Áhrif birtu á stærð og fjölda fiska veidda í botnvörpu við strendur Íslands
Gögn úr leiðangri Hafrannsóknastofnunar á Árna Friðrikssyni RE 200 sem farinn var norður af Íslandi í nóvember 2010 voru notuð til þess að athuga hvort að samband væri milli þess hvaða tíma dags (dagur-nótt) veiði fer fram og stærð þeirra fiska sem að fengust, eða hvort að samband væri milli birtu o...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2011
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/8658 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/8658 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/8658 2023-05-15T16:19:08+02:00 Áhrif birtu á stærð og fjölda fiska veidda í botnvörpu við strendur Íslands Bjarki Már Jóhannsson 1987- Háskóli Íslands 2011-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/8658 is ice http://hdl.handle.net/1946/8658 Líffræði Fiskveiðar Botnvörpur Thesis 2011 ftskemman 2022-12-11T06:53:55Z Gögn úr leiðangri Hafrannsóknastofnunar á Árna Friðrikssyni RE 200 sem farinn var norður af Íslandi í nóvember 2010 voru notuð til þess að athuga hvort að samband væri milli þess hvaða tíma dags (dagur-nótt) veiði fer fram og stærð þeirra fiska sem að fengust, eða hvort að samband væri milli birtu og fjölda fiska sem veiddust. Fjórar tegundir voru skoðaðar með tilliti til þessa: 1) þorskur (Gadus Morhua), 2) ýsa (Melanogrammus aeglifinus), 3) karfi (Sebates mariunus) og 4) skrápflúra (Hippoglossoides platessoides). Veiðarfærið sem notast var við í þessum leiðangri var botnvarpa með yfirpoka. Rannsóknin leiddi í ljós að fjöldi veiddra fiska var ekki háður birtustigi (p>0.05) hjá þessum tegundum óháð tegundum. Þetta er ólíkt niðurstöðum sambærilegra rannsókna þar sem samband er á milli birtustigs og fjöldi veiddra fiska (Adlerstein og Ehrich, 2003). Niðurstöður sýndu hins vegar marktækt samband á milli stærðar veiddra fiska og birtu og reyndist þannig hjá öllum fjórum tegundunum (p<0,05). Thesis Gadus morhua Skemman (Iceland) Strendur ENVELOPE(-6.757,-6.757,62.107,62.107) |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Líffræði Fiskveiðar Botnvörpur |
spellingShingle |
Líffræði Fiskveiðar Botnvörpur Bjarki Már Jóhannsson 1987- Áhrif birtu á stærð og fjölda fiska veidda í botnvörpu við strendur Íslands |
topic_facet |
Líffræði Fiskveiðar Botnvörpur |
description |
Gögn úr leiðangri Hafrannsóknastofnunar á Árna Friðrikssyni RE 200 sem farinn var norður af Íslandi í nóvember 2010 voru notuð til þess að athuga hvort að samband væri milli þess hvaða tíma dags (dagur-nótt) veiði fer fram og stærð þeirra fiska sem að fengust, eða hvort að samband væri milli birtu og fjölda fiska sem veiddust. Fjórar tegundir voru skoðaðar með tilliti til þessa: 1) þorskur (Gadus Morhua), 2) ýsa (Melanogrammus aeglifinus), 3) karfi (Sebates mariunus) og 4) skrápflúra (Hippoglossoides platessoides). Veiðarfærið sem notast var við í þessum leiðangri var botnvarpa með yfirpoka. Rannsóknin leiddi í ljós að fjöldi veiddra fiska var ekki háður birtustigi (p>0.05) hjá þessum tegundum óháð tegundum. Þetta er ólíkt niðurstöðum sambærilegra rannsókna þar sem samband er á milli birtustigs og fjöldi veiddra fiska (Adlerstein og Ehrich, 2003). Niðurstöður sýndu hins vegar marktækt samband á milli stærðar veiddra fiska og birtu og reyndist þannig hjá öllum fjórum tegundunum (p<0,05). |
author2 |
Háskóli Íslands |
format |
Thesis |
author |
Bjarki Már Jóhannsson 1987- |
author_facet |
Bjarki Már Jóhannsson 1987- |
author_sort |
Bjarki Már Jóhannsson 1987- |
title |
Áhrif birtu á stærð og fjölda fiska veidda í botnvörpu við strendur Íslands |
title_short |
Áhrif birtu á stærð og fjölda fiska veidda í botnvörpu við strendur Íslands |
title_full |
Áhrif birtu á stærð og fjölda fiska veidda í botnvörpu við strendur Íslands |
title_fullStr |
Áhrif birtu á stærð og fjölda fiska veidda í botnvörpu við strendur Íslands |
title_full_unstemmed |
Áhrif birtu á stærð og fjölda fiska veidda í botnvörpu við strendur Íslands |
title_sort |
áhrif birtu á stærð og fjölda fiska veidda í botnvörpu við strendur íslands |
publishDate |
2011 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/8658 |
long_lat |
ENVELOPE(-6.757,-6.757,62.107,62.107) |
geographic |
Strendur |
geographic_facet |
Strendur |
genre |
Gadus morhua |
genre_facet |
Gadus morhua |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/8658 |
_version_ |
1766005458237128704 |