Hálendi Íslands, ferðamennska og afþreying

Mikilvægi ferðaþjónustu í íslensku efnahagslífi hefur aukist undanfarin ár bæði vegna fjölgunar erlendra ferðamanna sem koma til Íslands auk þess sem ferðalög Íslendinga um eigið land njóta vaxandi vinsælda. Náttúra landsins er helsta aðdráttaraflið og nýtur hálendi Íslands jafnan mikilla vinsælda....

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ragnheiður Ásta Jóhannsdóttir 1974-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/8553
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/8553
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/8553 2023-05-15T16:52:27+02:00 Hálendi Íslands, ferðamennska og afþreying Icelandic highlands, tourism and recreation Ragnheiður Ásta Jóhannsdóttir 1974- Háskóli Íslands 2011-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/8553 is ice http://hdl.handle.net/1946/8553 Ferðamálafræði Hálendi Íslands Ferðalög Thesis Bachelor's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:55:09Z Mikilvægi ferðaþjónustu í íslensku efnahagslífi hefur aukist undanfarin ár bæði vegna fjölgunar erlendra ferðamanna sem koma til Íslands auk þess sem ferðalög Íslendinga um eigið land njóta vaxandi vinsælda. Náttúra landsins er helsta aðdráttaraflið og nýtur hálendi Íslands jafnan mikilla vinsælda. Hálendi Íslands er viðkomustaður margra ferðamanna en aðdráttarafl þess felst einkum í fjölbreyttu landslagi auk þeirrar ósnortnu víðáttu sem þar er. Fjölgun ferðamanna leiðir af sér aukið álag á náttúruna auk þess sem fjölgunin getur leitt til árekstra á milli ólíkra tegunda ferðamennsku. Til þess að vernda náttúruna en jafnframt að mæta þörfum ólíkra hópa er nauðsynlegt að auka skipulag og stjórnun á hálendinu. Í þessari ritgerð verður greint frá niðurstöðum rannsóknar á viðhorfum ferðamanna sem hafa farið um hálendið. Markmið rannsóknarinnar er að greina hvers konar ferðamennska sé stunduð þar, auk þess að fá fram hvernig ferðamenn upplifa ferðalög sín um hálendið. Til þess að skipulag og stjórnun víðernissvæða á hálendinu verði markvissara til framtíðar er nauðsynlegt að fá fram sjónarhorn allra hagsmunaaðila á svæðinu og eru ferðamenn einn þessara hagsmunaaðila. Rannsóknin fór fram veturinn 2011 og fólst í viðtölum við annars vegar 10 dæmigerða íslenska ferðamenn sem fóru í jeppaferð um hálendið með 4x4 jeppaklúbbnum og 1 skipuleggjanda hálendisferða. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru þær að fjölbreytt ferðamennska er stunduð á hálendinu. Almenn ánægja var meðal þessara ferðamanna með ferðir sínar um hálendið og var það einkum fjölbreytileiki náttúrunnar, hin ósnortnu víðerni sem þar eru, kyrrðin og fámenni sem hafði áhrif á þá upplifun. Lykilorð: Víðernisferðamennska, upplifun ferðamanna, hálendið. The role that tourism plays in the Icelandic economy has increased in importance over the past few years both because of the rise in foreign tourists to Iceland but also because of more popularity in domestic travel by Icelanders. Icelandic nature is one of the country’s main attractions and the highlands are ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Hálendi Íslands
Ferðalög
spellingShingle Ferðamálafræði
Hálendi Íslands
Ferðalög
Ragnheiður Ásta Jóhannsdóttir 1974-
Hálendi Íslands, ferðamennska og afþreying
topic_facet Ferðamálafræði
Hálendi Íslands
Ferðalög
description Mikilvægi ferðaþjónustu í íslensku efnahagslífi hefur aukist undanfarin ár bæði vegna fjölgunar erlendra ferðamanna sem koma til Íslands auk þess sem ferðalög Íslendinga um eigið land njóta vaxandi vinsælda. Náttúra landsins er helsta aðdráttaraflið og nýtur hálendi Íslands jafnan mikilla vinsælda. Hálendi Íslands er viðkomustaður margra ferðamanna en aðdráttarafl þess felst einkum í fjölbreyttu landslagi auk þeirrar ósnortnu víðáttu sem þar er. Fjölgun ferðamanna leiðir af sér aukið álag á náttúruna auk þess sem fjölgunin getur leitt til árekstra á milli ólíkra tegunda ferðamennsku. Til þess að vernda náttúruna en jafnframt að mæta þörfum ólíkra hópa er nauðsynlegt að auka skipulag og stjórnun á hálendinu. Í þessari ritgerð verður greint frá niðurstöðum rannsóknar á viðhorfum ferðamanna sem hafa farið um hálendið. Markmið rannsóknarinnar er að greina hvers konar ferðamennska sé stunduð þar, auk þess að fá fram hvernig ferðamenn upplifa ferðalög sín um hálendið. Til þess að skipulag og stjórnun víðernissvæða á hálendinu verði markvissara til framtíðar er nauðsynlegt að fá fram sjónarhorn allra hagsmunaaðila á svæðinu og eru ferðamenn einn þessara hagsmunaaðila. Rannsóknin fór fram veturinn 2011 og fólst í viðtölum við annars vegar 10 dæmigerða íslenska ferðamenn sem fóru í jeppaferð um hálendið með 4x4 jeppaklúbbnum og 1 skipuleggjanda hálendisferða. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru þær að fjölbreytt ferðamennska er stunduð á hálendinu. Almenn ánægja var meðal þessara ferðamanna með ferðir sínar um hálendið og var það einkum fjölbreytileiki náttúrunnar, hin ósnortnu víðerni sem þar eru, kyrrðin og fámenni sem hafði áhrif á þá upplifun. Lykilorð: Víðernisferðamennska, upplifun ferðamanna, hálendið. The role that tourism plays in the Icelandic economy has increased in importance over the past few years both because of the rise in foreign tourists to Iceland but also because of more popularity in domestic travel by Icelanders. Icelandic nature is one of the country’s main attractions and the highlands are ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Ragnheiður Ásta Jóhannsdóttir 1974-
author_facet Ragnheiður Ásta Jóhannsdóttir 1974-
author_sort Ragnheiður Ásta Jóhannsdóttir 1974-
title Hálendi Íslands, ferðamennska og afþreying
title_short Hálendi Íslands, ferðamennska og afþreying
title_full Hálendi Íslands, ferðamennska og afþreying
title_fullStr Hálendi Íslands, ferðamennska og afþreying
title_full_unstemmed Hálendi Íslands, ferðamennska og afþreying
title_sort hálendi íslands, ferðamennska og afþreying
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/8553
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/8553
_version_ 1766042723918282752