Vatn og CO2 í basaltbráð: Undirbúningur og FTIR-mælingar í glerinnlyksum ólivínkristalla

Markmið verkefnisins er að reyna eina af þeim aðferðum sem nota má til mælinga á vatnsmagni í glerinnlyksum í ólivínkristöllum í FTIR-litrófssjá. Undirbúningur glerinnlyksusýnanna er mjög vandasamur en opna þarf þær báðum megin við pússun á kristallnum og afar lítið þarf til þess að eitthvað fari úr...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigrún Anna Pálsdóttir 1982-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/8643
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/8643
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/8643 2023-05-15T16:31:14+02:00 Vatn og CO2 í basaltbráð: Undirbúningur og FTIR-mælingar í glerinnlyksum ólivínkristalla Sigrún Anna Pálsdóttir 1982- Háskóli Íslands 2011-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/8643 is ice http://hdl.handle.net/1946/8643 Jarðfræði Efnagreining Jarðefnafræði Basalt Thesis Bachelor's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:53:11Z Markmið verkefnisins er að reyna eina af þeim aðferðum sem nota má til mælinga á vatnsmagni í glerinnlyksum í ólivínkristöllum í FTIR-litrófssjá. Undirbúningur glerinnlyksusýnanna er mjög vandasamur en opna þarf þær báðum megin við pússun á kristallnum og afar lítið þarf til þess að eitthvað fari úrskeiðis. Þrjú sýni voru tekin úr hraðkældu basalti á vesturgosbelti Íslands, Stapafelli, pikríti við Grindavík, Miðfelli við Þingvallavatn, eitt tertíert úr Skriðufelli í Þjórsárdal og eitt frá Kistufelli norðan við Vatnajökul, sem er á norðurgosbeltinu. Sýnin voru pússuð, þykktarmæld og því næst mæld í FTIR (Fourier Transform infrared) litrófssjá. FTIR litrófssjáin mælir vatns- og kolefnibindinga en frá þeim mælingum, ásamt mældri þykkt og reiknaðri eðlisþyngd glersins (efnagreining með örgreini) er styrkur vatns og kolefnis metinn. Upphaflega átti að bera saman styrk vatns og kolefnis í bráðum vestur- og austurgosbeltanna en þar sem þessi aðferðafræði er erfið og seinleg og mikil afföll urðu af sýnunum var eingöngu vesturgosbeltið, ásamt Kistufelli á norðurgosbeltinu, skoðað. Mælingar sýndu að vatn var í öllum sýnunum. Gler frá Miðfelli og eitt glersýni frá Skriðufelli mældust með 0,06-0,08 þ% vatn sem þýðir að þau höfðu afgasast en sýni frá Stapafelli og Skriðufelli sýndu 0,25 þ% - 0,34 þ% vatn. CO2 mældist lítið sem ekkert í sýnunum. Niðurstöður sýna að hægt er að nota þessa aðferðafræði en hún er bæði erfið og seinvirk. Thesis Grindavík Þingvallavatn Skemman (Iceland) Vatn ENVELOPE(-19.408,-19.408,65.956,65.956) Grindavík ENVELOPE(-22.439,-22.439,63.838,63.838) Þingvallavatn ENVELOPE(-21.150,-21.150,64.183,64.183)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Jarðfræði
Efnagreining
Jarðefnafræði
Basalt
spellingShingle Jarðfræði
Efnagreining
Jarðefnafræði
Basalt
Sigrún Anna Pálsdóttir 1982-
Vatn og CO2 í basaltbráð: Undirbúningur og FTIR-mælingar í glerinnlyksum ólivínkristalla
topic_facet Jarðfræði
Efnagreining
Jarðefnafræði
Basalt
description Markmið verkefnisins er að reyna eina af þeim aðferðum sem nota má til mælinga á vatnsmagni í glerinnlyksum í ólivínkristöllum í FTIR-litrófssjá. Undirbúningur glerinnlyksusýnanna er mjög vandasamur en opna þarf þær báðum megin við pússun á kristallnum og afar lítið þarf til þess að eitthvað fari úrskeiðis. Þrjú sýni voru tekin úr hraðkældu basalti á vesturgosbelti Íslands, Stapafelli, pikríti við Grindavík, Miðfelli við Þingvallavatn, eitt tertíert úr Skriðufelli í Þjórsárdal og eitt frá Kistufelli norðan við Vatnajökul, sem er á norðurgosbeltinu. Sýnin voru pússuð, þykktarmæld og því næst mæld í FTIR (Fourier Transform infrared) litrófssjá. FTIR litrófssjáin mælir vatns- og kolefnibindinga en frá þeim mælingum, ásamt mældri þykkt og reiknaðri eðlisþyngd glersins (efnagreining með örgreini) er styrkur vatns og kolefnis metinn. Upphaflega átti að bera saman styrk vatns og kolefnis í bráðum vestur- og austurgosbeltanna en þar sem þessi aðferðafræði er erfið og seinleg og mikil afföll urðu af sýnunum var eingöngu vesturgosbeltið, ásamt Kistufelli á norðurgosbeltinu, skoðað. Mælingar sýndu að vatn var í öllum sýnunum. Gler frá Miðfelli og eitt glersýni frá Skriðufelli mældust með 0,06-0,08 þ% vatn sem þýðir að þau höfðu afgasast en sýni frá Stapafelli og Skriðufelli sýndu 0,25 þ% - 0,34 þ% vatn. CO2 mældist lítið sem ekkert í sýnunum. Niðurstöður sýna að hægt er að nota þessa aðferðafræði en hún er bæði erfið og seinvirk.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Sigrún Anna Pálsdóttir 1982-
author_facet Sigrún Anna Pálsdóttir 1982-
author_sort Sigrún Anna Pálsdóttir 1982-
title Vatn og CO2 í basaltbráð: Undirbúningur og FTIR-mælingar í glerinnlyksum ólivínkristalla
title_short Vatn og CO2 í basaltbráð: Undirbúningur og FTIR-mælingar í glerinnlyksum ólivínkristalla
title_full Vatn og CO2 í basaltbráð: Undirbúningur og FTIR-mælingar í glerinnlyksum ólivínkristalla
title_fullStr Vatn og CO2 í basaltbráð: Undirbúningur og FTIR-mælingar í glerinnlyksum ólivínkristalla
title_full_unstemmed Vatn og CO2 í basaltbráð: Undirbúningur og FTIR-mælingar í glerinnlyksum ólivínkristalla
title_sort vatn og co2 í basaltbráð: undirbúningur og ftir-mælingar í glerinnlyksum ólivínkristalla
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/8643
long_lat ENVELOPE(-19.408,-19.408,65.956,65.956)
ENVELOPE(-22.439,-22.439,63.838,63.838)
ENVELOPE(-21.150,-21.150,64.183,64.183)
geographic Vatn
Grindavík
Þingvallavatn
geographic_facet Vatn
Grindavík
Þingvallavatn
genre Grindavík
Þingvallavatn
genre_facet Grindavík
Þingvallavatn
op_relation http://hdl.handle.net/1946/8643
_version_ 1766020998105137152