Gatan í borgarrýminu

Gata er aldrei án samhengis. Það eru fjölmargir þættir sem koma við sögu til að gera götu að því sem hún er. Götur í borgum hafa sérstakt hlutverk og er því vandmeðfarið að rækta þær og gera þeir vænlegar fyrir alla. Þar sem þær eru einn stærsti hluti borgarinnar er mikilvægt að þær séu ákjósanleg f...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gunnhildur Melsted 1986-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/8575
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/8575
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/8575 2023-05-15T18:07:00+02:00 Gatan í borgarrýminu Gunnhildur Melsted 1986- Listaháskóli Íslands 2011-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/8575 is ice http://hdl.handle.net/1946/8575 Arkitektúr Götur Borgarsamfélög Borgarskipulag Almannarými Thesis Bachelor's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:59:08Z Gata er aldrei án samhengis. Það eru fjölmargir þættir sem koma við sögu til að gera götu að því sem hún er. Götur í borgum hafa sérstakt hlutverk og er því vandmeðfarið að rækta þær og gera þeir vænlegar fyrir alla. Þar sem þær eru einn stærsti hluti borgarinnar er mikilvægt að þær séu ákjósanleg ferða- og almenningsrými. Farið er í ólíkan skilning á hugtakinu gata. Hlutverk götunnar sem staðar er í meginatriðum það sem skilur göturýmið frá götu. Staðartilfinningin er ein af undirstöðum ríkulegs og gefandi umhverfis. Göturýmin sem myndast á milli húsa skipta máli þegar kemur að þeirri upplifun sem gatan býður upp á. Borgin þarf að halda vel utan um það samfélag sem við lifum í og ekki má gleyma að borgin mótar líka samfélagið. Skipulag borga hefur mikil áhrif á göturýmin. Ef gatnaskipulag er hornrétt eru göturýmin flöt og leiðinleg. Þegar göturýmin eru bogin eru þau fjölbreyttari og meira gefandi fyrir vegfarendur. Þéttbýli myndaðist seint í Reykjavík. Um 1900 byrjuðu fyrstu hverfin að myndast. Fyrsti skipulagsuppdrátturinn 1927 var með göturýmum og samfelldri húsabyggð. Seinna tók bíllinn öll völdin og gatnaskipulag tók við af göturýmunum sem hurfu. Nýr borgarbragur er stefna sem kom fram á áttunda áratugnum sem svar við einokun einkabílsins. Um þessar mundir er mikil vakning í þjóðfélaginu til að gera götuna aftur að stað þar sem fólkið er í forgang en ekki bíllinn. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) Gata ENVELOPE(-19.702,-19.702,63.540,63.540) Borga ENVELOPE(-3.500,-3.500,-72.533,-72.533) Götur ENVELOPE(-19.067,-19.067,63.450,63.450) Borgin ENVELOPE(-6.843,-6.843,61.504,61.504)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Arkitektúr
Götur
Borgarsamfélög
Borgarskipulag
Almannarými
spellingShingle Arkitektúr
Götur
Borgarsamfélög
Borgarskipulag
Almannarými
Gunnhildur Melsted 1986-
Gatan í borgarrýminu
topic_facet Arkitektúr
Götur
Borgarsamfélög
Borgarskipulag
Almannarými
description Gata er aldrei án samhengis. Það eru fjölmargir þættir sem koma við sögu til að gera götu að því sem hún er. Götur í borgum hafa sérstakt hlutverk og er því vandmeðfarið að rækta þær og gera þeir vænlegar fyrir alla. Þar sem þær eru einn stærsti hluti borgarinnar er mikilvægt að þær séu ákjósanleg ferða- og almenningsrými. Farið er í ólíkan skilning á hugtakinu gata. Hlutverk götunnar sem staðar er í meginatriðum það sem skilur göturýmið frá götu. Staðartilfinningin er ein af undirstöðum ríkulegs og gefandi umhverfis. Göturýmin sem myndast á milli húsa skipta máli þegar kemur að þeirri upplifun sem gatan býður upp á. Borgin þarf að halda vel utan um það samfélag sem við lifum í og ekki má gleyma að borgin mótar líka samfélagið. Skipulag borga hefur mikil áhrif á göturýmin. Ef gatnaskipulag er hornrétt eru göturýmin flöt og leiðinleg. Þegar göturýmin eru bogin eru þau fjölbreyttari og meira gefandi fyrir vegfarendur. Þéttbýli myndaðist seint í Reykjavík. Um 1900 byrjuðu fyrstu hverfin að myndast. Fyrsti skipulagsuppdrátturinn 1927 var með göturýmum og samfelldri húsabyggð. Seinna tók bíllinn öll völdin og gatnaskipulag tók við af göturýmunum sem hurfu. Nýr borgarbragur er stefna sem kom fram á áttunda áratugnum sem svar við einokun einkabílsins. Um þessar mundir er mikil vakning í þjóðfélaginu til að gera götuna aftur að stað þar sem fólkið er í forgang en ekki bíllinn.
author2 Listaháskóli Íslands
format Thesis
author Gunnhildur Melsted 1986-
author_facet Gunnhildur Melsted 1986-
author_sort Gunnhildur Melsted 1986-
title Gatan í borgarrýminu
title_short Gatan í borgarrýminu
title_full Gatan í borgarrýminu
title_fullStr Gatan í borgarrýminu
title_full_unstemmed Gatan í borgarrýminu
title_sort gatan í borgarrýminu
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/8575
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
ENVELOPE(-19.702,-19.702,63.540,63.540)
ENVELOPE(-3.500,-3.500,-72.533,-72.533)
ENVELOPE(-19.067,-19.067,63.450,63.450)
ENVELOPE(-6.843,-6.843,61.504,61.504)
geographic Reykjavík
Halda
Gata
Borga
Götur
Borgin
geographic_facet Reykjavík
Halda
Gata
Borga
Götur
Borgin
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/8575
_version_ 1766178813443571712