„.ég lifði í löngunarfullum og endalausum draumum.“ Um birtingarmyndir sjálfsins í sjálfsævisögulegum skrifum Benedikts Gröndals

Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson var talinn til þjóðskálda Íslendinga á nítjándu öld og einn lærðasti maður samtíðar sinnar. Í þessari ritgerð er fjallað um birtingarmyndir sjálfsins í sjálfsævisögu skáldsins, Dægradvöl, og einkum hugað að tengslum þess við staði og ferðir, annað fólk og tímann. Enn...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigríður Ólöf Þóra Sigurðardóttir 1955-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/8307