Jarðvegsrof vestan Langjökuls og hugsanleg áhrif loftslagsbreytinga á umhverfi svæðisins

Markmið þessarar rannsóknar var þríþætt. Í fyrsta lagi var markmiðið að kortleggja jarðvegsrof á rúmlega 3302 km2 stóru svæði vestan Langjökuls til þess að kanna ástand og viðkvæmni landsins og velta fyrir sér hugsanlegum ástæðum fyrir þessu ásigkomulagi náttúrunnar. Í öðru lagi var markmiðið að kan...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jakobína Ósk Sveinsdóttir 1985-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Rof
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/8494
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/8494
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/8494 2023-05-15T17:06:32+02:00 Jarðvegsrof vestan Langjökuls og hugsanleg áhrif loftslagsbreytinga á umhverfi svæðisins Soil erosion west of Langjökull glacier and possible impact of climate change on the area Jakobína Ósk Sveinsdóttir 1985- Háskóli Íslands 2011-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/8494 is ice http://hdl.handle.net/1946/8494 Landfræði Loftslagsbreytingar Rof Gróðurfar Kortagerð Thesis Bachelor's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:59:31Z Markmið þessarar rannsóknar var þríþætt. Í fyrsta lagi var markmiðið að kortleggja jarðvegsrof á rúmlega 3302 km2 stóru svæði vestan Langjökuls til þess að kanna ástand og viðkvæmni landsins og velta fyrir sér hugsanlegum ástæðum fyrir þessu ásigkomulagi náttúrunnar. Í öðru lagi var markmiðið að kanna hvort gróðurhulan væri samfelld eða rofin í skóglendi, kjarrlendi og mýrum svæðisins en fyrri rannsóknir sýna að þessi gróðurlendi séu þolnari gagnvart jarðvegsrofi en mörg önnur. Einnig voru áhrif landslags á áfok á svæðinu könnuð. Fjögur smærri svæði innan rannsóknarsvæðisins voru skoðuð með áðurnefnt markmið að leiðarljósi. Í þriðja og síðasta lagi var markmiðið að hugleiða hvernig ástand landsins á rannsóknarsvæðinu myndi hugsanlega þróast í kjölfar hlýnandi loftslags og hörfunar Langjökuls. Helstu niðurstöður voru þær að jarðvegsrof reyndist vera á um 60% rannsóknarsvæðisins og af heildarstærð gróðursnauðs lands reyndust tæp 54% þess vera uppsprettusvæði fyrir áfoksefni. Landið er því mjög viðkvæmt og óstöðugt og landhnignun töluverð. Ástæðurnar fyrir ástandinu eru margar og samofnar en líklegast er að minnkandi hlutfall gróðurhulu og hörfun skóga eftir landnám hafi gert svæðið viðkvæmara fyrir jarðvegsrofi. Jarðvegsrof reyndist vera nokkuð minna í skóglendi og mýrum en í öðrum gróðurlendum og landslagið við Eiríksjökul virðist hindra áfok og skýla gróðri upp að nokkru marki. Erfitt er að segja til um hvernig ástand lands á svæðinu muni þróast í kjölfar hlýnunar en vegna hörfunar Langjökuls myndast meira áfoksefni sem gæti aukið áfok en áfok getur skemmt gróður og valdið auknu jarðvegsrofi. Hins vegar gæti gróður breiðst út og skóglendi stækkað vegna jákvæðra áhrifa hlýnunarinnar. The aim of this research was threefold. Firstly to evaluate the conditions of the area west of Langjökull glacier (3302 km2), by mapping soil erosion. Possible reasons for the land´s condition were discussed. Secondly to investigate erosion within woodland and wetland vegetation in the area, but these vegetation communities are ... Thesis Langjökull Skemman (Iceland) Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933) Langjökull ENVELOPE(-20.145,-20.145,64.654,64.654) Velta ENVELOPE(19.487,19.487,68.964,68.964)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Landfræði
Loftslagsbreytingar
Rof
Gróðurfar
Kortagerð
spellingShingle Landfræði
Loftslagsbreytingar
Rof
Gróðurfar
Kortagerð
Jakobína Ósk Sveinsdóttir 1985-
Jarðvegsrof vestan Langjökuls og hugsanleg áhrif loftslagsbreytinga á umhverfi svæðisins
topic_facet Landfræði
Loftslagsbreytingar
Rof
Gróðurfar
Kortagerð
description Markmið þessarar rannsóknar var þríþætt. Í fyrsta lagi var markmiðið að kortleggja jarðvegsrof á rúmlega 3302 km2 stóru svæði vestan Langjökuls til þess að kanna ástand og viðkvæmni landsins og velta fyrir sér hugsanlegum ástæðum fyrir þessu ásigkomulagi náttúrunnar. Í öðru lagi var markmiðið að kanna hvort gróðurhulan væri samfelld eða rofin í skóglendi, kjarrlendi og mýrum svæðisins en fyrri rannsóknir sýna að þessi gróðurlendi séu þolnari gagnvart jarðvegsrofi en mörg önnur. Einnig voru áhrif landslags á áfok á svæðinu könnuð. Fjögur smærri svæði innan rannsóknarsvæðisins voru skoðuð með áðurnefnt markmið að leiðarljósi. Í þriðja og síðasta lagi var markmiðið að hugleiða hvernig ástand landsins á rannsóknarsvæðinu myndi hugsanlega þróast í kjölfar hlýnandi loftslags og hörfunar Langjökuls. Helstu niðurstöður voru þær að jarðvegsrof reyndist vera á um 60% rannsóknarsvæðisins og af heildarstærð gróðursnauðs lands reyndust tæp 54% þess vera uppsprettusvæði fyrir áfoksefni. Landið er því mjög viðkvæmt og óstöðugt og landhnignun töluverð. Ástæðurnar fyrir ástandinu eru margar og samofnar en líklegast er að minnkandi hlutfall gróðurhulu og hörfun skóga eftir landnám hafi gert svæðið viðkvæmara fyrir jarðvegsrofi. Jarðvegsrof reyndist vera nokkuð minna í skóglendi og mýrum en í öðrum gróðurlendum og landslagið við Eiríksjökul virðist hindra áfok og skýla gróðri upp að nokkru marki. Erfitt er að segja til um hvernig ástand lands á svæðinu muni þróast í kjölfar hlýnunar en vegna hörfunar Langjökuls myndast meira áfoksefni sem gæti aukið áfok en áfok getur skemmt gróður og valdið auknu jarðvegsrofi. Hins vegar gæti gróður breiðst út og skóglendi stækkað vegna jákvæðra áhrifa hlýnunarinnar. The aim of this research was threefold. Firstly to evaluate the conditions of the area west of Langjökull glacier (3302 km2), by mapping soil erosion. Possible reasons for the land´s condition were discussed. Secondly to investigate erosion within woodland and wetland vegetation in the area, but these vegetation communities are ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Jakobína Ósk Sveinsdóttir 1985-
author_facet Jakobína Ósk Sveinsdóttir 1985-
author_sort Jakobína Ósk Sveinsdóttir 1985-
title Jarðvegsrof vestan Langjökuls og hugsanleg áhrif loftslagsbreytinga á umhverfi svæðisins
title_short Jarðvegsrof vestan Langjökuls og hugsanleg áhrif loftslagsbreytinga á umhverfi svæðisins
title_full Jarðvegsrof vestan Langjökuls og hugsanleg áhrif loftslagsbreytinga á umhverfi svæðisins
title_fullStr Jarðvegsrof vestan Langjökuls og hugsanleg áhrif loftslagsbreytinga á umhverfi svæðisins
title_full_unstemmed Jarðvegsrof vestan Langjökuls og hugsanleg áhrif loftslagsbreytinga á umhverfi svæðisins
title_sort jarðvegsrof vestan langjökuls og hugsanleg áhrif loftslagsbreytinga á umhverfi svæðisins
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/8494
long_lat ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
ENVELOPE(-20.145,-20.145,64.654,64.654)
ENVELOPE(19.487,19.487,68.964,68.964)
geographic Svæði
Langjökull
Velta
geographic_facet Svæði
Langjökull
Velta
genre Langjökull
genre_facet Langjökull
op_relation http://hdl.handle.net/1946/8494
_version_ 1766061682677776384