Væri þjóðhagslega hagkvæmt að halda Eurovision á Íslandi? Kostnaðarábatagreining
Íslendingar hafa tekið þátt í Eurovision (Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva) frá árinu 1986. Síðan þá hafa þeir ósjaldan talið að sigur í keppninni væri á næsta leiti en eins og þekkt er öðlast sigurlandið rétt til að halda keppnina árið á eftir. Þar af leiðandi spinnast gjarnan miklar umræður...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2011
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/8127 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/8127 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/8127 2023-05-15T18:12:41+02:00 Væri þjóðhagslega hagkvæmt að halda Eurovision á Íslandi? Kostnaðarábatagreining Haukur Johnson 1982- Háskóli Íslands 2011-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/8127 is ice http://hdl.handle.net/1946/8127 Hagfræði Kostnaðargreining Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva Thesis Bachelor's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:54:36Z Íslendingar hafa tekið þátt í Eurovision (Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva) frá árinu 1986. Síðan þá hafa þeir ósjaldan talið að sigur í keppninni væri á næsta leiti en eins og þekkt er öðlast sigurlandið rétt til að halda keppnina árið á eftir. Þar af leiðandi spinnast gjarnan miklar umræður um það hvort Ísland hefði yfir höfuð burði til þess að halda keppnina í kjölfar sigurs, sökum fjárskorts og aðstöðuleysis. Markmið þessarar ritgerðar er að kanna, með kostnaðarábatagreiningu, hvort það yrði þjóðhagslega hagkvæmt fyrir Íslendinga að halda keppnina, ef tækifæri til þess gæfist. Til að leggja mat á kostnaðinn sem fylgdi slíku verkefni er stuðst við kostnaðaruppgjör norska ríkissjónvarpsins NRK, sem hélt keppnina árið 2010. Reynt er að áætla í hvaða tilfellum má ætla að kostnaður yrði af einhverjum ástæðum frábrugðinn þeim sem hann var í Noregi (t.d. vegna mismunandi launastigs) og eins í hvaða tilfellum má áætla að hann verði sá hinn sami. Þá verður gert ráð fyrir að ríkið þurfi að standa straum af kostnaði umfram tekjur af keppninni og verður að sama skapi leitast við að meta samfélagslegan ábata af verkefninu. Hann felst meðal annars í landkynningu, neytendaábata og tekjum af ferðamönnum. Samkvæmt niðurstöðum kostnaðarábatagreiningarinnar skilar verkefnið hagrænum ábata að upphæð 160.883.486 kr. Þar sem varlega var farið í mati á ábata er dregin sú ályktun að líklegra sé að hann sé vanmetinn en ofmetinn. Thesis sami Skemman (Iceland) Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335) Leiti ENVELOPE(-6.752,-6.752,61.450,61.450) |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Hagfræði Kostnaðargreining Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva |
spellingShingle |
Hagfræði Kostnaðargreining Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva Haukur Johnson 1982- Væri þjóðhagslega hagkvæmt að halda Eurovision á Íslandi? Kostnaðarábatagreining |
topic_facet |
Hagfræði Kostnaðargreining Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva |
description |
Íslendingar hafa tekið þátt í Eurovision (Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva) frá árinu 1986. Síðan þá hafa þeir ósjaldan talið að sigur í keppninni væri á næsta leiti en eins og þekkt er öðlast sigurlandið rétt til að halda keppnina árið á eftir. Þar af leiðandi spinnast gjarnan miklar umræður um það hvort Ísland hefði yfir höfuð burði til þess að halda keppnina í kjölfar sigurs, sökum fjárskorts og aðstöðuleysis. Markmið þessarar ritgerðar er að kanna, með kostnaðarábatagreiningu, hvort það yrði þjóðhagslega hagkvæmt fyrir Íslendinga að halda keppnina, ef tækifæri til þess gæfist. Til að leggja mat á kostnaðinn sem fylgdi slíku verkefni er stuðst við kostnaðaruppgjör norska ríkissjónvarpsins NRK, sem hélt keppnina árið 2010. Reynt er að áætla í hvaða tilfellum má ætla að kostnaður yrði af einhverjum ástæðum frábrugðinn þeim sem hann var í Noregi (t.d. vegna mismunandi launastigs) og eins í hvaða tilfellum má áætla að hann verði sá hinn sami. Þá verður gert ráð fyrir að ríkið þurfi að standa straum af kostnaði umfram tekjur af keppninni og verður að sama skapi leitast við að meta samfélagslegan ábata af verkefninu. Hann felst meðal annars í landkynningu, neytendaábata og tekjum af ferðamönnum. Samkvæmt niðurstöðum kostnaðarábatagreiningarinnar skilar verkefnið hagrænum ábata að upphæð 160.883.486 kr. Þar sem varlega var farið í mati á ábata er dregin sú ályktun að líklegra sé að hann sé vanmetinn en ofmetinn. |
author2 |
Háskóli Íslands |
format |
Thesis |
author |
Haukur Johnson 1982- |
author_facet |
Haukur Johnson 1982- |
author_sort |
Haukur Johnson 1982- |
title |
Væri þjóðhagslega hagkvæmt að halda Eurovision á Íslandi? Kostnaðarábatagreining |
title_short |
Væri þjóðhagslega hagkvæmt að halda Eurovision á Íslandi? Kostnaðarábatagreining |
title_full |
Væri þjóðhagslega hagkvæmt að halda Eurovision á Íslandi? Kostnaðarábatagreining |
title_fullStr |
Væri þjóðhagslega hagkvæmt að halda Eurovision á Íslandi? Kostnaðarábatagreining |
title_full_unstemmed |
Væri þjóðhagslega hagkvæmt að halda Eurovision á Íslandi? Kostnaðarábatagreining |
title_sort |
væri þjóðhagslega hagkvæmt að halda eurovision á íslandi? kostnaðarábatagreining |
publishDate |
2011 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/8127 |
long_lat |
ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335) ENVELOPE(-6.752,-6.752,61.450,61.450) |
geographic |
Halda Mati Leiti |
geographic_facet |
Halda Mati Leiti |
genre |
sami |
genre_facet |
sami |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/8127 |
_version_ |
1766185187246342144 |