Virk eða óvirk peningastefna? Samanburður á peningastefnu Íslands og Færeyja

Í þessari rannsóknarritgerð er leitast við að svara spurningum: Eiga lítil opin hagkerfi eins og Ísland og Færeyjar að vera með virka eða óvirka peningastefnu? Til að svara þessari spurningu voru peningastefnur Færeyinga og Íslendinga skýrðar og bornar saman. Færeyingar eru í myntbandalagi við Danmö...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Brynhildur Gunnarsdóttir 1968-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/8247
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/8247
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/8247 2023-05-15T16:10:51+02:00 Virk eða óvirk peningastefna? Samanburður á peningastefnu Íslands og Færeyja Does Monetary Policy Make a Difference: A Comparison between Iceland and the Faroe Islands Brynhildur Gunnarsdóttir 1968- Háskóli Íslands 2011-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/8247 is ice http://hdl.handle.net/1946/8247 Hagfræði Peningastefna Hagvöxtur Færeyjar Thesis Master's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:59:37Z Í þessari rannsóknarritgerð er leitast við að svara spurningum: Eiga lítil opin hagkerfi eins og Ísland og Færeyjar að vera með virka eða óvirka peningastefnu? Til að svara þessari spurningu voru peningastefnur Færeyinga og Íslendinga skýrðar og bornar saman. Færeyingar eru í myntbandalagi við Danmörku og lúta peningastjórn danska seðlabankans, sem styðst við fasta gengisstefnu. Íslenski seðlbankinn tók upp verðbólgumarkmið árið 2001 og er með fljótandi gengisstefnu. Greint er stuttlega frá sögulegu yfirlit frá aldamótunum 1900 til 1960 sem varpar ljósi á sameiginlega þætti í löndunum tveimur. Hagþróun Færeyja er skýrð og mótun hagkerfisins fram að banka- og efnahagskreppunni á árunum 1989–1995. Því næst er gerð grein fyrir orsökum efnahagslægðarinnar og til hvaða ráðstafana var gripið til að sporna við henni. Hagþróun Íslands frá 1962 til 2009 er lýst. Þar á eftir eru vinnumarkaðir landanna kynntir og bornir saman. Kannað er hvort að Ísland og Færeyjar uppfylli eitthvert af þremur skilyrðum hagfræðingsins Robert Mundells um sameiginlegt myntsvæði. Ísland og Færeyjar uppfylla fyrsta skilyrði Robert Mundells um samhverfa hagsveiflu og geta því notað sameiginlega mynt. Thesis Faroe Islands Færeyjar Iceland Skemman (Iceland) Faroe Islands
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hagfræði
Peningastefna
Hagvöxtur
Færeyjar
spellingShingle Hagfræði
Peningastefna
Hagvöxtur
Færeyjar
Brynhildur Gunnarsdóttir 1968-
Virk eða óvirk peningastefna? Samanburður á peningastefnu Íslands og Færeyja
topic_facet Hagfræði
Peningastefna
Hagvöxtur
Færeyjar
description Í þessari rannsóknarritgerð er leitast við að svara spurningum: Eiga lítil opin hagkerfi eins og Ísland og Færeyjar að vera með virka eða óvirka peningastefnu? Til að svara þessari spurningu voru peningastefnur Færeyinga og Íslendinga skýrðar og bornar saman. Færeyingar eru í myntbandalagi við Danmörku og lúta peningastjórn danska seðlabankans, sem styðst við fasta gengisstefnu. Íslenski seðlbankinn tók upp verðbólgumarkmið árið 2001 og er með fljótandi gengisstefnu. Greint er stuttlega frá sögulegu yfirlit frá aldamótunum 1900 til 1960 sem varpar ljósi á sameiginlega þætti í löndunum tveimur. Hagþróun Færeyja er skýrð og mótun hagkerfisins fram að banka- og efnahagskreppunni á árunum 1989–1995. Því næst er gerð grein fyrir orsökum efnahagslægðarinnar og til hvaða ráðstafana var gripið til að sporna við henni. Hagþróun Íslands frá 1962 til 2009 er lýst. Þar á eftir eru vinnumarkaðir landanna kynntir og bornir saman. Kannað er hvort að Ísland og Færeyjar uppfylli eitthvert af þremur skilyrðum hagfræðingsins Robert Mundells um sameiginlegt myntsvæði. Ísland og Færeyjar uppfylla fyrsta skilyrði Robert Mundells um samhverfa hagsveiflu og geta því notað sameiginlega mynt.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Brynhildur Gunnarsdóttir 1968-
author_facet Brynhildur Gunnarsdóttir 1968-
author_sort Brynhildur Gunnarsdóttir 1968-
title Virk eða óvirk peningastefna? Samanburður á peningastefnu Íslands og Færeyja
title_short Virk eða óvirk peningastefna? Samanburður á peningastefnu Íslands og Færeyja
title_full Virk eða óvirk peningastefna? Samanburður á peningastefnu Íslands og Færeyja
title_fullStr Virk eða óvirk peningastefna? Samanburður á peningastefnu Íslands og Færeyja
title_full_unstemmed Virk eða óvirk peningastefna? Samanburður á peningastefnu Íslands og Færeyja
title_sort virk eða óvirk peningastefna? samanburður á peningastefnu íslands og færeyja
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/8247
geographic Faroe Islands
geographic_facet Faroe Islands
genre Faroe Islands
Færeyjar
Iceland
genre_facet Faroe Islands
Færeyjar
Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/8247
_version_ 1765995991771643904