Heimafæðingar á Íslandi. Sögulegt yfirlit og útkoma heimafæðinga í héraði árin 1961-1973

Á Íslandi varð mikil breyting á fæðingarstað á 20. öld, er fæðingar færðust frá heimilum inn á stofnanir. Rannsóknir hafa sýnt fram á öryggi í heimafæðingum til jafns við fæðingar á stofnunum ef um eðlilega meðgöngu, fæðingu og faglega umönnun er að ræða. Inngripatíðni er lægri í heimafæðingum. Notu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ásrún Ösp Jónsdóttir 1980-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/8772
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/8772
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/8772 2023-05-15T16:52:53+02:00 Heimafæðingar á Íslandi. Sögulegt yfirlit og útkoma heimafæðinga í héraði árin 1961-1973 Ásrún Ösp Jónsdóttir 1980- Háskóli Íslands 2011-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/8772 is ice www.nordichomebirth.com http://hdl.handle.net/1946/8772 Ljósmóðurfræði Heimafæðing Fæðingarþjónusta Thesis 2011 ftskemman 2022-12-11T06:57:43Z Á Íslandi varð mikil breyting á fæðingarstað á 20. öld, er fæðingar færðust frá heimilum inn á stofnanir. Rannsóknir hafa sýnt fram á öryggi í heimafæðingum til jafns við fæðingar á stofnunum ef um eðlilega meðgöngu, fæðingu og faglega umönnun er að ræða. Inngripatíðni er lægri í heimafæðingum. Notuð var megindleg afturvirk aðferð með lýsandi sniði. Upplýsingum um 97 heimafæðingar árin 1961-1973 var safnað með spurningalista sem notaður er í íslenskum hluta Norrænnar rannsóknar um heimafæðingar í dag. Stór hluti spurningalistans reyndist nothæfur. Aldur mæðra var 16 til 46 ár. Frumbyrjur voru 5,2%. Verkjalyf í fæðingu fengu 69.1%. Öll börn voru fædd í höfuðstöðu. Meðalfæðingarþyngd var 3751,6g. Vikugömul voru 69,9% barnanna eingöngu á brjósti. Spangaráverkar sem þurfti að sauma, allir af 1°og 2°, voru hjá 29,2% kvennanna. Ein kona var flutt á sjúkrahús í fæðingu og fæddi með keisaraskurði. Eitt barn var flutt á sjúkrahús en engin kona. Mæðradauði var enginn, en eitt barn dó á fyrstu viku, dánarorsök ókunn. Miklar breytingar hafa orðið á barneignarþjónustu og útkomu mæðra og barna frá þessum tíma. Um lýsandi niðurstöður er að ræða sem vert er að skoða nánar með stærra úrtaki í samhengi við nútíma fæðingarhjálp og heilsu mæðra og barna. Lykilorð: Fæðingarstaðir, sagan, heimafæðing, útkoma The place of birth changed in the 20th century as it moved from homes to hospitals. Studies have demonstrated the safety of home births equivalent to hospital births when attended by a professional and mothers´ pregnancy and birth is normal. Rate of intervention in home births has been lower. Quantitative method with retrospective descriptive design was used. Information on 97 home births in 1961-1973 was collected through a questionnaire that is used to gather information on home births in Iceland today as a part of a Nordic study in progress. A large part of the questionnaire was useable for this period too. Maternal age was 16 to 46 years. Primiparae was 5,2%. 69,1% got medications for pain relief. All babies were born in ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Sagan ENVELOPE(8.320,8.320,63.077,63.077)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ljósmóðurfræði
Heimafæðing
Fæðingarþjónusta
spellingShingle Ljósmóðurfræði
Heimafæðing
Fæðingarþjónusta
Ásrún Ösp Jónsdóttir 1980-
Heimafæðingar á Íslandi. Sögulegt yfirlit og útkoma heimafæðinga í héraði árin 1961-1973
topic_facet Ljósmóðurfræði
Heimafæðing
Fæðingarþjónusta
description Á Íslandi varð mikil breyting á fæðingarstað á 20. öld, er fæðingar færðust frá heimilum inn á stofnanir. Rannsóknir hafa sýnt fram á öryggi í heimafæðingum til jafns við fæðingar á stofnunum ef um eðlilega meðgöngu, fæðingu og faglega umönnun er að ræða. Inngripatíðni er lægri í heimafæðingum. Notuð var megindleg afturvirk aðferð með lýsandi sniði. Upplýsingum um 97 heimafæðingar árin 1961-1973 var safnað með spurningalista sem notaður er í íslenskum hluta Norrænnar rannsóknar um heimafæðingar í dag. Stór hluti spurningalistans reyndist nothæfur. Aldur mæðra var 16 til 46 ár. Frumbyrjur voru 5,2%. Verkjalyf í fæðingu fengu 69.1%. Öll börn voru fædd í höfuðstöðu. Meðalfæðingarþyngd var 3751,6g. Vikugömul voru 69,9% barnanna eingöngu á brjósti. Spangaráverkar sem þurfti að sauma, allir af 1°og 2°, voru hjá 29,2% kvennanna. Ein kona var flutt á sjúkrahús í fæðingu og fæddi með keisaraskurði. Eitt barn var flutt á sjúkrahús en engin kona. Mæðradauði var enginn, en eitt barn dó á fyrstu viku, dánarorsök ókunn. Miklar breytingar hafa orðið á barneignarþjónustu og útkomu mæðra og barna frá þessum tíma. Um lýsandi niðurstöður er að ræða sem vert er að skoða nánar með stærra úrtaki í samhengi við nútíma fæðingarhjálp og heilsu mæðra og barna. Lykilorð: Fæðingarstaðir, sagan, heimafæðing, útkoma The place of birth changed in the 20th century as it moved from homes to hospitals. Studies have demonstrated the safety of home births equivalent to hospital births when attended by a professional and mothers´ pregnancy and birth is normal. Rate of intervention in home births has been lower. Quantitative method with retrospective descriptive design was used. Information on 97 home births in 1961-1973 was collected through a questionnaire that is used to gather information on home births in Iceland today as a part of a Nordic study in progress. A large part of the questionnaire was useable for this period too. Maternal age was 16 to 46 years. Primiparae was 5,2%. 69,1% got medications for pain relief. All babies were born in ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Ásrún Ösp Jónsdóttir 1980-
author_facet Ásrún Ösp Jónsdóttir 1980-
author_sort Ásrún Ösp Jónsdóttir 1980-
title Heimafæðingar á Íslandi. Sögulegt yfirlit og útkoma heimafæðinga í héraði árin 1961-1973
title_short Heimafæðingar á Íslandi. Sögulegt yfirlit og útkoma heimafæðinga í héraði árin 1961-1973
title_full Heimafæðingar á Íslandi. Sögulegt yfirlit og útkoma heimafæðinga í héraði árin 1961-1973
title_fullStr Heimafæðingar á Íslandi. Sögulegt yfirlit og útkoma heimafæðinga í héraði árin 1961-1973
title_full_unstemmed Heimafæðingar á Íslandi. Sögulegt yfirlit og útkoma heimafæðinga í héraði árin 1961-1973
title_sort heimafæðingar á íslandi. sögulegt yfirlit og útkoma heimafæðinga í héraði árin 1961-1973
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/8772
long_lat ENVELOPE(8.320,8.320,63.077,63.077)
geographic Sagan
geographic_facet Sagan
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation www.nordichomebirth.com
http://hdl.handle.net/1946/8772
_version_ 1766043348358922240