafandi kvenna
title_full_unstemmed Heilsuefling barnshafandi kvenna
title_sort heilsuefling barnshafandi kvenna
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/8802
long_lat ENVELOPE(-21.186,-21.186,64.000,64.000)
ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
geographic Akureyri
Hveragerði
Kvenna
geographic_facet Akureyri
Hveragerði
Kvenna
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/8802
_version_ 1766101796221091840