Shared space/samnýtt rými : lögmál shared space/samnýtts rýmis skoðuð í samhengi við hlutverk borga, sögu og þróun gatna og götur sem leiksvið félagslegra athafna

Áhrif bílaumferðar á líðan fólks í borgarrýmum er umhugsunarverð. Nú hefur sú hugsun rutt sér til rúms að samnýta götur í heild sinni fyrir gangandi, hjólandi og akandi umferð. Sú hugmyndafræði hefur hlotið nafnið Shared space og mun útleggjast hér sem samnýtt rými. Samnýtt rými er aðferð til að snú...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Alba Solís 1987-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/8569