Flutningar til og frá Ísafirði

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Í þessari ritgerð er reynt að meta raunverulegan kostnað við samgöngur á Íslandi, svokallaðan þjóðhagslegan kostnað. Til frekari skilgreiningar er þjóðhagsleum kostnaði skipt í innri kostnað sem er beinn kostnaður af rekstri mannvirkja s...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristín Hálfdánsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/867
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/867
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/867 2023-05-15T13:08:43+02:00 Flutningar til og frá Ísafirði Kristín Hálfdánsdóttir Háskólinn á Akureyri 2007 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/867 is ice http://hdl.handle.net/1946/867 Flutningar Samgöngur Rekstrarhagfræði Kostnaður Ísafjörður Thesis Bachelor's 2007 ftskemman 2022-12-11T06:54:50Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Í þessari ritgerð er reynt að meta raunverulegan kostnað við samgöngur á Íslandi, svokallaðan þjóðhagslegan kostnað. Til frekari skilgreiningar er þjóðhagsleum kostnaði skipt í innri kostnað sem er beinn kostnaður af rekstri mannvirkja svo sem byggingar- rekstrarkostnaður en sá ytri lendir á aðila óháð því hvort hann er notandi, svo sem mengun, kostnaður vegna þrengsla, örtraðar og slysa. Mikilvægt er að gera sér grein fyrir raunverulegum kostnaði við samgöngur til að geta borið saman skilvirkni mismunandi flutningsmáta og hvað sé hagkvæmt fyrir samfélagið. Jaðarkostnaðarhugtakið hefur verið að ryðja sér til rúms víða um heim til að auka skilvirkni gjaldtöku af samgöngum. Borið er saman hagkvæmni sjó- og landflutnigna og þeirri spurningu velt upp hvort niðurgreiðslur ríkisins á flutningnamáta sé réttlætanlegt. Niðurstaða ritgerðarinnar er að slíkt myndi ekki auka skilvirkni flutninga milli Ísafjarðar og Reykjavíkur. Þjóðhagslegur kostnaður, innri og ytri kostnaður, skilvirkni, jaðarkostnaður, verðlagning, niðurgreiðslur Thesis Akureyri Akureyri Ísafjörður Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Ísafjörður ENVELOPE(-22.467,-22.467,65.833,65.833)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Flutningar
Samgöngur
Rekstrarhagfræði
Kostnaður
Ísafjörður
spellingShingle Flutningar
Samgöngur
Rekstrarhagfræði
Kostnaður
Ísafjörður
Kristín Hálfdánsdóttir
Flutningar til og frá Ísafirði
topic_facet Flutningar
Samgöngur
Rekstrarhagfræði
Kostnaður
Ísafjörður
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Í þessari ritgerð er reynt að meta raunverulegan kostnað við samgöngur á Íslandi, svokallaðan þjóðhagslegan kostnað. Til frekari skilgreiningar er þjóðhagsleum kostnaði skipt í innri kostnað sem er beinn kostnaður af rekstri mannvirkja svo sem byggingar- rekstrarkostnaður en sá ytri lendir á aðila óháð því hvort hann er notandi, svo sem mengun, kostnaður vegna þrengsla, örtraðar og slysa. Mikilvægt er að gera sér grein fyrir raunverulegum kostnaði við samgöngur til að geta borið saman skilvirkni mismunandi flutningsmáta og hvað sé hagkvæmt fyrir samfélagið. Jaðarkostnaðarhugtakið hefur verið að ryðja sér til rúms víða um heim til að auka skilvirkni gjaldtöku af samgöngum. Borið er saman hagkvæmni sjó- og landflutnigna og þeirri spurningu velt upp hvort niðurgreiðslur ríkisins á flutningnamáta sé réttlætanlegt. Niðurstaða ritgerðarinnar er að slíkt myndi ekki auka skilvirkni flutninga milli Ísafjarðar og Reykjavíkur. Þjóðhagslegur kostnaður, innri og ytri kostnaður, skilvirkni, jaðarkostnaður, verðlagning, niðurgreiðslur
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Kristín Hálfdánsdóttir
author_facet Kristín Hálfdánsdóttir
author_sort Kristín Hálfdánsdóttir
title Flutningar til og frá Ísafirði
title_short Flutningar til og frá Ísafirði
title_full Flutningar til og frá Ísafirði
title_fullStr Flutningar til og frá Ísafirði
title_full_unstemmed Flutningar til og frá Ísafirði
title_sort flutningar til og frá ísafirði
publishDate 2007
url http://hdl.handle.net/1946/867
long_lat ENVELOPE(-22.467,-22.467,65.833,65.833)
geographic Akureyri
Ísafjörður
geographic_facet Akureyri
Ísafjörður
genre Akureyri
Akureyri
Ísafjörður
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Ísafjörður
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/867
_version_ 1766115196969943040