Væri þjóðhagslega hagkvæmt að halda Eurovision á Íslandi? Kostnaðarábatagreining

Íslendingar hafa tekið þátt í Eurovision (Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva) frá árinu 1986. Síðan þá hafa þeir ósjaldan talið að sigur í keppninni væri á næsta leiti en eins og þekkt er öðlast sigurlandið rétt til að halda keppnina árið á eftir. Þar af leiðandi spinnast gjarnan miklar umræður...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Haukur Johnson 1982-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/8127