Hlíðarfjall : markaðsathugun í Danmörku : hafa danskir skíðamenn áhuga á að fara á skíði í Hlíðarfjalli?

Megin markmið skýrslunnar er að skoða þann möguleika, hvort áhugi er hjá dönskum skíðaiðkendum að fara í skíðaferð til Akureyrar frá Danmörku og stunda skíðamennsku í Hlíðarfjalli. Skýrslan skiptist í sex meginhluta. Í fyrstu tveim hlutunum er skoðaður sá fræðilegi bakgrunnur, sem nauðsynlegur er vi...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hanna Guðný Guðmundsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/848
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/848
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/848 2023-05-15T13:08:24+02:00 Hlíðarfjall : markaðsathugun í Danmörku : hafa danskir skíðamenn áhuga á að fara á skíði í Hlíðarfjalli? Hanna Guðný Guðmundsdóttir Háskólinn á Akureyri 2007 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/848 is ice http://hdl.handle.net/1946/848 Ferðaþjónusta Skíðaferðir Markaðssetning Samgöngur Hlíðarfjall Akureyri Danmörk Markaðsfræði Thesis Bachelor's 2007 ftskemman 2022-12-11T06:58:16Z Megin markmið skýrslunnar er að skoða þann möguleika, hvort áhugi er hjá dönskum skíðaiðkendum að fara í skíðaferð til Akureyrar frá Danmörku og stunda skíðamennsku í Hlíðarfjalli. Skýrslan skiptist í sex meginhluta. Í fyrstu tveim hlutunum er skoðaður sá fræðilegi bakgrunnur, sem nauðsynlegur er við gerð skýrslunnar. Þriðji hluti skýrslunnar fjallar um ferðamennsku og samgöngur milli Akureyrar og Kaupmannahafnar, þar sem sérstaklega er skoðaður möguleiki á beinu flugi milli þessara áfangastaða. Í fjórða hluta er farið í hvernig rannsóknin var framkvæmd. Markaðsgreining ásamt öðrum greiningum er að finna í fjórða hluta skýrslunnar, þar sem metin er samkeppnishæfni Hlíðarfjalls. Úrvinnsla rannsóknaraðferða er skilgreind í sjötta kafla skýrslunnar. Í síðasta hluta skýrslunnar eru settar fram niðurstöður sem fengust við þeim rannsóknarspurningum sem lagðar voru fram í upphafi, sem mynda ákveðinn ramma utan um viðfangsefnið. Löng hefð er fyrir skíðaferðum Dana til Noregs og Svíþjóðar. Segja má að nálægð landanna geri Dönum auðvelt fyrir að skjótast í nokkra daga skíðaferðir til þessara landa. Vinsælasti tími Dana til þess að fara í skíðaferðir er í febrúar en þá eru vetrarfrí skólanna. Niðurstöður skýrslunnar benda til þess, að ekki sé vænlegt að markaðssetja Hlíðarfjall eitt og sér í Danmörku. Stærð fjallsins og afþreyingar möguleikarnir eru ekki jafn miklir ef miðað er við önnur skíðasvæði sem Danir sækja. Því er ekki líklegt að Danir taki Hlíðarfjall fram yfir önnur skíðasvæði sem í boði eru. Vænlegra væri að fara í markaðssetningu í samstarfi við aðra ferðaþjónustuaðila á Norðurlandi, þannig væri hægt að markaðssetja Norðurland yfir vetrarmánuðina sem einstaka upplifun fyrir ferðamenn. Lykilorð: Skíðaferðir, Hlíðarfjall, Danmörk, samgöngur, Akureyri og ferðaþjónusta. Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Hlíðarfjall ENVELOPE(-14.829,-14.829,64.439,64.439)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðaþjónusta
Skíðaferðir
Markaðssetning
Samgöngur
Hlíðarfjall
Akureyri
Danmörk
Markaðsfræði
spellingShingle Ferðaþjónusta
Skíðaferðir
Markaðssetning
Samgöngur
Hlíðarfjall
Akureyri
Danmörk
Markaðsfræði
Hanna Guðný Guðmundsdóttir
Hlíðarfjall : markaðsathugun í Danmörku : hafa danskir skíðamenn áhuga á að fara á skíði í Hlíðarfjalli?
topic_facet Ferðaþjónusta
Skíðaferðir
Markaðssetning
Samgöngur
Hlíðarfjall
Akureyri
Danmörk
Markaðsfræði
description Megin markmið skýrslunnar er að skoða þann möguleika, hvort áhugi er hjá dönskum skíðaiðkendum að fara í skíðaferð til Akureyrar frá Danmörku og stunda skíðamennsku í Hlíðarfjalli. Skýrslan skiptist í sex meginhluta. Í fyrstu tveim hlutunum er skoðaður sá fræðilegi bakgrunnur, sem nauðsynlegur er við gerð skýrslunnar. Þriðji hluti skýrslunnar fjallar um ferðamennsku og samgöngur milli Akureyrar og Kaupmannahafnar, þar sem sérstaklega er skoðaður möguleiki á beinu flugi milli þessara áfangastaða. Í fjórða hluta er farið í hvernig rannsóknin var framkvæmd. Markaðsgreining ásamt öðrum greiningum er að finna í fjórða hluta skýrslunnar, þar sem metin er samkeppnishæfni Hlíðarfjalls. Úrvinnsla rannsóknaraðferða er skilgreind í sjötta kafla skýrslunnar. Í síðasta hluta skýrslunnar eru settar fram niðurstöður sem fengust við þeim rannsóknarspurningum sem lagðar voru fram í upphafi, sem mynda ákveðinn ramma utan um viðfangsefnið. Löng hefð er fyrir skíðaferðum Dana til Noregs og Svíþjóðar. Segja má að nálægð landanna geri Dönum auðvelt fyrir að skjótast í nokkra daga skíðaferðir til þessara landa. Vinsælasti tími Dana til þess að fara í skíðaferðir er í febrúar en þá eru vetrarfrí skólanna. Niðurstöður skýrslunnar benda til þess, að ekki sé vænlegt að markaðssetja Hlíðarfjall eitt og sér í Danmörku. Stærð fjallsins og afþreyingar möguleikarnir eru ekki jafn miklir ef miðað er við önnur skíðasvæði sem Danir sækja. Því er ekki líklegt að Danir taki Hlíðarfjall fram yfir önnur skíðasvæði sem í boði eru. Vænlegra væri að fara í markaðssetningu í samstarfi við aðra ferðaþjónustuaðila á Norðurlandi, þannig væri hægt að markaðssetja Norðurland yfir vetrarmánuðina sem einstaka upplifun fyrir ferðamenn. Lykilorð: Skíðaferðir, Hlíðarfjall, Danmörk, samgöngur, Akureyri og ferðaþjónusta.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Hanna Guðný Guðmundsdóttir
author_facet Hanna Guðný Guðmundsdóttir
author_sort Hanna Guðný Guðmundsdóttir
title Hlíðarfjall : markaðsathugun í Danmörku : hafa danskir skíðamenn áhuga á að fara á skíði í Hlíðarfjalli?
title_short Hlíðarfjall : markaðsathugun í Danmörku : hafa danskir skíðamenn áhuga á að fara á skíði í Hlíðarfjalli?
title_full Hlíðarfjall : markaðsathugun í Danmörku : hafa danskir skíðamenn áhuga á að fara á skíði í Hlíðarfjalli?
title_fullStr Hlíðarfjall : markaðsathugun í Danmörku : hafa danskir skíðamenn áhuga á að fara á skíði í Hlíðarfjalli?
title_full_unstemmed Hlíðarfjall : markaðsathugun í Danmörku : hafa danskir skíðamenn áhuga á að fara á skíði í Hlíðarfjalli?
title_sort hlíðarfjall : markaðsathugun í danmörku : hafa danskir skíðamenn áhuga á að fara á skíði í hlíðarfjalli?
publishDate 2007
url http://hdl.handle.net/1946/848
long_lat ENVELOPE(-14.829,-14.829,64.439,64.439)
geographic Akureyri
Hlíðarfjall
geographic_facet Akureyri
Hlíðarfjall
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/848
_version_ 1766086874124779520