Ímynd Íslands í Bandaríkjunum. Samanburður þjóðfélagshópa

Markmið þessa verkefnis var að skoða ímynd Íslands meðal íbúa á austurströnd Bandaríkjanna með það í huga að greina þá hópa sem hafa hvað mesta vitund fyrir ímynd landsins. Var þetta gert með því augnamiði að athuga hvort einangra mætti þessa hópa út frá skilgreindum breytum sem hægt væri að skoða,...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Aðalsteinn Snorrason 1961-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/8204
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/8204
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/8204 2023-05-15T16:52:50+02:00 Ímynd Íslands í Bandaríkjunum. Samanburður þjóðfélagshópa Aðalsteinn Snorrason 1961- Háskóli Íslands 2011-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/8204 is ice www.ark.is http://hdl.handle.net/1946/8204 Viðskiptafræði Bandaríkjamenn Markaðssetning Ferðamannastaðir Ímynd Thesis Master's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:59:16Z Markmið þessa verkefnis var að skoða ímynd Íslands meðal íbúa á austurströnd Bandaríkjanna með það í huga að greina þá hópa sem hafa hvað mesta vitund fyrir ímynd landsins. Var þetta gert með því augnamiði að athuga hvort einangra mætti þessa hópa út frá skilgreindum breytum sem hægt væri að skoða, svo sem tekjum, menntun eða aldri. Með betri vitneskju um hvaða hópar það væru sem einhverja vitund hefðu fyrir landi og þjóð væri mögulegt að stýra enn frekar markaðsstarfi í Bandaríkjunum. Með tilkomu Iceland Naturally og faglegri vinnu sem við það verkefni var unnið hefur árangur náðst á þessum markaði. Rannsakandi lagði fram nýtt líkan til að meta ímyndir þjóða ímyndasól þjóða og byggir það á eldri líkönum sem finna má um viðfangsefnið. Rannsóknin byggði að hluta til á opnum ummælum sem aflað var árið 2007 fyrir Ferðamálastofu. Um var að ræða eigindleg ummæli sem kóðuð voru til megindlegrar úrvinnslu. Jafnframt var notuð eigindleg aðferðarfræði og viðtöl tekin við fimm aðila sem ýmist vinna á eða hafa unnið á Bandaríkjamarkaði. Rannsóknarspurningin laut að því hvað einkenndi ímynd Íslands meðal íbúa á austurströnd Bandaríkjanna. Jafnframt voru tilgátur um að meiri menntun, tekjur eða aldur hefðu í för með sér aukna vitund fyrir ímynd Íslands. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar voru þær að þegar tekið var tillit til þess hve vitund fyrir ímynd Íslands væri mismunandi, tengist ímynd Íslands fyrst og fremst náttúru svipað og finna mátti hjá nágrannaþjóðum okkar. Þegar hins vegar ef horft var á öll ummæli eru það þættir tengdir snjó, kulda og ís sem eru mest afgerandi. Tilgátur um að menntun, tekjur og aldur tengdust því að fólk hefði aukna vitund fyrir Íslandi féllu í rannsókninni. The goal of this project was to explore Iceland’s image among residents of the United States’ East Coast, with a focus of analyzing the groups that are most aware of the country’s image. This was done in order to explore if these groups can be isolated with regards to specific variables that could be further analyzed, such as income, ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Bandaríkjamenn
Markaðssetning
Ferðamannastaðir
Ímynd
spellingShingle Viðskiptafræði
Bandaríkjamenn
Markaðssetning
Ferðamannastaðir
Ímynd
Aðalsteinn Snorrason 1961-
Ímynd Íslands í Bandaríkjunum. Samanburður þjóðfélagshópa
topic_facet Viðskiptafræði
Bandaríkjamenn
Markaðssetning
Ferðamannastaðir
Ímynd
description Markmið þessa verkefnis var að skoða ímynd Íslands meðal íbúa á austurströnd Bandaríkjanna með það í huga að greina þá hópa sem hafa hvað mesta vitund fyrir ímynd landsins. Var þetta gert með því augnamiði að athuga hvort einangra mætti þessa hópa út frá skilgreindum breytum sem hægt væri að skoða, svo sem tekjum, menntun eða aldri. Með betri vitneskju um hvaða hópar það væru sem einhverja vitund hefðu fyrir landi og þjóð væri mögulegt að stýra enn frekar markaðsstarfi í Bandaríkjunum. Með tilkomu Iceland Naturally og faglegri vinnu sem við það verkefni var unnið hefur árangur náðst á þessum markaði. Rannsakandi lagði fram nýtt líkan til að meta ímyndir þjóða ímyndasól þjóða og byggir það á eldri líkönum sem finna má um viðfangsefnið. Rannsóknin byggði að hluta til á opnum ummælum sem aflað var árið 2007 fyrir Ferðamálastofu. Um var að ræða eigindleg ummæli sem kóðuð voru til megindlegrar úrvinnslu. Jafnframt var notuð eigindleg aðferðarfræði og viðtöl tekin við fimm aðila sem ýmist vinna á eða hafa unnið á Bandaríkjamarkaði. Rannsóknarspurningin laut að því hvað einkenndi ímynd Íslands meðal íbúa á austurströnd Bandaríkjanna. Jafnframt voru tilgátur um að meiri menntun, tekjur eða aldur hefðu í för með sér aukna vitund fyrir ímynd Íslands. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar voru þær að þegar tekið var tillit til þess hve vitund fyrir ímynd Íslands væri mismunandi, tengist ímynd Íslands fyrst og fremst náttúru svipað og finna mátti hjá nágrannaþjóðum okkar. Þegar hins vegar ef horft var á öll ummæli eru það þættir tengdir snjó, kulda og ís sem eru mest afgerandi. Tilgátur um að menntun, tekjur og aldur tengdust því að fólk hefði aukna vitund fyrir Íslandi féllu í rannsókninni. The goal of this project was to explore Iceland’s image among residents of the United States’ East Coast, with a focus of analyzing the groups that are most aware of the country’s image. This was done in order to explore if these groups can be isolated with regards to specific variables that could be further analyzed, such as income, ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Aðalsteinn Snorrason 1961-
author_facet Aðalsteinn Snorrason 1961-
author_sort Aðalsteinn Snorrason 1961-
title Ímynd Íslands í Bandaríkjunum. Samanburður þjóðfélagshópa
title_short Ímynd Íslands í Bandaríkjunum. Samanburður þjóðfélagshópa
title_full Ímynd Íslands í Bandaríkjunum. Samanburður þjóðfélagshópa
title_fullStr Ímynd Íslands í Bandaríkjunum. Samanburður þjóðfélagshópa
title_full_unstemmed Ímynd Íslands í Bandaríkjunum. Samanburður þjóðfélagshópa
title_sort ímynd íslands í bandaríkjunum. samanburður þjóðfélagshópa
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/8204
long_lat ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
geographic Vinnu
geographic_facet Vinnu
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation www.ark.is
http://hdl.handle.net/1946/8204
_version_ 1766043268566482944