Starfsmannasamtöl og mat á frammistöðu

Verkefnið er lokað Skýrslan er lokaverkefni til B.Sc. gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum á Akureyri. Lagt var upp með eftirfarandi rannsóknarspurningar; • Hver er tilgangurinn með því að nota starfsmannasamtöl og frammistöðumat? • Hvert er viðhorf stjórnenda og starfsmanna Vífilfells til starfsma...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Vilhjálmur Ragnar Kristjánsson
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/8673
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/8673
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/8673 2023-05-15T13:08:30+02:00 Starfsmannasamtöl og mat á frammistöðu Vilhjálmur Ragnar Kristjánsson Háskólinn á Akureyri 2011-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/8673 is ice http://hdl.handle.net/1946/8673 Viðskiptafræði Starfsmannastjórnun Starfsmannasamtöl Frammistöðumat Thesis Bachelor's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:51:41Z Verkefnið er lokað Skýrslan er lokaverkefni til B.Sc. gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum á Akureyri. Lagt var upp með eftirfarandi rannsóknarspurningar; • Hver er tilgangurinn með því að nota starfsmannasamtöl og frammistöðumat? • Hvert er viðhorf stjórnenda og starfsmanna Vífilfells til starfsmannasamtala og frammistöðumats? Fjallað er fræðilega um frammistöðumat og starfsmannasamtöl auk þess sem kynnt eru helstu matskerfi sem notuð eru við frammistöðumat innan fyrirtækja. Skoðað var viðhorf starfsmanna og stjórnenda til starfsmannasamtala en einnig var undirbúningur stjórnenda kannaður. Til þess að komast að niðurstöðu voru bæði notaðar eigindlegar og megindlegar aðferðir. Eigindlegra gagna var aflað með því að taka viðtal við starfsmannastjóra Vífilfells. Megindlega gögnin voru fengin með viðhorfskönnun sem lögð var fyrir starfsmenn Vífilfells. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru nokkuð áhugaverðar þar sem stjórnendur virðast ekki sinna starfsmannasamtölum eins og best væri á kosið. Þar má nefna tvo meginþætti sem betur mættu fara en þeir eru að starfsmönnum finnst viðhorf stjórnenda ekki nægilega gott ásamt því að stjórnendur eru í mörgum tilfellum að ræða um launamál starfsmannasamtölum. Samkvæmt starfsmannastjóra Vífilfells er það yfirlýst markmið Vífilfells að vera með sérstök launaviðtöl en því er augljóslega ekki fylgt eftir. Þó svo að stjórnendur standi sig eins vel og vonast var eftir eru starfsmenn almennt ánægðir með starfsmannasamtölin. Lykilorð: Frammistöðustjórnun Frammistöðumat Starfsmannasamtöl Frammistöðumatskerfi Vífilfell Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Starfsmannastjórnun
Starfsmannasamtöl
Frammistöðumat
spellingShingle Viðskiptafræði
Starfsmannastjórnun
Starfsmannasamtöl
Frammistöðumat
Vilhjálmur Ragnar Kristjánsson
Starfsmannasamtöl og mat á frammistöðu
topic_facet Viðskiptafræði
Starfsmannastjórnun
Starfsmannasamtöl
Frammistöðumat
description Verkefnið er lokað Skýrslan er lokaverkefni til B.Sc. gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum á Akureyri. Lagt var upp með eftirfarandi rannsóknarspurningar; • Hver er tilgangurinn með því að nota starfsmannasamtöl og frammistöðumat? • Hvert er viðhorf stjórnenda og starfsmanna Vífilfells til starfsmannasamtala og frammistöðumats? Fjallað er fræðilega um frammistöðumat og starfsmannasamtöl auk þess sem kynnt eru helstu matskerfi sem notuð eru við frammistöðumat innan fyrirtækja. Skoðað var viðhorf starfsmanna og stjórnenda til starfsmannasamtala en einnig var undirbúningur stjórnenda kannaður. Til þess að komast að niðurstöðu voru bæði notaðar eigindlegar og megindlegar aðferðir. Eigindlegra gagna var aflað með því að taka viðtal við starfsmannastjóra Vífilfells. Megindlega gögnin voru fengin með viðhorfskönnun sem lögð var fyrir starfsmenn Vífilfells. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru nokkuð áhugaverðar þar sem stjórnendur virðast ekki sinna starfsmannasamtölum eins og best væri á kosið. Þar má nefna tvo meginþætti sem betur mættu fara en þeir eru að starfsmönnum finnst viðhorf stjórnenda ekki nægilega gott ásamt því að stjórnendur eru í mörgum tilfellum að ræða um launamál starfsmannasamtölum. Samkvæmt starfsmannastjóra Vífilfells er það yfirlýst markmið Vífilfells að vera með sérstök launaviðtöl en því er augljóslega ekki fylgt eftir. Þó svo að stjórnendur standi sig eins vel og vonast var eftir eru starfsmenn almennt ánægðir með starfsmannasamtölin. Lykilorð: Frammistöðustjórnun Frammistöðumat Starfsmannasamtöl Frammistöðumatskerfi Vífilfell
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Vilhjálmur Ragnar Kristjánsson
author_facet Vilhjálmur Ragnar Kristjánsson
author_sort Vilhjálmur Ragnar Kristjánsson
title Starfsmannasamtöl og mat á frammistöðu
title_short Starfsmannasamtöl og mat á frammistöðu
title_full Starfsmannasamtöl og mat á frammistöðu
title_fullStr Starfsmannasamtöl og mat á frammistöðu
title_full_unstemmed Starfsmannasamtöl og mat á frammistöðu
title_sort starfsmannasamtöl og mat á frammistöðu
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/8673
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/8673
_version_ 1766093957529337856