Úr hásæti Akureyrar : Hlíðarfjall að sumri

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Markmið þessa verkefnis er að skoða möguleika til starfrækslu sumarafþreyingar og nýtingu á eignum í Hlíðarfjalli við Akureyri. Í upphafi er velt upp hugmyndum höfundar um hvað hægt sé að gera í fjallinu og hvernig hægt sé að nýta það se...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigríður Guðrún Friðriksdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/828
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/828
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/828 2023-05-15T13:08:42+02:00 Úr hásæti Akureyrar : Hlíðarfjall að sumri Sigríður Guðrún Friðriksdóttir Háskólinn á Akureyri 2007 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/828 is ice http://hdl.handle.net/1946/828 Ferðaþjónusta Eigindlegar rannsóknir Hlíðarfjall Akureyri Thesis Bachelor's 2007 ftskemman 2022-12-11T06:57:13Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Markmið þessa verkefnis er að skoða möguleika til starfrækslu sumarafþreyingar og nýtingu á eignum í Hlíðarfjalli við Akureyri. Í upphafi er velt upp hugmyndum höfundar um hvað hægt sé að gera í fjallinu og hvernig hægt sé að nýta það sem þar er til staðar núna og hverju sé mögulega hægt að bæta við. Í fyrsta hluta verður gerð grein fyrir hugmyndunum sem voru upphafið að verkefninu, síðan verður fjallað fræðilega um þá þætti ferðaþjónustu sem snerta verkefnið, það er ferðamennsku, tegundir ferðamanna, afþreyingu og sjálfbærni í ferðamennsku. Því næst verður gerð grein fyrir rannsókninni sem gerð var í sambandi við verkefnið. Þar á eftir fer greining á tveimur norrænum skíðasvæðum, það er hvernig starfsemi þar er háttað á sumrin. Síðan er gerð greining í tengslum við rannsóknina og útkoman borin saman við fræðilega þáttinn. Þá er komið fram með tillögur og umræður sem byggja á túlkun rannsóknarinnar. Í lokin eru settar fram niðurstöður þar sem rannsóknarspurningunum er svarað eftir greiningu rannsóknar. Niðurstöður rannsóknarinnar eru að möguleiki sé til afþreyingar í Hlíðarfjalli á sumrin. Fjöldi ferðamanna, bæði innlendra og erlendra, sem heimsækir Akureyri og áhugi þeirra á náttúrutengdri afþreyingu bendir til þess. Áhugi heimamanna fyrir gönguferðum og fjölskyldugarði virðist einnig vera fyrir hendi. Tækifæri virðast vera til að miða á nýja markhópa, eins og áhugafólk um fjallahjólamennsku, svifdrekaflug, klifur og þess háttar íþróttir tengdar útivist. Þær eignir Hlíðarfjalls sem hægt væri að nýta yfir sumartímann eru: Húsið í Strýtu, stólalyftan og hótelið. Lykilorð: • Ferðaþjónusta • Afþreying • Frístundir • Hlíðarfjall • Eignanýting Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Hlíðarfjall ENVELOPE(-14.829,-14.829,64.439,64.439)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðaþjónusta
Eigindlegar rannsóknir
Hlíðarfjall
Akureyri
spellingShingle Ferðaþjónusta
Eigindlegar rannsóknir
Hlíðarfjall
Akureyri
Sigríður Guðrún Friðriksdóttir
Úr hásæti Akureyrar : Hlíðarfjall að sumri
topic_facet Ferðaþjónusta
Eigindlegar rannsóknir
Hlíðarfjall
Akureyri
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Markmið þessa verkefnis er að skoða möguleika til starfrækslu sumarafþreyingar og nýtingu á eignum í Hlíðarfjalli við Akureyri. Í upphafi er velt upp hugmyndum höfundar um hvað hægt sé að gera í fjallinu og hvernig hægt sé að nýta það sem þar er til staðar núna og hverju sé mögulega hægt að bæta við. Í fyrsta hluta verður gerð grein fyrir hugmyndunum sem voru upphafið að verkefninu, síðan verður fjallað fræðilega um þá þætti ferðaþjónustu sem snerta verkefnið, það er ferðamennsku, tegundir ferðamanna, afþreyingu og sjálfbærni í ferðamennsku. Því næst verður gerð grein fyrir rannsókninni sem gerð var í sambandi við verkefnið. Þar á eftir fer greining á tveimur norrænum skíðasvæðum, það er hvernig starfsemi þar er háttað á sumrin. Síðan er gerð greining í tengslum við rannsóknina og útkoman borin saman við fræðilega þáttinn. Þá er komið fram með tillögur og umræður sem byggja á túlkun rannsóknarinnar. Í lokin eru settar fram niðurstöður þar sem rannsóknarspurningunum er svarað eftir greiningu rannsóknar. Niðurstöður rannsóknarinnar eru að möguleiki sé til afþreyingar í Hlíðarfjalli á sumrin. Fjöldi ferðamanna, bæði innlendra og erlendra, sem heimsækir Akureyri og áhugi þeirra á náttúrutengdri afþreyingu bendir til þess. Áhugi heimamanna fyrir gönguferðum og fjölskyldugarði virðist einnig vera fyrir hendi. Tækifæri virðast vera til að miða á nýja markhópa, eins og áhugafólk um fjallahjólamennsku, svifdrekaflug, klifur og þess háttar íþróttir tengdar útivist. Þær eignir Hlíðarfjalls sem hægt væri að nýta yfir sumartímann eru: Húsið í Strýtu, stólalyftan og hótelið. Lykilorð: • Ferðaþjónusta • Afþreying • Frístundir • Hlíðarfjall • Eignanýting
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Sigríður Guðrún Friðriksdóttir
author_facet Sigríður Guðrún Friðriksdóttir
author_sort Sigríður Guðrún Friðriksdóttir
title Úr hásæti Akureyrar : Hlíðarfjall að sumri
title_short Úr hásæti Akureyrar : Hlíðarfjall að sumri
title_full Úr hásæti Akureyrar : Hlíðarfjall að sumri
title_fullStr Úr hásæti Akureyrar : Hlíðarfjall að sumri
title_full_unstemmed Úr hásæti Akureyrar : Hlíðarfjall að sumri
title_sort úr hásæti akureyrar : hlíðarfjall að sumri
publishDate 2007
url http://hdl.handle.net/1946/828
long_lat ENVELOPE(-14.829,-14.829,64.439,64.439)
geographic Akureyri
Hlíðarfjall
geographic_facet Akureyri
Hlíðarfjall
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/828
_version_ 1766110757898944512