Staða erlendra tungumála í framhaldsskólum í ljósi nýrrar menntastefnu frá 2008 með sérstakri áherslu á frönsku

Góð tungumálakunnátta er Íslendingum mjög mikilvæg og forsenda hennar er öflug tungumálakennsla í framhaldsskólum landsins. Mjög hefur þrengt að tungumálakennurum vegna stöðugs niðurskurðar í tungumálakennslu seinustu tvo áratugi og nú síðast, með nýjum menntalögum frá 2008, er hlutur erlendra tungu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anna Eyfjörð Eiríksdóttir 1980-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/8342