Tegundasamsetning botndýra á hörðum botni í höfnum á Suðvesturlandi

Gamla höfnin í Reykjavík, Grindavíkurhöfn og Sandgerðishöfn voru skoðaðar með því markmiði að athuga tegundasamsetningu á hörðum botni þeirra og sjá hvort að það væri eitthvað sérstakt að finna. Flestar tegundir og einstaklingar reyndust vera í Reykjarvíkurhöfn, þar sem var einnig meiri þéttleiki ei...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Arnar Björnsson 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/8633
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/8633
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/8633 2023-05-15T16:31:14+02:00 Tegundasamsetning botndýra á hörðum botni í höfnum á Suðvesturlandi Arnar Björnsson 1987- Háskóli Íslands 2011-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/8633 is ice http://hdl.handle.net/1946/8633 Líffræði Botndýr Sjávarlíffræði Tegundafjölbreytni Thesis 2011 ftskemman 2022-12-11T06:52:29Z Gamla höfnin í Reykjavík, Grindavíkurhöfn og Sandgerðishöfn voru skoðaðar með því markmiði að athuga tegundasamsetningu á hörðum botni þeirra og sjá hvort að það væri eitthvað sérstakt að finna. Flestar tegundir og einstaklingar reyndust vera í Reykjarvíkurhöfn, þar sem var einnig meiri þéttleiki einstaklinga en í hinum höfnunum. Höfnin í Grindavík reyndist vera með svipað samfélag botndýra og Reykjavíkurhöfn. Mesti lífræðilegi fjölbreytileikinn var í Sandgerðishöfn en minnstur í Reykjavíkurhöfn. Algengasta tegundin sem fannst við sýnatökurnar var kræklingur (Mytilus edulis). Þó var nokkur útlits og stærðarmunur á þeim einstaklingum sem fundust í Reykjavík og þeim sem fundust hinum höfnunum. Það mætti kanna nánar ástæðuna fyrir þessu m.a. með erfðafræðirannsóknum. Tvær tegundir hrúðurkarla fundust, Balanus balanus og B. crenatus, og voru þeir mest áberandi af þeim ásætum sem fundust. Í ljós kom að glærmöttull (Ciona intestinalis) fannst í talsverðu magni á flotbryggjum en þessi tegund er sennilega nýlega komin hingað til landsins. Til að komast að því hvort að þessi tegund sé ágeng hér við strendur Íslands væri ráðlegt að kanna möguleg áhrif glærmöttuls á samfélag dýra sem lifa á hörðum botni. Yfirhöfuð mætti framkvæma ítarlegri rannsókn yfir lengri tíma til að komast nánar að þessu sem og fá einnig nánari þekkingu á tegundasamsetningu botndýra í höfnum á Íslandi. Thesis Grindavík Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Grindavík ENVELOPE(-22.439,-22.439,63.838,63.838) Strendur ENVELOPE(-6.757,-6.757,62.107,62.107)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Líffræði
Botndýr
Sjávarlíffræði
Tegundafjölbreytni
spellingShingle Líffræði
Botndýr
Sjávarlíffræði
Tegundafjölbreytni
Arnar Björnsson 1987-
Tegundasamsetning botndýra á hörðum botni í höfnum á Suðvesturlandi
topic_facet Líffræði
Botndýr
Sjávarlíffræði
Tegundafjölbreytni
description Gamla höfnin í Reykjavík, Grindavíkurhöfn og Sandgerðishöfn voru skoðaðar með því markmiði að athuga tegundasamsetningu á hörðum botni þeirra og sjá hvort að það væri eitthvað sérstakt að finna. Flestar tegundir og einstaklingar reyndust vera í Reykjarvíkurhöfn, þar sem var einnig meiri þéttleiki einstaklinga en í hinum höfnunum. Höfnin í Grindavík reyndist vera með svipað samfélag botndýra og Reykjavíkurhöfn. Mesti lífræðilegi fjölbreytileikinn var í Sandgerðishöfn en minnstur í Reykjavíkurhöfn. Algengasta tegundin sem fannst við sýnatökurnar var kræklingur (Mytilus edulis). Þó var nokkur útlits og stærðarmunur á þeim einstaklingum sem fundust í Reykjavík og þeim sem fundust hinum höfnunum. Það mætti kanna nánar ástæðuna fyrir þessu m.a. með erfðafræðirannsóknum. Tvær tegundir hrúðurkarla fundust, Balanus balanus og B. crenatus, og voru þeir mest áberandi af þeim ásætum sem fundust. Í ljós kom að glærmöttull (Ciona intestinalis) fannst í talsverðu magni á flotbryggjum en þessi tegund er sennilega nýlega komin hingað til landsins. Til að komast að því hvort að þessi tegund sé ágeng hér við strendur Íslands væri ráðlegt að kanna möguleg áhrif glærmöttuls á samfélag dýra sem lifa á hörðum botni. Yfirhöfuð mætti framkvæma ítarlegri rannsókn yfir lengri tíma til að komast nánar að þessu sem og fá einnig nánari þekkingu á tegundasamsetningu botndýra í höfnum á Íslandi.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Arnar Björnsson 1987-
author_facet Arnar Björnsson 1987-
author_sort Arnar Björnsson 1987-
title Tegundasamsetning botndýra á hörðum botni í höfnum á Suðvesturlandi
title_short Tegundasamsetning botndýra á hörðum botni í höfnum á Suðvesturlandi
title_full Tegundasamsetning botndýra á hörðum botni í höfnum á Suðvesturlandi
title_fullStr Tegundasamsetning botndýra á hörðum botni í höfnum á Suðvesturlandi
title_full_unstemmed Tegundasamsetning botndýra á hörðum botni í höfnum á Suðvesturlandi
title_sort tegundasamsetning botndýra á hörðum botni í höfnum á suðvesturlandi
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/8633
long_lat ENVELOPE(-22.439,-22.439,63.838,63.838)
ENVELOPE(-6.757,-6.757,62.107,62.107)
geographic Reykjavík
Grindavík
Strendur
geographic_facet Reykjavík
Grindavík
Strendur
genre Grindavík
Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Grindavík
Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/8633
_version_ 1766020997554634752