Áhrif brotthvarfs Varnarliðsins á virði Hitaveitu Suðurnesja hf.

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Hitaveita Suðurnesja var stofnuð árið 1974, af sveitarfélögunum á Suðurnesjum og íslenska ríkinu, með það markmið að nýta jarðhita til heitavatnsframleiðslu sem gæti nýst íbúum á Suðurnesjum til upphitunar húsa sinna. Hitaveitan hefur í...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðrún Gunnarsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/833
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/833
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/833 2023-05-15T13:08:45+02:00 Áhrif brotthvarfs Varnarliðsins á virði Hitaveitu Suðurnesja hf. Guðrún Gunnarsdóttir Háskólinn á Akureyri 2007 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/833 is ice http://hdl.handle.net/1946/833 Hitaveita Suðurnesja Herstöðin Keflavíkurflugvelli Fjárhagsáætlanir Viðskiptafræði Thesis Bachelor's 2007 ftskemman 2022-12-11T06:54:04Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Hitaveita Suðurnesja var stofnuð árið 1974, af sveitarfélögunum á Suðurnesjum og íslenska ríkinu, með það markmið að nýta jarðhita til heitavatnsframleiðslu sem gæti nýst íbúum á Suðurnesjum til upphitunar húsa sinna. Hitaveitan hefur í gegnum tíðina þróast í að verða alhliða veitufyrirtæki sem nú sér notendum sínum fyrir heitu vatni, köldu neysluvatni og raforku. Varnarlið bandaríska hersins á Miðnesheiði var mikilvægur viðskiptavinur Hitaveitunnar frá árinu 1980, þar til að það hvarf af landi brott þann 1. október 2006. Tekjur vegna viðskipta Varnarliðsins við Hitaveituna náðu því á árunum 1986-1998 að vera um það bil helmingur allra tekna Hitaveitunnar en á síðustu árum hefur dregið úr hlutfallslegu vægi viðskiptanna og námu þau um 17% af tekjum árið 2006. Orkumarkaðurinn er ekki hefðbundinn samkeppnismarkaður og skiptir sú staðreynd máli þegar rýnt er í hvað geti komið í stað Varnarliðsviðskipta. Við skoðun var ákveðið að meta virði Hitaveitunnar bæði fyrir og eftir brottför Varnarliðsins með sjóðstreymisaðferð, þar sem brottförin hafði talsverð bein áhrif á frjálst fjárflæði og hagnað fyrirtækisins. Byggt var á rekstraráætlunum sem gerðar voru af stjórnendum Hitaveitunnar fyrir árin 2006-2013. Ávöxtunarkrafa eigin fjár var ákvörðuð 8,47 % og meðalvextir vaxtaberandi skulda 5,0 % í samræmi við fyrirliggjandi upplýsingar. Matið er verulega næmt fyrir þessum breytum og miklu skiptir fyrir mat á heildarvirðinu, hverjar þær eru. Virði Hitaveitunnar, ef áframhald hefði orðið á viðskiptunum við Varnarliðið reiknast 28,2 milljarðar króna, en við brottfall þeirra viðskipta reiknaðist virðið 20,4 milljarðar króna. Miðsmunur á virðinu er því 7,8 milljarðar króna. Hér er um verulegan mun að ræða og má því draga þá ályktun að brotthvarf Varnarliðsins hafi haft veruleg áhrif á virði fyrirtækisins. Fyrirtækið hefur þó brugðist við brottfalli viðskiptanna og styrkt starfsgrundvöll sinn frá því sem áður var, með útrás til nýrra markaðssvæða og aukinni ... Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Hvarf ENVELOPE(-20.550,-20.550,64.267,64.267)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hitaveita Suðurnesja
Herstöðin Keflavíkurflugvelli
Fjárhagsáætlanir
Viðskiptafræði
spellingShingle Hitaveita Suðurnesja
Herstöðin Keflavíkurflugvelli
Fjárhagsáætlanir
Viðskiptafræði
Guðrún Gunnarsdóttir
Áhrif brotthvarfs Varnarliðsins á virði Hitaveitu Suðurnesja hf.
topic_facet Hitaveita Suðurnesja
Herstöðin Keflavíkurflugvelli
Fjárhagsáætlanir
Viðskiptafræði
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Hitaveita Suðurnesja var stofnuð árið 1974, af sveitarfélögunum á Suðurnesjum og íslenska ríkinu, með það markmið að nýta jarðhita til heitavatnsframleiðslu sem gæti nýst íbúum á Suðurnesjum til upphitunar húsa sinna. Hitaveitan hefur í gegnum tíðina þróast í að verða alhliða veitufyrirtæki sem nú sér notendum sínum fyrir heitu vatni, köldu neysluvatni og raforku. Varnarlið bandaríska hersins á Miðnesheiði var mikilvægur viðskiptavinur Hitaveitunnar frá árinu 1980, þar til að það hvarf af landi brott þann 1. október 2006. Tekjur vegna viðskipta Varnarliðsins við Hitaveituna náðu því á árunum 1986-1998 að vera um það bil helmingur allra tekna Hitaveitunnar en á síðustu árum hefur dregið úr hlutfallslegu vægi viðskiptanna og námu þau um 17% af tekjum árið 2006. Orkumarkaðurinn er ekki hefðbundinn samkeppnismarkaður og skiptir sú staðreynd máli þegar rýnt er í hvað geti komið í stað Varnarliðsviðskipta. Við skoðun var ákveðið að meta virði Hitaveitunnar bæði fyrir og eftir brottför Varnarliðsins með sjóðstreymisaðferð, þar sem brottförin hafði talsverð bein áhrif á frjálst fjárflæði og hagnað fyrirtækisins. Byggt var á rekstraráætlunum sem gerðar voru af stjórnendum Hitaveitunnar fyrir árin 2006-2013. Ávöxtunarkrafa eigin fjár var ákvörðuð 8,47 % og meðalvextir vaxtaberandi skulda 5,0 % í samræmi við fyrirliggjandi upplýsingar. Matið er verulega næmt fyrir þessum breytum og miklu skiptir fyrir mat á heildarvirðinu, hverjar þær eru. Virði Hitaveitunnar, ef áframhald hefði orðið á viðskiptunum við Varnarliðið reiknast 28,2 milljarðar króna, en við brottfall þeirra viðskipta reiknaðist virðið 20,4 milljarðar króna. Miðsmunur á virðinu er því 7,8 milljarðar króna. Hér er um verulegan mun að ræða og má því draga þá ályktun að brotthvarf Varnarliðsins hafi haft veruleg áhrif á virði fyrirtækisins. Fyrirtækið hefur þó brugðist við brottfalli viðskiptanna og styrkt starfsgrundvöll sinn frá því sem áður var, með útrás til nýrra markaðssvæða og aukinni ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Guðrún Gunnarsdóttir
author_facet Guðrún Gunnarsdóttir
author_sort Guðrún Gunnarsdóttir
title Áhrif brotthvarfs Varnarliðsins á virði Hitaveitu Suðurnesja hf.
title_short Áhrif brotthvarfs Varnarliðsins á virði Hitaveitu Suðurnesja hf.
title_full Áhrif brotthvarfs Varnarliðsins á virði Hitaveitu Suðurnesja hf.
title_fullStr Áhrif brotthvarfs Varnarliðsins á virði Hitaveitu Suðurnesja hf.
title_full_unstemmed Áhrif brotthvarfs Varnarliðsins á virði Hitaveitu Suðurnesja hf.
title_sort áhrif brotthvarfs varnarliðsins á virði hitaveitu suðurnesja hf.
publishDate 2007
url http://hdl.handle.net/1946/833
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(-20.550,-20.550,64.267,64.267)
geographic Akureyri
Draga
Gerðar
Hvarf
geographic_facet Akureyri
Draga
Gerðar
Hvarf
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/833
_version_ 1766121745166630912