Hvernig getur heimahjúkrun á Akureyri nýtt sér aðferðir þjónandi forystu til að bæta starfsánægju starfsmanna?

Verkefnið er lokað Þó nokkrar breytingar hafa átt sér stað í heimahjúkrun á Akureyri á undanförnum árum. Skýrsluhöfundur hefur verið starfsmaður heimahjúkrunar frá vormánuðum 2007, og varð þess áskynja að óánægja er ríkjandi meðal starfsfólks þess. Því var farið af stað að leita að stjórnunarstíl se...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hrafnhildur Haraldsdóttir 1975-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/8667
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/8667
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/8667 2023-05-15T13:08:17+02:00 Hvernig getur heimahjúkrun á Akureyri nýtt sér aðferðir þjónandi forystu til að bæta starfsánægju starfsmanna? Hrafnhildur Haraldsdóttir 1975- Háskólinn á Akureyri 2011-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/8667 is ice http://hdl.handle.net/1946/8667 Viðskiptafræði Starfsmannastjórnun Heimahjúkrun Starfsánægja Thesis Bachelor's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:49:43Z Verkefnið er lokað Þó nokkrar breytingar hafa átt sér stað í heimahjúkrun á Akureyri á undanförnum árum. Skýrsluhöfundur hefur verið starfsmaður heimahjúkrunar frá vormánuðum 2007, og varð þess áskynja að óánægja er ríkjandi meðal starfsfólks þess. Því var farið af stað að leita að stjórnunarstíl sem myndi henta starfsemi heimahjúkrunar og fyrir valinu varð „Þjónandi forysta“ . Eins og Greenleaf, höfundur aðferðarfræðinnar um þjónandi forystu, segir „Þjónandi leiðtogi er í fyrsta lagi þjónn. Byrjunin er eðlislæg tilfinning um að vilja þjóna. Síðar leiðir meðvituð ákvörðun viðkomandi til forystu. Slíkur einstaklingur er ólíkur þeim sem er fyrst leiðtogi“ (Greenleaf, 1970 / 2008, bls. 15). Út frá þessu varð rannsóknaspurningin til en hún er svohljóðandi: „Hvernig getur heimahjúkrun á Akureyri nýtt sér aðferðir þjónandi forystu til að bæta starfsánægju starfsmanna?“ Í ritgerðinni er fjallað um starfsánægju, áhrif stjórnandans, komið inn á þarfakenningu Maslows, tveggja-þátta kenningu Herzbergs, skoðaðar þær rannsóknir sem gerðar hafa verið m.a. um innleiðingu breytinga, kulnun í starfi, leiðir til bættrar starfsánægju og þjónandi forystu. Einnig er lögð fram hollensk könnun um þjónandi forystu (SLS) á meðal starfsmanna auk þess var lögð fyrir spurning um ánægju með breytingarnar. Þegar breytingar eiga sér stað þá þurfa margir þættir að spila saman og starfsfólk þarf að vera jákvætt svo breytingarnar skili tilætluðum árangri. Það er hlutverk stjórnenda að koma því þannig fyrir að sem bestur árangur verði af breytingaferlinu. Könnun sem lögð var fyrir starfmenn og stjórnendur leiddi í ljós að þjónandi forysta er að hluta til fyrir hendi hjá heimahjúkrun á Akureyri en það er eitt og annað sem betur hefði mátt fara svo breytingarnar sem gerðar voru nýlega skiluðu tilætluðum árangri, eins og það að útskýra breytingarferlið betur fyrir starfsfólkinu. Lykilorð: Starfsánægja Stjórnandi Þjónandi forysta SLS mælitækið Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Starfsmannastjórnun
Heimahjúkrun
Starfsánægja
spellingShingle Viðskiptafræði
Starfsmannastjórnun
Heimahjúkrun
Starfsánægja
Hrafnhildur Haraldsdóttir 1975-
Hvernig getur heimahjúkrun á Akureyri nýtt sér aðferðir þjónandi forystu til að bæta starfsánægju starfsmanna?
topic_facet Viðskiptafræði
Starfsmannastjórnun
Heimahjúkrun
Starfsánægja
description Verkefnið er lokað Þó nokkrar breytingar hafa átt sér stað í heimahjúkrun á Akureyri á undanförnum árum. Skýrsluhöfundur hefur verið starfsmaður heimahjúkrunar frá vormánuðum 2007, og varð þess áskynja að óánægja er ríkjandi meðal starfsfólks þess. Því var farið af stað að leita að stjórnunarstíl sem myndi henta starfsemi heimahjúkrunar og fyrir valinu varð „Þjónandi forysta“ . Eins og Greenleaf, höfundur aðferðarfræðinnar um þjónandi forystu, segir „Þjónandi leiðtogi er í fyrsta lagi þjónn. Byrjunin er eðlislæg tilfinning um að vilja þjóna. Síðar leiðir meðvituð ákvörðun viðkomandi til forystu. Slíkur einstaklingur er ólíkur þeim sem er fyrst leiðtogi“ (Greenleaf, 1970 / 2008, bls. 15). Út frá þessu varð rannsóknaspurningin til en hún er svohljóðandi: „Hvernig getur heimahjúkrun á Akureyri nýtt sér aðferðir þjónandi forystu til að bæta starfsánægju starfsmanna?“ Í ritgerðinni er fjallað um starfsánægju, áhrif stjórnandans, komið inn á þarfakenningu Maslows, tveggja-þátta kenningu Herzbergs, skoðaðar þær rannsóknir sem gerðar hafa verið m.a. um innleiðingu breytinga, kulnun í starfi, leiðir til bættrar starfsánægju og þjónandi forystu. Einnig er lögð fram hollensk könnun um þjónandi forystu (SLS) á meðal starfsmanna auk þess var lögð fyrir spurning um ánægju með breytingarnar. Þegar breytingar eiga sér stað þá þurfa margir þættir að spila saman og starfsfólk þarf að vera jákvætt svo breytingarnar skili tilætluðum árangri. Það er hlutverk stjórnenda að koma því þannig fyrir að sem bestur árangur verði af breytingaferlinu. Könnun sem lögð var fyrir starfmenn og stjórnendur leiddi í ljós að þjónandi forysta er að hluta til fyrir hendi hjá heimahjúkrun á Akureyri en það er eitt og annað sem betur hefði mátt fara svo breytingarnar sem gerðar voru nýlega skiluðu tilætluðum árangri, eins og það að útskýra breytingarferlið betur fyrir starfsfólkinu. Lykilorð: Starfsánægja Stjórnandi Þjónandi forysta SLS mælitækið
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Hrafnhildur Haraldsdóttir 1975-
author_facet Hrafnhildur Haraldsdóttir 1975-
author_sort Hrafnhildur Haraldsdóttir 1975-
title Hvernig getur heimahjúkrun á Akureyri nýtt sér aðferðir þjónandi forystu til að bæta starfsánægju starfsmanna?
title_short Hvernig getur heimahjúkrun á Akureyri nýtt sér aðferðir þjónandi forystu til að bæta starfsánægju starfsmanna?
title_full Hvernig getur heimahjúkrun á Akureyri nýtt sér aðferðir þjónandi forystu til að bæta starfsánægju starfsmanna?
title_fullStr Hvernig getur heimahjúkrun á Akureyri nýtt sér aðferðir þjónandi forystu til að bæta starfsánægju starfsmanna?
title_full_unstemmed Hvernig getur heimahjúkrun á Akureyri nýtt sér aðferðir þjónandi forystu til að bæta starfsánægju starfsmanna?
title_sort hvernig getur heimahjúkrun á akureyri nýtt sér aðferðir þjónandi forystu til að bæta starfsánægju starfsmanna?
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/8667
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
geographic Akureyri
Gerðar
geographic_facet Akureyri
Gerðar
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/8667
_version_ 1766080777912582144