Breytileiki hrygningartíma þorsks (Gadus morhua L.) meðal mismunandi arfgerða Pan I genasetsins

Þorskstofninn í kringum Ísland skiptist í stofna eftir mismunandi farhegðun, svipgerð og arfgerð. Tvær meginatferlisgerðir hafa greinst, það er djúpsjávarhegðun og grunnsjávarhegðun og er líklegt að þessir tveir hópar hafi verið aðskildir í nokkurn tíma. Þessar atferlisgerðir hafa verið tengdar við...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Helgi Guðjónsson 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/8552
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/8552
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/8552 2023-05-15T16:19:11+02:00 Breytileiki hrygningartíma þorsks (Gadus morhua L.) meðal mismunandi arfgerða Pan I genasetsins Helgi Guðjónsson 1987- Háskóli Íslands 2011-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/8552 is ice http://hdl.handle.net/1946/8552 Líffræði Þorskur Hrygning Arfgerðir Atferlisfræði Thesis 2011 ftskemman 2022-12-11T06:52:04Z Þorskstofninn í kringum Ísland skiptist í stofna eftir mismunandi farhegðun, svipgerð og arfgerð. Tvær meginatferlisgerðir hafa greinst, það er djúpsjávarhegðun og grunnsjávarhegðun og er líklegt að þessir tveir hópar hafi verið aðskildir í nokkurn tíma. Þessar atferlisgerðir hafa verið tengdar við Pan-I genasetið þar sem Pan-IAA fiskur sýnir aðallega grunnsævishegðun, Pan-IBB sýnir aðallega djúpsjávarhegðun og Pan-IAB sýnir báðar atferlisgerðir. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna hvort að breytileiki væri á hrygningartíma íslenska þorsksstofnsins meðal Pan-I arfgerða. Í þessarri rannsókn var notast við fisk frá mismunandi dýpi suður af Íslandi. Til að áætla hrygningartíma var notast við tiltölulega nýlega aðferð þar sem hrogn eru ljósmynduð og þvermál þeirra mælt með því að nota myndgreiningarforrit og síðan reikna út tíma til hrygningar út frá þvermáli hrogna. Ekki tókst að finna marktækan mun milli arfgerða og tíma til hrygningar en það er greinilegt að margir þættir hafa áhrif á hrygningartíma og því nauðsynlegt að rannsaka það frekar. Vitað er að Pan-I genasetið hefur margvísleg áhrif á þorskinn og er líklegt að þrátt fyrir að ekki hafi fundist bein tengsl við tíma til hrygningar þá er líklegt að Pan-I genasetið hafi í stað óbein áhrif. Thesis Gadus morhua Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Líffræði
Þorskur
Hrygning
Arfgerðir
Atferlisfræði
spellingShingle Líffræði
Þorskur
Hrygning
Arfgerðir
Atferlisfræði
Helgi Guðjónsson 1987-
Breytileiki hrygningartíma þorsks (Gadus morhua L.) meðal mismunandi arfgerða Pan I genasetsins
topic_facet Líffræði
Þorskur
Hrygning
Arfgerðir
Atferlisfræði
description Þorskstofninn í kringum Ísland skiptist í stofna eftir mismunandi farhegðun, svipgerð og arfgerð. Tvær meginatferlisgerðir hafa greinst, það er djúpsjávarhegðun og grunnsjávarhegðun og er líklegt að þessir tveir hópar hafi verið aðskildir í nokkurn tíma. Þessar atferlisgerðir hafa verið tengdar við Pan-I genasetið þar sem Pan-IAA fiskur sýnir aðallega grunnsævishegðun, Pan-IBB sýnir aðallega djúpsjávarhegðun og Pan-IAB sýnir báðar atferlisgerðir. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna hvort að breytileiki væri á hrygningartíma íslenska þorsksstofnsins meðal Pan-I arfgerða. Í þessarri rannsókn var notast við fisk frá mismunandi dýpi suður af Íslandi. Til að áætla hrygningartíma var notast við tiltölulega nýlega aðferð þar sem hrogn eru ljósmynduð og þvermál þeirra mælt með því að nota myndgreiningarforrit og síðan reikna út tíma til hrygningar út frá þvermáli hrogna. Ekki tókst að finna marktækan mun milli arfgerða og tíma til hrygningar en það er greinilegt að margir þættir hafa áhrif á hrygningartíma og því nauðsynlegt að rannsaka það frekar. Vitað er að Pan-I genasetið hefur margvísleg áhrif á þorskinn og er líklegt að þrátt fyrir að ekki hafi fundist bein tengsl við tíma til hrygningar þá er líklegt að Pan-I genasetið hafi í stað óbein áhrif.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Helgi Guðjónsson 1987-
author_facet Helgi Guðjónsson 1987-
author_sort Helgi Guðjónsson 1987-
title Breytileiki hrygningartíma þorsks (Gadus morhua L.) meðal mismunandi arfgerða Pan I genasetsins
title_short Breytileiki hrygningartíma þorsks (Gadus morhua L.) meðal mismunandi arfgerða Pan I genasetsins
title_full Breytileiki hrygningartíma þorsks (Gadus morhua L.) meðal mismunandi arfgerða Pan I genasetsins
title_fullStr Breytileiki hrygningartíma þorsks (Gadus morhua L.) meðal mismunandi arfgerða Pan I genasetsins
title_full_unstemmed Breytileiki hrygningartíma þorsks (Gadus morhua L.) meðal mismunandi arfgerða Pan I genasetsins
title_sort breytileiki hrygningartíma þorsks (gadus morhua l.) meðal mismunandi arfgerða pan i genasetsins
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/8552
genre Gadus morhua
genre_facet Gadus morhua
op_relation http://hdl.handle.net/1946/8552
_version_ 1766005520051732480