Eins mig fýsir alltaf þó aftur að fara í göngur. Afréttamálefni í Hvammshreppi í Mýrdal á fyrri hluta 20. aldar

Ritgerðin fjallar um afréttamálefni í Hvammshreppi í Mýrdal með aðaláherslu á fyrstu fjóra áratugi tuttugustu aldar. Markmið ritgerðarinnar er að fá yfirsýn hvernig göngur og réttir fóru fram á því tímabili, samkvæmt þeim heimildum sem til eru. Gerð er grein fyrir staðháttum og samfélaginu í Hvammsh...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Svanhvít Hermannsdóttir 1955-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/8538
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/8538
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/8538 2023-05-15T18:42:46+02:00 Eins mig fýsir alltaf þó aftur að fara í göngur. Afréttamálefni í Hvammshreppi í Mýrdal á fyrri hluta 20. aldar Svanhvít Hermannsdóttir 1955- Háskóli Íslands 2011-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/8538 is ice http://hdl.handle.net/1946/8538 Sagnfræði 20. öld Smölun Afréttarlönd Hvammshreppur (Vestur-Skaftafellssýsla) Thesis Bachelor's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:59:41Z Ritgerðin fjallar um afréttamálefni í Hvammshreppi í Mýrdal með aðaláherslu á fyrstu fjóra áratugi tuttugustu aldar. Markmið ritgerðarinnar er að fá yfirsýn hvernig göngur og réttir fóru fram á því tímabili, samkvæmt þeim heimildum sem til eru. Gerð er grein fyrir staðháttum og samfélaginu í Hvammshreppi í byrjun aldarinnar og þeirri breytingu sem var að verða á búskaparháttum. Hagsmunir bændanna lágu í heimildum til upprekstrar í beitilöndin og útskýrð er aðkoma hreppsnefndar að þeim málum. Skoðaðar voru fjallskilareglugerðir og heimildir um vorsmölun og haustsmölun og þannig reynt að fá heilstæða mynd af því hvernig fjallskil gengu fyrir sig. Útbúnaður smala kemur til umræðu og það verkefni að taka kindur úr svelti. Í viðauka er lýsing á smölun í Hafursey og örnefnum sem tengjast seljum í Hvammshreppi. Auk ritaðra heimilda sem notaðar voru við ritgerðina, er hún byggð á endurminningum fólks sem tók þátt í smölun og réttarstörfum á þessu svæði. Verkið er opið öllum til aflestrar (óheimilt er að prenta það eða afrita). Thesis Vestur-Skaftafellssýsla Skemman (Iceland) Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933) Hafursey ENVELOPE(-18.777,-18.777,63.523,63.523) Vestur-Skaftafellssýsla ENVELOPE(-18.500,-18.500,63.500,63.500) Svelti ENVELOPE(-20.847,-20.847,64.713,64.713)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sagnfræði
20. öld
Smölun
Afréttarlönd
Hvammshreppur (Vestur-Skaftafellssýsla)
spellingShingle Sagnfræði
20. öld
Smölun
Afréttarlönd
Hvammshreppur (Vestur-Skaftafellssýsla)
Svanhvít Hermannsdóttir 1955-
Eins mig fýsir alltaf þó aftur að fara í göngur. Afréttamálefni í Hvammshreppi í Mýrdal á fyrri hluta 20. aldar
topic_facet Sagnfræði
20. öld
Smölun
Afréttarlönd
Hvammshreppur (Vestur-Skaftafellssýsla)
description Ritgerðin fjallar um afréttamálefni í Hvammshreppi í Mýrdal með aðaláherslu á fyrstu fjóra áratugi tuttugustu aldar. Markmið ritgerðarinnar er að fá yfirsýn hvernig göngur og réttir fóru fram á því tímabili, samkvæmt þeim heimildum sem til eru. Gerð er grein fyrir staðháttum og samfélaginu í Hvammshreppi í byrjun aldarinnar og þeirri breytingu sem var að verða á búskaparháttum. Hagsmunir bændanna lágu í heimildum til upprekstrar í beitilöndin og útskýrð er aðkoma hreppsnefndar að þeim málum. Skoðaðar voru fjallskilareglugerðir og heimildir um vorsmölun og haustsmölun og þannig reynt að fá heilstæða mynd af því hvernig fjallskil gengu fyrir sig. Útbúnaður smala kemur til umræðu og það verkefni að taka kindur úr svelti. Í viðauka er lýsing á smölun í Hafursey og örnefnum sem tengjast seljum í Hvammshreppi. Auk ritaðra heimilda sem notaðar voru við ritgerðina, er hún byggð á endurminningum fólks sem tók þátt í smölun og réttarstörfum á þessu svæði. Verkið er opið öllum til aflestrar (óheimilt er að prenta það eða afrita).
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Svanhvít Hermannsdóttir 1955-
author_facet Svanhvít Hermannsdóttir 1955-
author_sort Svanhvít Hermannsdóttir 1955-
title Eins mig fýsir alltaf þó aftur að fara í göngur. Afréttamálefni í Hvammshreppi í Mýrdal á fyrri hluta 20. aldar
title_short Eins mig fýsir alltaf þó aftur að fara í göngur. Afréttamálefni í Hvammshreppi í Mýrdal á fyrri hluta 20. aldar
title_full Eins mig fýsir alltaf þó aftur að fara í göngur. Afréttamálefni í Hvammshreppi í Mýrdal á fyrri hluta 20. aldar
title_fullStr Eins mig fýsir alltaf þó aftur að fara í göngur. Afréttamálefni í Hvammshreppi í Mýrdal á fyrri hluta 20. aldar
title_full_unstemmed Eins mig fýsir alltaf þó aftur að fara í göngur. Afréttamálefni í Hvammshreppi í Mýrdal á fyrri hluta 20. aldar
title_sort eins mig fýsir alltaf þó aftur að fara í göngur. afréttamálefni í hvammshreppi í mýrdal á fyrri hluta 20. aldar
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/8538
long_lat ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
ENVELOPE(-18.777,-18.777,63.523,63.523)
ENVELOPE(-18.500,-18.500,63.500,63.500)
ENVELOPE(-20.847,-20.847,64.713,64.713)
geographic Svæði
Hafursey
Vestur-Skaftafellssýsla
Svelti
geographic_facet Svæði
Hafursey
Vestur-Skaftafellssýsla
Svelti
genre Vestur-Skaftafellssýsla
genre_facet Vestur-Skaftafellssýsla
op_relation http://hdl.handle.net/1946/8538
_version_ 1766232549585059840