Áhrif rafbílavæðingar á Akureyri

Umræðan um rafbíla sem samgöngumáta framtíðarinnar hefur aukist til muna undanfarin ár. Helstu hvatar þeirra umræðu eru einna helst síhækkandi olíuverð og aukin umhverfisvitund almennings gagnvart skaðlegum útblæstri bifreiða. Margir hafa jafnframt áhyggjur af tæmingu olíuauðlinda heimsins og takmör...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ívar Örn Pétursson
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/8516
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/8516
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/8516 2023-05-15T13:08:13+02:00 Áhrif rafbílavæðingar á Akureyri Ívar Örn Pétursson Háskólinn á Akureyri 2011-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/8516 is ice http://hdl.handle.net/1946/8516 Viðskiptafræði Rafbílar Umhverfisvernd Akureyri Thesis Bachelor's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:52:05Z Umræðan um rafbíla sem samgöngumáta framtíðarinnar hefur aukist til muna undanfarin ár. Helstu hvatar þeirra umræðu eru einna helst síhækkandi olíuverð og aukin umhverfisvitund almennings gagnvart skaðlegum útblæstri bifreiða. Margir hafa jafnframt áhyggjur af tæmingu olíuauðlinda heimsins og takmörkuðu orkuöryggi gagnvart olíu. Stjórnvöld víða um heim hafa áttað sig á mikilvægi vistvænna samganga og hafa því ákveðið að styðja við sölu rafbíla og jafnvel greiða með rafbílum til að flýta enn frekar fyrir þróun þeirra. Í þessu verkefni er leitast við að skoða áhrif rafbílavæðingar á Akureyri. Sett eru upp tvö samanburðartilfelli á skiptingu einkabílaflota Akureyringa. Fyrra tilfellið tekur mið af stöðunni eins og hún er í dag en í seinna tilfellinu er gert ráð fyrir að rafbílavæðing hafi átt sér stað. Forsendur útreikninga er að finna í kafla 4 þessarar skýrslu. Viðfangsefni verkefnisins er að kanna hvaða fjárhagslegu og umhverfislegu áhrif slík skipti hafa í för með sér fyrir Akureyri og íbúa Akureyrar. Þeir þættir sem eru til skoðunar eru orkunotkun, rekstrarkostnaður, útblástur koldíoxíðs og tekjur ríkisins. Helstu niðurstöður verkefnisins eru þær að miðað við núverandi stöðu brennir fólksbílafloti Akureyringa um 127,2 milljón lítrum af jarðefnaeldsneyti á 10 ára tímabili. Þeirri notkun fylgir útblástur CO2 upp á um 304 þúsund tonn. Í tilfelli rafbílavæðingar er notkun jarðefnaeldsneytis 28,5 milljón lítrar á sama tímabili og losun CO2 um 66 þúsund tonn. Aukningin í raforkunotkun, ef gert er ráð fyrir rafbílavæðingu, er um 146,4 GWh á tímabilinu eða um 14,6 GWh á ári. Ef rafbílavæðing verður að veruleika á Akureyri og tekið er tillit til þess að skatttekjur ríkissjóðs vegna fólksbílanotkunar haldist óbreyttar yrði heildarrekstrarsparnaður neytenda um 9,5 milljarðar á líftíma. Minnkun í losun koldíoxíðs við rafbílavæðingu er um 238 þúsund tonn á tímabilinu. Þegar miðað er við heildarútblástur koldíoxíðs á Íslandi myndi rafbílavæðing á Akureyri skipta litlu máli. Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Rafbílar
Umhverfisvernd
Akureyri
spellingShingle Viðskiptafræði
Rafbílar
Umhverfisvernd
Akureyri
Ívar Örn Pétursson
Áhrif rafbílavæðingar á Akureyri
topic_facet Viðskiptafræði
Rafbílar
Umhverfisvernd
Akureyri
description Umræðan um rafbíla sem samgöngumáta framtíðarinnar hefur aukist til muna undanfarin ár. Helstu hvatar þeirra umræðu eru einna helst síhækkandi olíuverð og aukin umhverfisvitund almennings gagnvart skaðlegum útblæstri bifreiða. Margir hafa jafnframt áhyggjur af tæmingu olíuauðlinda heimsins og takmörkuðu orkuöryggi gagnvart olíu. Stjórnvöld víða um heim hafa áttað sig á mikilvægi vistvænna samganga og hafa því ákveðið að styðja við sölu rafbíla og jafnvel greiða með rafbílum til að flýta enn frekar fyrir þróun þeirra. Í þessu verkefni er leitast við að skoða áhrif rafbílavæðingar á Akureyri. Sett eru upp tvö samanburðartilfelli á skiptingu einkabílaflota Akureyringa. Fyrra tilfellið tekur mið af stöðunni eins og hún er í dag en í seinna tilfellinu er gert ráð fyrir að rafbílavæðing hafi átt sér stað. Forsendur útreikninga er að finna í kafla 4 þessarar skýrslu. Viðfangsefni verkefnisins er að kanna hvaða fjárhagslegu og umhverfislegu áhrif slík skipti hafa í för með sér fyrir Akureyri og íbúa Akureyrar. Þeir þættir sem eru til skoðunar eru orkunotkun, rekstrarkostnaður, útblástur koldíoxíðs og tekjur ríkisins. Helstu niðurstöður verkefnisins eru þær að miðað við núverandi stöðu brennir fólksbílafloti Akureyringa um 127,2 milljón lítrum af jarðefnaeldsneyti á 10 ára tímabili. Þeirri notkun fylgir útblástur CO2 upp á um 304 þúsund tonn. Í tilfelli rafbílavæðingar er notkun jarðefnaeldsneytis 28,5 milljón lítrar á sama tímabili og losun CO2 um 66 þúsund tonn. Aukningin í raforkunotkun, ef gert er ráð fyrir rafbílavæðingu, er um 146,4 GWh á tímabilinu eða um 14,6 GWh á ári. Ef rafbílavæðing verður að veruleika á Akureyri og tekið er tillit til þess að skatttekjur ríkissjóðs vegna fólksbílanotkunar haldist óbreyttar yrði heildarrekstrarsparnaður neytenda um 9,5 milljarðar á líftíma. Minnkun í losun koldíoxíðs við rafbílavæðingu er um 238 þúsund tonn á tímabilinu. Þegar miðað er við heildarútblástur koldíoxíðs á Íslandi myndi rafbílavæðing á Akureyri skipta litlu máli.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Ívar Örn Pétursson
author_facet Ívar Örn Pétursson
author_sort Ívar Örn Pétursson
title Áhrif rafbílavæðingar á Akureyri
title_short Áhrif rafbílavæðingar á Akureyri
title_full Áhrif rafbílavæðingar á Akureyri
title_fullStr Áhrif rafbílavæðingar á Akureyri
title_full_unstemmed Áhrif rafbílavæðingar á Akureyri
title_sort áhrif rafbílavæðingar á akureyri
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/8516
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/8516
_version_ 1766077943875895296