Hver er efnahagslegur ávinningur Hrunamannahrepps af frístundabyggðum og hvaða áhrif hafa þær á ferðaþjónustu svæðisins?

Vinsældir sumarhúsa eða frístundahúsa eru vaxandi meðal Íslendinga og á undanförnum árum hefur sumarhúsum fjölgað mjög og fjölmennar frístundahúsbyggðir risið í dreifbýli Suðurlands. Við það eykst straumur ferðamanna sem hafa hér viðdvöl og nýta þjónustu sveitarfélaganna og ferðaþjónustunnar. En hve...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Lilja Helgadóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/8715
Description
Summary:Vinsældir sumarhúsa eða frístundahúsa eru vaxandi meðal Íslendinga og á undanförnum árum hefur sumarhúsum fjölgað mjög og fjölmennar frístundahúsbyggðir risið í dreifbýli Suðurlands. Við það eykst straumur ferðamanna sem hafa hér viðdvöl og nýta þjónustu sveitarfélaganna og ferðaþjónustunnar. En hver er efnahagslegur ávinningur sveitarfélaga af frístundahúsabyggðum og hvaða áhrif hafa þær á ferðaþjónustu svæðisins? Til að svara þeirri spurningu voru ársreikningar sveitarfélaga skoðaðir og upplýsingar þaðan greindar, það voru tekin viðtöl og gerð stutt könnun á meðal íbúa í frístundabyggðum. Til samanburðarburðar voru svo fræðilegar greinar í tímaritum og bókum skoðaðar. Niðurstöðurnar voru ekki afgerandi en benda þó til þess að álögur á íbúa hækka meðan á uppbygging stendur en efnahagslegur ávinningur er af frístundabyggðum til lengri tíma litið, þær styðja við samfélagið með aukinni atvinnu og styrkja ferðaþjónustu. Það má því telja að efnahag Hrunamannahrepps sé betur borgið með hóflegri frístundabyggð sem er í góðu jafnvægi við íbúa og umhverfi. Lykilorð: Sveitarfélög, frístundabyggðir, ferðamennska, frístundaeigendur, efnahagur. Abstract Second homes are widespread in Iceland and its popularity is increasing among Icelanders. In recent years the number of second homes has increased greatly in the rural areas of South Iceland. But what are the economical benefits to the local communities and what impact does it have on local tourism? This paper focuses on the economic impact on local community and tourism. Second home owners were interviewed and asked to answer a brief survey, local authorities were interviewed and articles and books were reviewed for comparison, The results suggest that the municipalities’ expenses outweigh the income while development of infrastructure and tourist industry is in progress. In the long run the local communities will economically benefit from the second homes excistence. Second homes and second homes tourism will strengthen the foundation of local tourism and the economy of ...