Eins mig fýsir alltaf þó aftur að fara í göngur. Afréttamálefni í Hvammshreppi í Mýrdal á fyrri hluta 20. aldar

Ritgerðin fjallar um afréttamálefni í Hvammshreppi í Mýrdal með aðaláherslu á fyrstu fjóra áratugi tuttugustu aldar. Markmið ritgerðarinnar er að fá yfirsýn hvernig göngur og réttir fóru fram á því tímabili, samkvæmt þeim heimildum sem til eru. Gerð er grein fyrir staðháttum og samfélaginu í Hvammsh...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Svanhvít Hermannsdóttir 1955-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/8538