Jarðvegsrof vestan Langjökuls og hugsanleg áhrif loftslagsbreytinga á umhverfi svæðisins

Markmið þessarar rannsóknar var þríþætt. Í fyrsta lagi var markmiðið að kortleggja jarðvegsrof á rúmlega 3302 km2 stóru svæði vestan Langjökuls til þess að kanna ástand og viðkvæmni landsins og velta fyrir sér hugsanlegum ástæðum fyrir þessu ásigkomulagi náttúrunnar. Í öðru lagi var markmiðið að kan...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jakobína Ósk Sveinsdóttir 1985-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Rof
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/8494