„Ein með öllu og allt undir“ áður „Halló Akureyri“. Félags- og menningarleg áhrif bæjarhátíðar á Akureyri

Markmið þessarar rannsóknar er að skoða hvaða félags- og menningarleg áhrif bæjarhátíðin „Ein með öllu og allt undir“ áður „Halló Akureyri“ sem haldin er ár hvert á Akureyri hefur haft á samfélag heimamanna. Einnig er markmiðið að skoða hvernig samskiptum heimamanna við ferðamenn sem koma á hátíðina...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Bryndís Þorkelsdóttir 1976-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/8493