Ímynd Íslands í Bandaríkjunum. Samanburður þjóðfélagshópa

Markmið þessa verkefnis var að skoða ímynd Íslands meðal íbúa á austurströnd Bandaríkjanna með það í huga að greina þá hópa sem hafa hvað mesta vitund fyrir ímynd landsins. Var þetta gert með því augnamiði að athuga hvort einangra mætti þessa hópa út frá skilgreindum breytum sem hægt væri að skoða,...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Aðalsteinn Snorrason 1961-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/8204