Ofanflóð í Svaðbælisá í kjölfar goss í Eyjafjallajökli 2010

Þann 14. apríl 2010 hófst eldgos í Eyjafjallajökli og fylgdi því mikil bráðnun á jökulís. Mynduðust við það jökulhlaup sem m.a. runnu niður Svaðbælisá. Þann 19. maí 2010 runnu einnig eðjuflóð (lahar) niður ánna. Gerðist það vegna þess að aska sem lá á jöklinum blandaðist rigningarvatni og yfirmettað...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þorbjörg Sigfúsdóttir 1986-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/8778
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/8778
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/8778 2023-05-15T16:09:37+02:00 Ofanflóð í Svaðbælisá í kjölfar goss í Eyjafjallajökli 2010 Gravity flow deposition in Svadbælisá following the Eyjafjallajökull eruption in 2010 Þorbjörg Sigfúsdóttir 1986- Háskóli Íslands 2011-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/8778 is ice http://hdl.handle.net/1946/8778 Jarðfræði Eldgosið í Eyjafjallajökli Setlög Jökulhlaup Jarðmyndanir Thesis Bachelor's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:54:27Z Þann 14. apríl 2010 hófst eldgos í Eyjafjallajökli og fylgdi því mikil bráðnun á jökulís. Mynduðust við það jökulhlaup sem m.a. runnu niður Svaðbælisá. Þann 19. maí 2010 runnu einnig eðjuflóð (lahar) niður ánna. Gerðist það vegna þess að aska sem lá á jöklinum blandaðist rigningarvatni og yfirmettaðist. Fleiri minni flóð fylgdu í kjölfarið. Ummerki flóðanna sjást langt út fyrir bakka árinnar og báru þau með sér björg sem mældust margir metrar í þvermál. Sjást þær breytingar sem þarna urðu vel þegar núverandi umhverfi árinnar er borið saman við eldri loftmyndir. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna breytileika milli þriggja mismunandi setmyndana sem flóðin mynduðu; eðjuflóðssets, jökulhlaupssets og straumvatnasets. Þar að auki var athugað hvernig setið breyttist með fjarlægð frá upprunastað. Til þess voru gerðar smásjárathuganir og kornastærðagreining auk þess sem loftmyndir voru skoðaðar.Alls voru tekin tólf sýni; fjögur úr jökulhlaupsseti, sex eðjuflóðssetsýni og tvö sýni úr straumvatnaseti. Kornastærðargreining sýndi greinilegan mun milli eðjuflóðs-og jökulhlaupssetlaga. Eðjuflóðssýnin innihéldu minni kornastærðir og hærra eðjuhlutfall en jökulhlaupssýnin. Kornastærðardreifing straumvatnasetsins lenti þar á milli en þó með skörun við grófkornóttasta eðjuflóðssýnið og fínkornóttasta jökulhlaupssýnið. Kornastærð stærstu korna minnkaði niður dalinn. Einnig var hægt að sjá mun milli kornasamsetninga. Öll sýnin innihéldu mikið af gjósku. Hlutfall gjósku var þó minna í straumvatnasetinu heldur en í eðjuflóðs-og jökulhlaupssetinu. Þessar niðurstöður benda til að með tiltölulega einföldum aðferðum megi greina mun milli þeirra setlaga sem athuguð voru. Thesis Eyjafjallajökull Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Aska ENVELOPE(26.697,26.697,67.289,67.289) Bakka ENVELOPE(12.127,12.127,65.507,65.507)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Jarðfræði
Eldgosið í Eyjafjallajökli
Setlög
Jökulhlaup
Jarðmyndanir
spellingShingle Jarðfræði
Eldgosið í Eyjafjallajökli
Setlög
Jökulhlaup
Jarðmyndanir
Þorbjörg Sigfúsdóttir 1986-
Ofanflóð í Svaðbælisá í kjölfar goss í Eyjafjallajökli 2010
topic_facet Jarðfræði
Eldgosið í Eyjafjallajökli
Setlög
Jökulhlaup
Jarðmyndanir
description Þann 14. apríl 2010 hófst eldgos í Eyjafjallajökli og fylgdi því mikil bráðnun á jökulís. Mynduðust við það jökulhlaup sem m.a. runnu niður Svaðbælisá. Þann 19. maí 2010 runnu einnig eðjuflóð (lahar) niður ánna. Gerðist það vegna þess að aska sem lá á jöklinum blandaðist rigningarvatni og yfirmettaðist. Fleiri minni flóð fylgdu í kjölfarið. Ummerki flóðanna sjást langt út fyrir bakka árinnar og báru þau með sér björg sem mældust margir metrar í þvermál. Sjást þær breytingar sem þarna urðu vel þegar núverandi umhverfi árinnar er borið saman við eldri loftmyndir. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna breytileika milli þriggja mismunandi setmyndana sem flóðin mynduðu; eðjuflóðssets, jökulhlaupssets og straumvatnasets. Þar að auki var athugað hvernig setið breyttist með fjarlægð frá upprunastað. Til þess voru gerðar smásjárathuganir og kornastærðagreining auk þess sem loftmyndir voru skoðaðar.Alls voru tekin tólf sýni; fjögur úr jökulhlaupsseti, sex eðjuflóðssetsýni og tvö sýni úr straumvatnaseti. Kornastærðargreining sýndi greinilegan mun milli eðjuflóðs-og jökulhlaupssetlaga. Eðjuflóðssýnin innihéldu minni kornastærðir og hærra eðjuhlutfall en jökulhlaupssýnin. Kornastærðardreifing straumvatnasetsins lenti þar á milli en þó með skörun við grófkornóttasta eðjuflóðssýnið og fínkornóttasta jökulhlaupssýnið. Kornastærð stærstu korna minnkaði niður dalinn. Einnig var hægt að sjá mun milli kornasamsetninga. Öll sýnin innihéldu mikið af gjósku. Hlutfall gjósku var þó minna í straumvatnasetinu heldur en í eðjuflóðs-og jökulhlaupssetinu. Þessar niðurstöður benda til að með tiltölulega einföldum aðferðum megi greina mun milli þeirra setlaga sem athuguð voru.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Þorbjörg Sigfúsdóttir 1986-
author_facet Þorbjörg Sigfúsdóttir 1986-
author_sort Þorbjörg Sigfúsdóttir 1986-
title Ofanflóð í Svaðbælisá í kjölfar goss í Eyjafjallajökli 2010
title_short Ofanflóð í Svaðbælisá í kjölfar goss í Eyjafjallajökli 2010
title_full Ofanflóð í Svaðbælisá í kjölfar goss í Eyjafjallajökli 2010
title_fullStr Ofanflóð í Svaðbælisá í kjölfar goss í Eyjafjallajökli 2010
title_full_unstemmed Ofanflóð í Svaðbælisá í kjölfar goss í Eyjafjallajökli 2010
title_sort ofanflóð í svaðbælisá í kjölfar goss í eyjafjallajökli 2010
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/8778
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(26.697,26.697,67.289,67.289)
ENVELOPE(12.127,12.127,65.507,65.507)
geographic Gerðar
Aska
Bakka
geographic_facet Gerðar
Aska
Bakka
genre Eyjafjallajökull
genre_facet Eyjafjallajökull
op_relation http://hdl.handle.net/1946/8778
_version_ 1766405472321011712