Aldur og þróun gossins í Stórhöfða á Heimaey

Stórhöfði er hluti af eldstöðvakerfi Vestmannaeyja sem myndar suðurenda Eystragosbeltisins (EVZ). Talið er að eldstöðvakerfi Vestmannaeyja sé á fyrstu stigum þess að verða megineldstöð. Stórhöfði er staðsettur á suðurenda Heimaeyjar, en Heimaey er staðsett 10 km suður af suðurströnd Íslands og er st...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Óttar Steingrímsson 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/8484