Vatn og CO2 í basaltbráð: Undirbúningur og FTIR-mælingar í glerinnlyksum ólivínkristalla

Markmið verkefnisins er að reyna eina af þeim aðferðum sem nota má til mælinga á vatnsmagni í glerinnlyksum í ólivínkristöllum í FTIR-litrófssjá. Undirbúningur glerinnlyksusýnanna er mjög vandasamur en opna þarf þær báðum megin við pússun á kristallnum og afar lítið þarf til þess að eitthvað fari úr...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigrún Anna Pálsdóttir 1982-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/8643