Aldur og þróun gossins í Stórhöfða á Heimaey

Stórhöfði er hluti af eldstöðvakerfi Vestmannaeyja sem myndar suðurenda Eystragosbeltisins (EVZ). Talið er að eldstöðvakerfi Vestmannaeyja sé á fyrstu stigum þess að verða megineldstöð. Stórhöfði er staðsettur á suðurenda Heimaeyjar, en Heimaey er staðsett 10 km suður af suðurströnd Íslands og er st...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Óttar Steingrímsson 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/8484
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/8484
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/8484 2023-05-15T16:33:58+02:00 Aldur og þróun gossins í Stórhöfða á Heimaey Óttar Steingrímsson 1988- Háskóli Íslands 2011-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/8484 is ice http://hdl.handle.net/1946/8484 Landfræði Eldgos Eldstöðvar Vestmannaeyjar Stórhöfði Thesis Bachelor's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:50:12Z Stórhöfði er hluti af eldstöðvakerfi Vestmannaeyja sem myndar suðurenda Eystragosbeltisins (EVZ). Talið er að eldstöðvakerfi Vestmannaeyja sé á fyrstu stigum þess að verða megineldstöð. Stórhöfði er staðsettur á suðurenda Heimaeyjar, en Heimaey er staðsett 10 km suður af suðurströnd Íslands og er stærst af 18 eyjum Vestmannaeyjaklasans. Einnig er hún í miðju eldstöðvakerfisins. Stórhöfði myndaðist við sprengigos, sem hófst á sjávarbotni, fyrir rúmlega 6000 árum. Mikil gjóska fylgdi gosinu. Gígbarmarnir byggðust upp þannig að þeir einangruðu gosopið frá sjónum, þar af leiðandi breyttist gosið í hraungos. Stórhöfðahraunin einkennast af mörgum þunnum hraunlögum, 10-30 cm þykk hver og eru þau af alkalíbasalt gerð. Áætlað er að gosið hafi staðið yfir í 4 mánuði og magn gosefna var 0,08 km3. Rúmlega 60% gosefna var gjóska, en tæplega 40% voru hraun og gjall. Í dag er ekki unnt að greina gígskálina þar sem höfðinn er mikið gróinn, en reiknað er með að hún sé undir hákolli höfðans. Thesis Heimaey Vestmannaeyjar Skemman (Iceland) Heimaey ENVELOPE(-22.486,-22.486,65.099,65.099) Vestmannaeyjar ENVELOPE(-20.391,-20.391,63.362,63.362) Hraun ENVELOPE(-19.263,-19.263,63.507,63.507) Stórhöfði ENVELOPE(-20.288,-20.288,63.399,63.399)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Landfræði
Eldgos
Eldstöðvar
Vestmannaeyjar
Stórhöfði
spellingShingle Landfræði
Eldgos
Eldstöðvar
Vestmannaeyjar
Stórhöfði
Óttar Steingrímsson 1988-
Aldur og þróun gossins í Stórhöfða á Heimaey
topic_facet Landfræði
Eldgos
Eldstöðvar
Vestmannaeyjar
Stórhöfði
description Stórhöfði er hluti af eldstöðvakerfi Vestmannaeyja sem myndar suðurenda Eystragosbeltisins (EVZ). Talið er að eldstöðvakerfi Vestmannaeyja sé á fyrstu stigum þess að verða megineldstöð. Stórhöfði er staðsettur á suðurenda Heimaeyjar, en Heimaey er staðsett 10 km suður af suðurströnd Íslands og er stærst af 18 eyjum Vestmannaeyjaklasans. Einnig er hún í miðju eldstöðvakerfisins. Stórhöfði myndaðist við sprengigos, sem hófst á sjávarbotni, fyrir rúmlega 6000 árum. Mikil gjóska fylgdi gosinu. Gígbarmarnir byggðust upp þannig að þeir einangruðu gosopið frá sjónum, þar af leiðandi breyttist gosið í hraungos. Stórhöfðahraunin einkennast af mörgum þunnum hraunlögum, 10-30 cm þykk hver og eru þau af alkalíbasalt gerð. Áætlað er að gosið hafi staðið yfir í 4 mánuði og magn gosefna var 0,08 km3. Rúmlega 60% gosefna var gjóska, en tæplega 40% voru hraun og gjall. Í dag er ekki unnt að greina gígskálina þar sem höfðinn er mikið gróinn, en reiknað er með að hún sé undir hákolli höfðans.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Óttar Steingrímsson 1988-
author_facet Óttar Steingrímsson 1988-
author_sort Óttar Steingrímsson 1988-
title Aldur og þróun gossins í Stórhöfða á Heimaey
title_short Aldur og þróun gossins í Stórhöfða á Heimaey
title_full Aldur og þróun gossins í Stórhöfða á Heimaey
title_fullStr Aldur og þróun gossins í Stórhöfða á Heimaey
title_full_unstemmed Aldur og þróun gossins í Stórhöfða á Heimaey
title_sort aldur og þróun gossins í stórhöfða á heimaey
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/8484
long_lat ENVELOPE(-22.486,-22.486,65.099,65.099)
ENVELOPE(-20.391,-20.391,63.362,63.362)
ENVELOPE(-19.263,-19.263,63.507,63.507)
ENVELOPE(-20.288,-20.288,63.399,63.399)
geographic Heimaey
Vestmannaeyjar
Hraun
Stórhöfði
geographic_facet Heimaey
Vestmannaeyjar
Hraun
Stórhöfði
genre Heimaey
Vestmannaeyjar
genre_facet Heimaey
Vestmannaeyjar
op_relation http://hdl.handle.net/1946/8484
_version_ 1766023733275787264